1Se, en Dag kommer, HERRENs Dag, da dit Bytte skal deles i dig.
1Sjá, sá dagur kemur frá Drottni, að herfangi þínu verður skipt mitt í sjálfri þér.
2Da samler jeg alle Folkene til Angreb på Jerusalem; Byen indtages, Husene plyndres, Kvinderne skændes, og Halvdelen af Byens Indbyggere vandrer i Landflygtighed; men Resten af Folket skal ikke udryddes af Byen.
2Og ég mun safna öllum þjóðunum til hernaðar móti Jerúsalem, og borgin mun verða tekin, húsin rænd og konurnar smánaðar. Helmingur borgarmanna mun verða herleiddur, en hinn lýðurinn mun ekki upprættur verða úr borginni.
3Og HERREN drager ud og strider mod disse Folk, som han fordum stred på Kampens bag.
3Og Drottinn mun út fara og berjast við þessar þjóðir, eins og þegar hann barðist forðum á orustudeginum.
4På hin Dag står hans Fødder på Oliebjerget østen for Jerusalem, og Oliebjerget skal revne midt over fra Øst til Vest og danne en vældig Dal, idet Bjergets ene Halvdel viger mod Nord, den anden mod Syd.
4Fætur hans munu á þeim degi standa á Olíufjallinu, sem er austanvert við Jerúsalem, og Olíufjallið mun klofna um þvert frá austri til vesturs, og þar mun verða geysivíður dalur, því að annar hluti fjallsins mun undan síga til norðurs, en hinn til suðurs.
5I skal flygte til mine Bjerges Dal, thi Bjergdalen når til Azal. I skal fly, som l flyede for Jordskælvet i Kong Uzzija af Judas Dage. Og HERREN min Gud kommer og alle de Hellige med ham.
5En þér munuð flýja í fjalldal minn, því að fjalldalurinn nær til Asal. Og þér munuð flýja, eins og þér flýðuð undan landskjálftanum á dögum Ússía Júdakonungs. En Drottinn, Guð minn, mun koma og allir heilagir með honum.
6På hin Dag skal der ikke være Hede eller Kulde og Frost.
6Á þeim degi mun hvorki verða hiti, kuldi né frost,
7Det skal være een eneste Dag - HERREN kender den - ikke Dag og Nat; det skal være lyst ved Aftentide.
7og það mun verða óslitinn dagur _ hann er Drottni kunnur _ hvorki dagur né nótt, og jafnvel um kveldtíma mun vera bjart.
8På hin Dag skal rindende Vand vælde frem fra Jerusalem; det halve løber ud i Havet mod Øst, det halve i Havet mod Vest, og det både Sommer og Vinter.
8Á þeim degi munu lifandi vötn út fljóta frá Jerúsalem, og mun annar helmingur þeirra falla í austurhafið, en hinn helmingurinn í vesturhafið. Skal það verða bæði sumar og vetur.
9Og HERREN skal være Konge over hele Jorden. På hin Dag skal HERREN være een og hans Navn eet.
9Drottinn mun þá vera konungur yfir öllu landinu. Á þeim degi mun Drottinn vera einn og nafn hans eitt.
10Og hele Landet bliver en Slette fra Geba til Rimmon i Sydlandet; men Jerusalem skal ligge højt på sit gamle Sted. Fra Benjaminsporten til den gamle Ports Sted, til Hjørneporten, og fra Hanan'eltårnet til de kongelige Vinperser skal det være beboet.
10Allt landið frá Geba til Rimmon fyrir sunnan Jerúsalem mun verða að einni sléttu, en hún mun standa háreist og óhögguð á stöðvum sínum, frá Benjamínshliði þangað að er fyrra hliðið var, allt að hornhliðinu, og frá Hananelturni til konungsvínþrónna.
11Der skal ikke mere lægges Band derpå, og Jerusalem skal ligge trygt.
11Menn munu búa í henni, og bannfæring skal eigi framar til vera, og Jerúsalem skal óhult standa.
