Danish

Icelandic

Mark

4

1Og han begyndte atter at lære ved søen. Og en meget stor Skare samles om ham, så at han måtte gå om Bord og sætte sig i et Skib på Søen; og hele Skaren var på Land ved Søen.
1Aftur tók hann að kenna við vatnið. Svo mikill mannfjöldi safnaðist að honum, að hann varð að stíga í bát og sitja þar, úti á vatninu. En allt fólkið var á landi við vatnið.
2Og han lærte dem meget i Lignelser og sagde til dem i sin Undervisning:
2Hann kenndi þeim margt í dæmisögum og sagði við þá:
3"Hører til: Se, en Sædemand gik ud at så.
3,,Hlýðið á! Sáðmaður gekk út að sá,
4Og det skete, idet han såede, at noget faldt ved Vejen, og Fuglene kom og åde det op.
4og þá er hann sáði, féll sumt hjá götunni, og fuglar komu og átu það upp.
5Og noget faldt på Stengrund, hvor det ikke havde megen Jord; og det voksede straks op, fordi det ikke havde dyb Jord.
5Sumt féll í grýtta jörð, þar sem var lítill jarðvegur, og það rann skjótt upp, því það hafði ekki djúpa jörð.
6Og da Solen kom op, blev det svedet af, og fordi det ikke havde Rod, visnede det.
6En er sól hækkaði, visnaði það, og sökum þess að það hafði ekki rætur, skrælnaði það.
7Og noget faldt iblandt Torne, og Tornene voksede op og kvalte det, og det bar ikke Frugt.
7Og sumt féll meðal þyrna, og þyrnarnir uxu og kæfðu það, og það bar ekki ávöxt.
8Og noget faldt i god Jord og bar Frugt, som skød frem og voksede, og det bar tredive og tresindstyve og hundrede Fold."
8En sumt féll í góða jörð, kom upp, óx og bar ávöxt, það gaf þrítugfaldan, sextugfaldan og hundraðfaldan ávöxt.``
9Og han sagde: "Den som har Øren at høre med, han høre!"
9Og hann sagði: ,,Hver sem eyru hefur að heyra, hann heyri!``
10Og da han blev ene, spurgte de, som vare om ham, tillige med de tolv ham om Lignelserne.
10Þegar hann var orðinn einn, spurðu þeir tólf og hinir, sem með honum voru, um dæmisögurnar.
11Og han sagde til dem: "Eder er Guds Riges Hemmelighed givet; men dem, som ere udenfor, meddeles alt ved Lignelser,
11Hann svaraði þeim: ,,Yður er gefinn leyndardómur Guðs ríkis. Hinir, sem fyrir utan eru, fá allt í dæmisögum,
12for at de, skønt seende, skulle se og ikke indse og, skønt hørende, skulle høre og ikke forstå, for at de ikke skulle omvende sig og få Forladelse "
12að sjáandi sjái þeir og skynji ekki, heyrandi heyri þeir og skilji ekki, svo þeir snúi sér eigi og verði fyrirgefið.``
13Og han siger til dem: "Fatte I ikke denne Lignelse? Hvorledes ville I da forstå alle de andre Lignelser?
13Og hann segir við þá: ,,Þér skiljið eigi þessa dæmisögu. Hvernig fáið þér þá skilið nokkra dæmisögu?
14Sædemanden sår Ordet.
14Sáðmaðurinn sáir orðinu.
15Men de ved Vejen, det er dem, hvor Ordet bliver sået, og når de høre det, kommer straks Satan og borttager Ordet,som er sået i dem.
15Það hjá götunni, þar sem orðinu er sáð, merkir þá sem heyra, en Satan kemur jafnskjótt og tekur burt orðið, sem í þá var sáð.
16Og ligeledes de, som blive såede på Stengrunden, det er dem, som, når de høre Ordet, straks modtage det med Glæde;
16Eins það sem sáð var í grýtta jörð, það merkir þá sem taka orðinu með fögnuði, um leið og þeir heyra það,
17og de have ikke Rod i sig, men holde kun ud til en Tid; derefter, når der kommer Trængsel eller forfølgelse for Ordets Skyld, forarges de straks.
17en hafa enga rótfestu. Þeir eru hvikulir og er þrenging verður síðan eða ofsókn vegna orðsins, bregðast þeir þegar.
18Og andre ere de, som blive såede blandt Torne; det er dem, som have hørt Ordet
18Öðru var sáð meðal þyrna. Það merkir þá sem heyra orðið,
19og denne Verdens Bekymringer og Rigdommens Forførelse og Begæringerne efter de andre Ting komme ind og kvæle Ordet, så det bliver uden Frugt.
19en áhyggjur heimsins, tál auðæfanna og aðrar girndir koma til og kefja orðið, svo það ber engan ávöxt.
20Og de, der bleve såede i god Jord, det er dem, som høre Ordet og modtage det og bære Frugt,tredive og tresindstyve og hundrede Fold."
20Hitt, sem sáð var í góða jörð, merkir þá sem heyra orðið, taka við því og bera þrítugfaldan, sextugfaldan og hundraðfaldan ávöxt.``
21Og han sagde til dem: "Mon Lyset kommer ind for at sættes under Skæppen eller under, Bænken? Mon ikke for at sættes på Lysestagen?
