1Kald eders Broder Mit-Folk og eders Søster nåderig.
1Segið við bræður yðar: ,,Minn lýður!`` og við systur yðar: ,,Náðþegi!``
2Gå i rette med eders Moder, gå i rette, thi hun er ikke min Hustru, og jeg er ej hendes Mand. For Hormærket fri hun sit Ansigt, for Bolemærket sit Bryst.
2Deilið á móður yðar, deilið á hana, því að hún er eigi mín kona og ég er ekki maður hennar, svo að hún fjarlægi hórdóm sinn frá andliti sínu og hjúskaparbrot sín frá brjóstum sínum.
3Jeg klæder hende ellers nøgen, stiller hende frem, som hun fødtes; jeg reder hende til som en Ørk, som et Tørkeland gør jeg hende, lader hende tørste ihjel.
3Ella mun ég færa hana úr öllu og láta hana standa nakta, eins og þegar hún fæddist, og gjöra hana eins og eyðimörk og láta hana verða eins og þurrt land og láta hana deyja af þorsta.
4Jeg ynkes ej over hendes Børn, fordi de er Horebørn;
4Og yfir börn hennar mun ég ekki miskunna mig, því að þau eru hórbörn,
5thi Horkvinde var deres Moder, skamløs var hun, som bar dem. Thi hun sagde: "Mine Elskere holder jeg mig til, som giver mig mit Brød og mit Vand, min Uld og min Hør, min Olie og Vin."
5því að móðir þeirra hefir drýgt hór, hún sem þau gat, hefir framið svívirðu. Því að hún sagði: ,,Ég vil elta friðla mína, sem gefa mér brauð mitt og vatn, ull mína og hör, olífuolíu mína og drykki.``
6Se, derfor spærrer jeg med Tjørn hendes Vej, foran hende murer jeg en Mur, så hun ikke kan finde sine Stier.
6Fyrir því vil ég girða fyrir veg hennar með þyrnum og hlaða vegg fyrir hana, til þess að hún finni ekki stigu sína.
7Efter Elskerne kan hun så løbe, hun når dem alligevel ikke; hun søger dem uden at finde, og da skal hun sige: "Jeg går på ny til min første Mand; da, havde jeg det bedre end nu."
7Og þegar hún þá eltir friðla sína, skal hún ekki ná þeim, og er hún leitar þeirra, skal hún ekki finna þá, heldur mun hún segja: ,,Ég vil fara og snúa aftur til míns fyrra manns, því að þá leið mér betur en nú.``
8Ja hun, hun skønner ikke, at det var mig, som gav hende Korn og Most og Olie, gav hende rigeligt Sølv. og Guld, som de gjorde til Baaler.
8Hún veit þá ekki, að það er ég, sem hefi gefið henni kornið og vínberjalöginn og olífuolíuna og veitt henni gnótt silfurs og gulls, en þeir hafa varið því handa Baal.
9Derfor tager jeg atter mit Korn, når Tiden er til det, min Most, når Timen er inde, borttager min Uld og min Hør, som hun skjuler sin Nøgenhed med.
9Fyrir því vil ég taka aftur korn mitt á korntíðinni og vínberjalög minn, þegar hans ákveðni tími kemur, og nema burt ull mína og hör, er hún skyldi skýla með nekt sinni.
10Jeg blotter nu hendes Skam lige for Elskernes Øjne, af min Hånd frier ingen hende ud.
10Og nú vil ég bera gjöra blygðan hennar í augsýn friðla hennar, _ enginn skal fá hrifið hana úr minni hendi _
11Jeg, gør Ende på al hendes. Glæde, Fester, Nymåner, Sabbater, hver en Højtid, hun har.
11og gjöra enda á alla kæti hennar, á hátíðir hennar, tunglkomudaga og hvíldardaga og á allar löghátíðir hennar,
12Jeg ødelægger hendes Vinstok og Figentræ, om hvilke hun sagde: "Her er min Skøgeløn, den, mine Elskere gav mig." Jeg skaber dem om til Krat, af Markens Dyr skal de ædes.