12Men dette skal være den Plage, HERREN lader ramme alle de Folkeslag, som drager i Leding mod Jerusalem: han lader Kødet rådne på dem i levende Live, Øjnene rådner i deres Øjenhuler og Tungen i deres Mund.
12Og þetta mun verða plágan, sem Drottinn mun láta ganga yfir allar þær þjóðir, sem fóru herför gegn Jerúsalem: Hann mun láta hold þeirra upp þorna, meðan þeir enn standa á fótum, augu þeirra munu hjaðna í augnatóttunum og tungan visna í munninum.
13På hin Dag skal en vældig HERRENs Rædsel opstå iblandt dem, så de griber fat i og løfter Hånd mod hverandre.
13Á þeim degi mun mikill felmtur frá Drottni koma yfir þá, og þeir munu þrífa hver í höndina á öðrum og hver höndin vera uppi á móti annarri.
14Også Juda skal stride i Jerusalem. Og alle Folkenes Rigdom skal samles trindt om fra, Guld, Sølv og Klæder i såre store Måder.
14Jafnvel Júda mun berjast gegn Jerúsalem. Þá mun auði allra þjóðanna, sem umhverfis eru, safnað verða saman: gulli, silfri og klæðum hrönnum saman.
15Og samme Plage skal ramme Heste, Muldyr, Kameler, Æsler og alt Kvæg i Lejrene der.
15Og alveg sama plágan mun koma yfir hesta, múla, úlfalda, asna og yfir allar þær skepnur, sem verða munu í þeim herbúðum.
16Men alle de, der bliver tilbage af alle Folkene, som kommer imod Jerusalem, skal År efter År drage derop for at tilbede Kongen, Hærskarers HERRE, og fejre Løvhyttefest.
16En allir þeir, sem eftir verða af öllum þeim þjóðum, sem farið hafa móti Jerúsalem, munu á hverju ári fara upp þangað til þess að falla fram fyrir konunginum, Drottni allsherjar, og til að halda laufskálahátíðina.
17Og dersom nogen af Jordens Slægter ikke drager op til Jerusalem for at tilbede Kongen, Hærskarers HERRE, skal der ikke falde Regn hos dem.
17En þeir menn af kynkvíslum jarðarinnar, sem ekki fara upp til Jerúsalem til þess að falla fram fyrir konunginum, Drottni allsherjar, yfir þá mun engin regnskúr koma.
18Og dersom Ægyptens Slægt ikke drager derop og kommer derhen, så skal de rammes af den Plage, HERREN lader ramme Folkene.
18Og ef kynkvísl Egyptalands fer eigi upp þangað og kemur ekki, þá mun sama plágan koma yfir þá sem Drottinn lætur koma yfir þær þjóðir, er eigi fara upp þangað til að halda laufskálahátíðina.
19Det er Straffen over Ægypterne og alle de Folk, som ikke drager op for at fejre Løvhyttefest.
19Þetta mun verða hegning Egypta og hegning allra þeirra þjóða, sem eigi fara upp þangað, til þess að halda laufskálahátíðina.Á þeim degi skal standa á bjöllum hestanna: ,,Helgaður Drottni,`` og katlarnir í húsi Drottins munu verða eins stórir og fórnarskálarnar fyrir altarinu.
20På hin Dag skal der stå på Hestenes Bjælder "Helliget HERREN". Og Gryderne i HERRENs Hus skal være som Offerskålene for Alteret;
20Á þeim degi skal standa á bjöllum hestanna: ,,Helgaður Drottni,`` og katlarnir í húsi Drottins munu verða eins stórir og fórnarskálarnar fyrir altarinu.
21hver Gryde i Jerusalem og Juda skal være helliget Hærskarers HERRE, så alle de ofrende kan komme og tage af dem og koge deri. Og på hin Dag skal der ikke mere være nogen Kana'anæer i Hærskarers HERREs Hus.