21Og hann sagði við þá: ,,Ekki bera menn ljós inn og setja það undir mæliker eða bekk? Er það ekki sett á ljósastiku?
22Thi ikke er noget skjult uden for at åbenbares; ej heller er det blevet lønligt uden for at komme for Lyset.
22Því að ekkert er hulið, að það verði eigi gjört opinbert, né leynt, að það komi ekki í ljós.
23Dersom nogen har Øren at høre med, han høre!"
23Ef einhver hefur eyru að heyra, hann heyri!``
24Og han sagde til dem: "Agter på, hvad I høre! Med hvad Mål I måle, skal der tilmåles eder, og der skal gives eder end mere.
24Enn sagði hann við þá: ,,Gætið að, hvað þér heyrið. Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða og við yður bætt.
25Thi den, som har, ham skal der gives; og den, som ikke har, fra ham skal endog det tages, som han har."
25Því að þeim, sem hefur, mun gefið verða, og frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það sem hann hefur.``
26Og han sagde: "Med Guds Rige er det således, som når en Mand har lagt Sæden i Jorden
26Þá sagði hann: ,,Svo er Guðs ríki sem maður sái sæði í jörð.
27og sover og står op Nat og Dag, og Sæden spirer og bliver høj, han ved ej selv hvorledes.
27Hann sefur síðan og vakir, nætur og daga, en sæðið grær og vex, hann veit ekki með hverjum hætti.
28Af sig selv bærer Jorden Frugt, først Strå, derefter Aks, derefter fuld Kærne i Akset;
28Sjálfkrafa ber jörðin ávöxt, fyrst stráið, þá axið og síðan fullvaxið hveiti í axinu.
29men når Frugten er tjenlig, sender han straks Seglen ud; thi Høsten er for Hånden."
29En þá er ávöxturinn er fullþroska, lætur hann þegar bera út sigðina, því að uppskeran er komin.``
30Og han sagde: "Hvormed skulle vi ligne Guds Rige, eller under hvilken Lignelse skulle vi fremstille det?
30Og hann sagði: ,,Við hvað eigum vér að líkja Guðs ríki? Með hvaða dæmi eigum vér að lýsa því?
31Det er som et Sennepskorn, som, når det sås i Jorden, er mindre end alt andet Frø på Jorden,
31Líkt er það mustarðskorni. Þegar því er sáð í mold, er það smærra hverju sáðkorni á jörðu.
32og når det er sået, vokser det op og bliver større end alle Urterne og skyder store Grene, så at Himmelens Fugle kunne bygge Rede i dets Skygge."
32En eftir að því er sáð tekur það að spretta, það verður öllum jurtum meira og fær svo stórar greinar, að fuglar himins geta hreiðrað sig í skugga þess.``
33Og i mange sådanne Lignelser talte han Ordet til dem, efter som de kunde fatte det.
33Í mörgum slíkum dæmisögum flutti hann þeim orðið, svo sem þeir gátu numið,
34Men uden Lignelse talte han ikke til dem; men i Enerum udlagde han det alt sammen for sine Disciple.
34og án dæmisagna talaði hann ekki til þeirra, en fyrir lærisveinum sínum skýrði hann allt, þegar þeir voru einir.
35Og på den Dag, da det var blevet Aften, siger han til dem: "Lader os fare over til hin Side!"
35Að kvöldi sama dags sagði hann við þá: ,,Förum yfir um!``
36Og de forlade Folkeskaren og tage ham med, som ham sad i Skibet; men der var også andre Skibe med ham.
36Þeir skildu þá við mannfjöldann og tóku hann með sér, þar sem hann var, í bátnum, en aðrir bátar voru með honum.
37Og der kommer en stærk Stormvind, og Bølgerne sloge ind i Skibet, så at Skibet allerede var ved at fyldes.
37Þá brast á stormhrina mikil, og féllu öldurnar inn í bátinn, svo við lá, að hann fyllti.
38Og han var i Bagstavnen og sov på en Hovedpude, og de vække ham og sige til ham: "Mester! bryder du dig ikke om, at vi forgå?"
38Jesús var í skutnum og svaf á kodda. Þeir vöktu hann og sögðu við hann: ,,Meistari, hirðir þú ekki um, að vér förumst?``
39Og han stod op og truede Vinden og sagde til Søen: "Ti, vær stille!" og Vinden lagde sig, og det blev ganske blikstille.
39Hann vaknaði, hastaði á vindinn og sagði við vatnið: ,,Þegi þú, haf hljótt um þig!`` Þá lægði vindinn og gerði stillilogn.
40Og han sagde til dem: "Hvorfor ere I så bange? Hvorfor have I ikke Tro?"
40Og hann sagði við þá: ,,Hví eruð þér hræddir, hafið þér enn enga trú?``En þeir urðu miklum ótta lostnir og sögðu hver við annan: ,,Hver er þessi? Jafnvel vindur og vatn hlýða honum.``
41Og de frygtede såre og sagde til hverandre: "Hvem er dog denne siden både Vinden og Søen ere ham lydige?"
41En þeir urðu miklum ótta lostnir og sögðu hver við annan: ,,Hver er þessi? Jafnvel vindur og vatn hlýða honum.``