1Og Farisæerne og Saddukæerne kom hen og fristede ham og begærede, at han vilde vise dem et Tegn fra Himmelen.
1Þá komu farísear og saddúkear, vildu freista hans og báðu hann að sýna sér tákn af himni.
2Men han svarede og sagde til dem: "Om Aftenen sige I: Det bliver en skøn Dag, thi Himmelen er rød;
2Hann svaraði þeim: ,,Að kvöldi segið þér: ,Það verður góðviðri, því að roði er á lofti.`
3og om Morgenen: Det bliver Storm i Dag, thi Himmelen er rød og mørk. Om Himmelens Udseende vide I at dømme, men om Tidernes Tegn kunne I det, ikke.
3Og að morgni: ,Illviðri í dag, himinninn er rauður og þungbúinn.` Útlit loftsins kunnið þér að ráða, en ekki tákn tímanna.
4En ond og utro Slægt forlanger Tegn; men der skal intet Tegn gives den uden Jonas's Tegn." Og han forlod dem og gik bort.
4Vond og ótrú kynslóð heimtar tákn, en eigi verður henni annað tákn gefið en tákn Jónasar.`` Síðan skildi hann við þá og fór.
5Og da hans Disciple kom over til hin Side, havde de glemt at tage Brød med.
5Þegar lærisveinarnir fóru yfir um vatnið, höfðu þeir gleymt að taka með sér brauð.
6Og Jesus sagde til dem: "Ser til, og tager eder i Vare for Farisæernes og Saddukæernes Surdejg!"
6Jesús sagði við þá: ,,Gætið yðar, varist súrdeig farísea og saddúkea.``
7Men de tænkte ved sig selv og sagde: "Det er, fordi vi ikke toge Brød med."
7En þeir ræddu sín á milli, að þeir hefðu ekki tekið brauð.
8Men da Jesus mærkede dette, sagde han: "I lidettroende! hvorfor tænke I ved eder selv på, at I ikke have taget Brød med?
8Jesús varð þess vís og sagði: ,,Hvað eruð þér að tala um það, trúlitlir menn, að þér hafið ekki brauð?
9Forstå I ikke endnu? Komme I heller ikke i Hu de fem Brød til de fem Tusinde, og hvor mange Kurve I da toge op?
9Skynjið þér ekki enn? Minnist þér ekki brauðanna fimm handa fimm þúsundum og hve margar körfur þér tókuð saman?
10Ikke heller de syv Brød til de fire Tusinde, og hvor mange Kurve I da toge op?
10Eða brauðanna sjö handa fjórum þúsundum og hve margar körfur þér tókuð saman?
11Hvorledes forstå I da ikke, at det ej var om Brød, jeg sagde det til eder? Men tager eder i Vare for Farisæernes og Saddukæernes Surdejg."
11Hvernig má það vera, að þér skynjið ekki, að ég var ekki að tala um brauð við yður. Varist súrdeig farísea og saddúkea.``
12Da forstode de, at han havde ikke sagt, at de skulde tage sig i Vare for Surdejgen i Brød, men for Farisæernes og Saddukæernes Lære.
12Þá skildu þeir, að hann hafði ekki talað um að varast súrdeig í brauði, heldur kenningu farísea og saddúkea.
13Men da Jesus var kommen til Egnen ved Kæsarea Filippi, spurgte han sine Disciple og sagde: "Hvem sige Folk, at Menneskesønnen er?"
13Þegar Jesús kom í byggðir Sesareu Filippí, spurði hann lærisveina sína: ,,Hvern segja menn Mannssoninn vera?``
14Men de sagde: "Nogle sige Johannes Døberen; andre Elias; andre Jeremias eller en af Profeterne."
14Þeir svöruðu: ,,Sumir Jóhannes skírara, aðrir Elía og enn aðrir Jeremía eða einn af spámönnunum.``
15Han siger til dem: "Men I, hvem sige I, at jeg er?"
15Hann spyr: ,,En þér, hvern segið þér mig vera?``
16Da svarede Simon Peter og sagde: "Du er Kristus, den levende Guds Søn."