12og eyða víntré hennar og fíkjutré, er hún sagði um: ,,Þau eru hórgjald, sem friðlar mínir hafa gefið mér!`` Og ég vil gjöra þau að kjarrskógi, til þess að villidýrin eti þau.
13Jeg hjemsøger hende for Baalernes Fester, på hvilke hun bragte dem Ofre, smykket med Ring og Kæde. Sine Elskere holdt hun sig til, mig glemte hun, lyder det fra HERREN.
13Ég vil hegna henni fyrir daga Baalanna, þá er hún færði þeim reykelsisfórnir og prýddi sig með nefhringum og hálsmenjum og fylgdi friðlum sínum, en gleymdi mér, _ segir Drottinn.
14Se, derfor vil jeg lokke og føre hende ud i Ørkenen og tale hende kærligt til.
14Ég vil lokka hana og leiða hana út í eyðimörk og hughreysta hana,
15Så giver jeg hende hendes Vingårde der og Akors Dal til en Håbets Dør. Der skal hun synge som i Ungdommens Dage, som da hun drog op fra Ægyptens Land.
15og ég gef henni þar víngarða sína og gjöri Mæðudal að Vonarhliði, og þá mun hún verða eftirlát eins og á æskudögum sínum og eins og þá er hún fór burt af Egyptalandi.
16På hin Dag, lyder det fra HERREN, skal hun påkalde sin Ægtemand, og ikke mere Baalerne.
16Á þeim degi, _ segir Drottinn _ munt þú ávarpa mig ,,Maðurinn minn,`` en ekki framar kalla til mín ,,Baal minn.``
17Baalsnavnene fjerner jeg fra hendes Mund, ej mer skal Navnene huskes.
17Og ég vil venja hana af að hafa nöfn Baalanna á vörum sér, svo að þeirra skal eigi verða framar getið með nafni.
18På hin Dag slutter jeg en Pagt for dem med Markens Dyr og Himmelens Fugle og Jordens Kryb; Bue, Sværd og Stridsvåben sønderbryder jeg i Landet, og jeg lader dem bo trygt.
18Og á þeim degi gjöri ég fyrir þá sáttmála við dýr merkurinnar og fugla himinsins og skriðkvikindi jarðarinnar, og eyði bogum, sverðum og bardögum úr landinu og læt þá búa örugga.
19Jeg trolover mig med dig for evigt, jeg trolover mig med dig med Retfærd og Ret, med Miskundhed og Barmhjertighed;
19Og ég mun festa þig mér eilíflega, ég mun festa þig mér í réttlæti og réttvísi, í kærleika og miskunnsemi,
20jeg trolover mig med dig i Troskab, og du skal kende HERREN.
20ég mun festa þig mér í trúfesti, og þú skalt þekkja Drottin.
21Da skal det ske på hin Dag, at jeg bønhører, lyder det fra HERREN, ja, at jeg bønhører Himlen, at den så bønhører Jorden,
21Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun bænheyra himininn, og hann mun bænheyra jörðina,
22og Jorden bønhører Hornet, Mosten og Olien, og de bønhører Jizreel.
22og jörðin mun bænheyra kornið, vínberjalöginn og olíuna, og þau munu bænheyra Jesreel.Og ég vil gróðursetja lýð minn í landinu og auðsýna Náðvana náð og segja við Ekki-minn-lýð: ,,Þú ert minn lýður!`` og hann mun segja: ,,Guð minn!``
23Jeg sår hende ud i Landet, mod Nådeløs er jeg nådig og siger til Ikke-mit-Folk: "Mit Folk er du!" og han skal sige: "Min Gud!"
23Og ég vil gróðursetja lýð minn í landinu og auðsýna Náðvana náð og segja við Ekki-minn-lýð: ,,Þú ert minn lýður!`` og hann mun segja: ,,Guð minn!``