Danish

Icelandic

Malachi

1

1Et Udsagn; HERRENs Ord til Israel ved Malakias.
1Spádómur. Orð Drottins til Ísraels fyrir munn Malakí.
2Jeg elsker eder, siger HERREN; men I spørger: "Hvori har du vist, at du elsker os?" Er Esau ikke Jakobs Broder, lyder det fra HERREN, og dog elsker jeg Jakob
2,,Ég elska yður,`` segir Drottinn. Og ef þér spyrjið: ,,Með hverju hefir þú sýnt á oss kærleika þinn?`` þá svarar Drottinn: ,,Var ekki Esaú bróðir Jakobs? En ég elskaði Jakob
3og hader Esau. Jeg bar gjort hans Bjerge til Ørk og hans Arvelod til Øde.
3og hafði óbeit á Esaú, svo að ég gjörði fjallbyggðir hans að auðn og fékk eyðimerkursjakölunum arfleifð hans til eignar.``
4Når Edom siger: "Vi er ødelagt, men vi bygger atter på Tomterne", så siger Hærskarers HERRE: De bygger, men jeg river ned! De skal kaldes Gudløsheds Land og det Folk, HERREN i al Evighed vredes på.
4Ef Edómítar segja: ,,Vér höfum að vísu orðið fyrir eyðingu, en vér munum byggja upp aftur rofin!`` þá segir Drottinn allsherjar svo: ,,Byggi þeir, en ég mun rífa niður, svo að menn munu kalla þá Glæpaland og Lýðinn sem Drottinn er eilíflega reiður.``
5I skal se det med egne Øjne og sige: "HERRENs Vælde når ud over Israels Grænser."
5Þér munuð sjá það með eigin augum og þér munuð segja: ,,Mikill er Drottinn langt út fyrir landamæri Ísraels.``
6En Søn ærer sin Fader, en Træl frygter sin Herre. Men er jeg Fader, hvor er da min Ære, og er jeg Herre, hvor er da Frygten for mig? siger Hærskarers HERRE til eder, I Præster, som ringeagter mit Navn. I spørger: "Hvorved har vi ringeagtet dit Navn?"
6Sonurinn skal heiðra föður sinn og þrællinn húsbónda sinn. En sé ég nú faðir, hvar er þá heiðurinn sem mér ber, og sé ég húsbóndi, hvar er þá lotningin sem mér ber? _ segir Drottinn allsherjar við yður, þér prestar, sem óvirðið nafn mitt. Þér spyrjið: ,,Með hverju óvirðum vér nafn þitt?``
7Ved at bringe urent Brød på mit Alter! I spørger: "Hvorved har vi gjort det urent?" Ved at sige: "HERRENs Bord er lidet værd."
7Þér berið fram óhreina fæðu á altari mitt. Og enn getið þér spurt: ,,Með hverju ósæmum vér þig?`` þar sem þér þó segið: ,,Borð Drottins er lítils metandi!``
8Når I bringer blinde Dyr som Offer, er der så ikke noget ondt deri? Når I bringer halte og syge Dyr, er der så ikke noget ondt deri? Bring dem engang til din Statholder! Mon han vil synes derom og tage vel imod dig? siger Hærskarers HERRE.
8Og þegar þér færið fram blinda skepnu til fórnar, þá kallið þér það ekki saka, og þegar þér færið fram halta eða sjúka skepnu, þá kallið þér það ekki saka. Fær landstjóra þínum það, vit hvort honum geðjast þá vel að þér eða hvort hann tekur þér vel! _ segir Drottinn allsherjar.
9Og så vil I stemme Gud til Mildhed dermed, at han må være os nådig! Fra eders Hånd kommer slige Ting! Mon han vil tage vel imod eder, siger Hærskarers HERRE.
9Og nú, blíðkið Guð, til þess að hann sýni oss líknsemi. Yður er um þetta að kenna. Getur hann þá tekið nokkrum yðar vel? _ segir Drottinn allsherjar.
10Vilde dog en af eder lukke Dørene, så I ikke til ingen Gavn skulde gøre Ild på mit Alter! Jeg bryder mig ikke om eder, siger Hærskarers HERRE, og ønsker ikke Offergaver af eders Hånd.
10Sæmra væri, að einhver yðar lokaði musterisdyrunum, svo að þér tendruðuð ekki eld til ónýtis á altari mínu. Ég hefi enga velþóknun á yður _ segir Drottinn allsherjar, og ég girnist enga fórnargjöf af yðar hendi.
11Thi fra Stedet, hvor Solen står op, til Stedet, hvor den går ned, er mit Navn stort iblandt Folkene, og alle Vegne bringes der mit Navn Røgoffer og rene Offergaver; thi mit Navn er stort iblandt Folkene, siger Hærskarers HERRE.
11Frá upprás sólar allt til niðurgöngu hennar er nafn mitt mikið meðal þjóðanna, og alls staðar er nafni mínu fórnað reykelsi og hreinni matfórn, því að nafn mitt er mikið meðal þjóðanna _ segir Drottinn allsherjar.
12Men I vanhelliger det ved at sige: "Herrens Bord er urent, og ussel Frugt er hans Mad."
12En þér vanhelgið það, með því að þér segið: ,,Borð Drottins er óhreint, og það sem af því fellur oss til fæðslu, er einskis vert.``
13Og I siger: "Hvilket Slid!" og blæser derad, siger Hærskarers HERRE; I bringer noget røvet, ja halte og syge Dyr; det er Offergaven, I bringer! Skulde jeg ønske at modtage den af eders Hånd? siger HERREN.
13Og þér segið: ,,Sjá, hvílík fyrirhöfn!`` og fyrirlítið það, _ segir Drottinn allsherjar _, og þér færið fram það sem rænt er og það sem halt er og það sem sjúkt er og færið það í fórn. Ætti ég að girnast slíkt af yðar hendi? _ segir Drottinn.Bölvaðir veri þeir svikarar, er eiga hvatan fénað í hjörð sinni og gjöra heit, en fórna síðan Drottni gölluðu berfé! Því að ég er mikill konungur, _ segir Drottinn allsherjar _, og menn óttast nafn mitt meðal heiðingjanna.
14Forbandet være den Bedrager, som i sin Hjord har et Handyr og lover mig det, men ofrer Herren et Dyr, som ikke dur! Thi en stor Konge er jeg, siger Hærskarers HERRE, og mit Navn er frygtet blandt Folkene.
14Bölvaðir veri þeir svikarar, er eiga hvatan fénað í hjörð sinni og gjöra heit, en fórna síðan Drottni gölluðu berfé! Því að ég er mikill konungur, _ segir Drottinn allsherjar _, og menn óttast nafn mitt meðal heiðingjanna.