16Símon Pétur svarar: ,,Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs.``
17Og Jesus svarede og sagde til ham: "Salig er du, Simon Jonas's Søn! thi Kød og Blod har ikke åbenbaret dig det, men min Fader, som er i Himlene.
17Þá segir Jesús við hann: ,,Sæll ert þú, Símon Jónasson! Hold og blóð hefur ekki opinberað þér þetta, heldur faðir minn á himnum.
18Så siger jeg også dig, at du er Petrus, og på denne Klippe vil jeg bygge min Menighed, og Dødsrigets Porte skulle ikke få Overhånd over den.
18Og ég segi þér: Þú ert Pétur, kletturinn, og á þessum kletti mun ég byggja kirkju mína, og máttur heljar mun ekki á henni sigrast.
19Og jeg vil give dig Himmeriges Riges Nøgler, og hvad du binder på Jorden, det skal være bundet i Himlene, og hvad du løser på Jorden, det skal være løst i Himlene."
19Ég mun fá þér lykla himnaríkis, og hvað sem þú bindur á jörðu, mun bundið á himnum, og hvað sem þú leysir á jörðu, mun leyst á himnum.``
20Da bød han sine Disciple, at de måtte ikke sige til nogen at han var Kristus.
20Þá lagði hann ríkt á við lærisveinana að segja engum, að hann væri Kristur.
21Fra den Tid begyndte Jesus at give sine Disciple til Kende, at han skulde gå til Jerusalem og lide meget af de Ældste og Ypperstepræsterne og de skriftkloge og ihjelslås og oprejses på den tredje Dag.
21Upp frá þessu tók Jesús að sýna lærisveinum sínum fram á, að hann ætti að fara til Jerúsalem, líða þar margt af hendi öldunga, æðstu presta og fræðimanna og verða líflátinn, en rísa upp á þriðja degi.
22Og Peter tog ham til Side, begyndte at sætte ham i Rette og sagde: "Gud bevare dig, Herre; dette skal ingenlunde ske dig!"
22En Pétur tók hann á einmæli og fór að átelja hann: ,,Guð náði þig, herra, þetta má aldrei fyrir þig koma.``
23Men han vendte sig og sagde til Peter: "Vig bag mig, Satan! du er mig en Forargelse; thi du sanser ikke, hvad Guds er, men hvad Menneskers er."
23Jesús sneri sér við og mælti til Péturs: ,,Vík frá mér, Satan, þú ert mér til ásteytingar, þú hugsar ekki um það, sem Guðs er, heldur það, sem manna er.``
24Da sagde Jesus til sine Disciple: "Vil nogen komme efter mig, han fornægte sig selv og tage sit Kors op og følge mig!
24Þá mælti Jesús við lærisveina sína: ,,Hver sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fylgi mér.
25Thi den, som vil frelse sit.Liv, skal miste det; men den, som mister sit Liv for min Skyld, skal bjærge det.
25Því að hver sem vill bjarga lífi sínu, mun týna því, og hver sem týnir lífi sínu mín vegna, mun finna það.
26Thi hvad gavner det et Menneske, om han vinder den hele Verden, men må bøde med sin Sjæl? Eller hvad kan et Menneske give til Vederlag for sin Sjæl?
26Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni? Eða hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína?
27Thi Menneskesønnen skal komme i sin Faders Herlighed med sine Engle; og da skal han betale enhver efter hans Gerning.
27Mannssonurinn mun koma í dýrð föður síns með englum sínum, og þá mun hann gjalda sérhverjum eftir breytni hans.Sannlega segi ég yður: Nokkrir þeirra, sem hér standa, munu eigi dauða bíða, fyrr en þeir sjá Mannssoninn koma í ríki sínu.``
28Sandelig siger jeg eder, der er nogle af dem, som stå her, der ingenlunde skulle smage Døden, førend de se Menneskesønnen komme i sit Rige."
28Sannlega segi ég yður: Nokkrir þeirra, sem hér standa, munu eigi dauða bíða, fyrr en þeir sjá Mannssoninn koma í ríki sínu.``