Danish

Icelandic

Matthew

17

1Og seks Dage derefter tager Jesus Peter og Jakob og hans Broder Johannes med sig og fører dem afsides op på et højt Bjerg.
1Eftir sex daga tekur Jesús með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes, bróður hans og fer með þá upp á hátt fjall, að þeir væru einir saman.
2Og han blev forvandlet for deres Øjne, og hans Åsyn skinnede som Solen, men hans Klæder bleve hvide som Lyset.
2Þar ummyndaðist hann fyrir augum þeirra, ásjóna hans skein sem sól, og klæði hans urðu björt eins og ljós.
3Og se, Moses og Elias viste sig for dem og samtalede med ham.
3Og Móse og Elía birtust þeim, og voru þeir á tali við hann.
4Da tog Peter til Orde og sagde til Jesus: "Herre! det er godt, at vi ere her; vil du, da lader os gøre tre Hytter her, dig en og Moses en og Elias en."
4Pétur tók til máls og sagði við Jesú: ,,Herra, gott er, að vér erum hér. Ef þú vilt, skal ég gjöra hér þrjár tjaldbúðir, þér eina, Móse eina og Elía eina.``
5Medens han endnu talte, se, da overskyggede en lysende Sky dem; og se, der kom fra Skyen en Røst. som sagde: "Denne er min Søn. den elskede, i hvem jeg har Velbehag; hører ham!"
5Meðan hann var enn að tala, skyggði yfir þá bjart ský, og rödd úr skýinu sagði: ,,Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á. Hlýðið á hann!``
6Og da Disciplene hørte det, faldt de på deres Ansigt og frygtede såre.
6Þegar lærisveinarnir heyrðu þetta, féllu þeir fram á ásjónur sínar og hræddust mjög.
7Og Jesus trådte hen og rørte ved dem og sagde: "Står op, og frygter ikke!"
7Jesús gekk til þeirra, snart þá og mælti: ,,Rísið upp, og óttist ekki.``
8Men da de opløftede deres Øjne, så de ingen uden Jesus alene.
8En er þeir hófu upp augu sín, sáu þeir engan nema Jesú einan.
9Og da de gik ned fra Bjerget, bød Jesus dem og sagde: "Taler ikke til nogen om dette Syn, førend Menneskesønnen er oprejst fra de døde."
9Á leiðinni ofan fjallið bauð Jesús þeim og mælti: ,,Segið engum frá sýninni, fyrr en Mannssonurinn er risinn upp frá dauðum.``
10Og hans Disciple spurgte ham og sagde: "Hvad er det da, de skriftkloge sige, at Elias bør først komme?"
10Lærisveinarnir spurðu hann: ,,Hví segja fræðimennirnir, að Elía eigi fyrst að koma?``
11Og han svarede og sagde: "Vel kommer Elias og skal genoprette alting.
11Hann svaraði: ,,Víst kemur Elía og færir allt í lag.
12Men jeg siger eder, at Elias er allerede kommen, og de erkendte ham ikke, men gjorde med ham alt, hvad de vilde; således skal også Menneskesønnen lide ondt af dem."
12En ég segi yður: Elía er þegar kominn, og menn þekktu hann ekki, heldur gjörðu honum allt sem þeir vildu. Eins mun og Mannssonurinn píslir þola af hendi þeirra.``
13Da forstode Disciplene, at han havde talt til dem om Johannes Døberen.
13Þá skildu lærisveinarnir, að hann hafði talað við þá um Jóhannes skírara.
14Og da de kom til Folkeskaren, kom en Mand til ham og faldt på Knæ for ham og sagde:
14Þegar þeir komu til fólksins, gekk til hans maður, féll á kné fyrir honum
15"Herre! forbarm dig over min Søn, thi han er månesyg og lidende; thi han falder ofte i Ild og ofte i Vand;
15og sagði: ,,Herra, miskunna þú syni mínum. Hann er tunglsjúkur og illa haldinn. Oft fellur hann á eld og oft í vatn.
16og jeg bragte ham til dine Disciple, og de kunde ikke helbrede ham."
16Ég fór með hann til lærisveina þinna, en þeir gátu ekki læknað hann.``
17Og Jesus svarede og sagde: "O du vantro og forvendte Slægt! hvor længe skal jeg være hos eder, hvor længe skal jeg tåle eder? Bringer mig ham hid!"
17Jesús svaraði: ,,Ó, þú vantrúa og rangsnúna kynslóð, hversu lengi á ég að vera hjá yður? Hversu lengi á ég að umbera yður? Færið hann hingað til mín.``
18Og Jesus talte ham hårdt til, og den onde Ånd for ud af ham, og Drengen blev helbredt fra samme Time.
18Og Jesús hastaði á hann og illi andinn fór úr honum. Og sveinninn varð heill frá þeirri stundu.
19Da gik Disciplene til Jesus afsides og sagde: "Hvorfor kunde vi ikke uddrive den?"
19Þá komu lærisveinarnir til Jesú og spurðu hann einslega: ,,Hvers vegna gátum vér ekki rekið hann út?``
20Og han siger til dem: "For eders Vantros Skyld; thi sandelig, siger jeg eder, dersom I have Tro som et Sennepskorn, da kunne I sige til dette Bjerg: Flyt dig herfra derhen, så skal det flytte sig, og intet skal være eder umuligt.
20Hann svaraði þeim: ,,Vegna þess að yður skortir trú. Sannlega segi ég yður: Ef þér hafið trú eins og mustarðskorn, getið þér sagt við fjall þetta: Flyt þig héðan og þangað, og það mun flytja sig. Ekkert verður yður um megn. [
21Men denne Slags farer ikke ud uden ved Bøn og Faste."
21En þetta kyn verður eigi út rekið nema með bæn og föstu.]``
22Og medens de vandrede sammen i Galilæa, sagde Jesus til dem: "Menneskesønnen skal overgives i Menneskers Hænder;
22Þegar þeir voru saman í Galíleu, sagði Jesús við þá: ,,Mannssonurinn verður framseldur í manna hendur,
23og de skulle slå ham ihjel, og på den tredje Dag skal han oprejses." Og de bleve såre bedrøvede.
23og þeir munu lífláta hann, en á þriðja degi mun hann upp rísa.`` Þeir urðu mjög hryggir.
24Men da de kom til Kapernaum, kom de, som opkrævede Tempelskatten, til Peter og sagde: "Betaler eders Mester ikke Skatten?"
24Þá er þeir komu til Kapernaum, gengu menn þeir, sem heimta inn musterisgjaldið, til Péturs og spurðu: ,,Geldur meistari yðar eigi musterisgjaldið?``
25Han sagde: "Jo." Og da han kom ind i Huset, kom Jesus ham i Forkøbet og sagde: "Hvad tykkes dig, Simon? Af hvem tage Jordens Konger Told eller Skat, af deres egne Sønner eller af de fremmede?"
25Hann kvað svo vera. En er hann kom inn, tók Jesús fyrr til máls og mælti: ,,Hvað líst þér, Símon? Af hverjum heimta konungar jarðarinnar toll eða skatt? Af börnum sínum eða vandalausum?``
26Og da han sagde: "Af de fremmede," sagde Jesus til ham: "Så ere jo Sønnerne fri.
26,,Af vandalausum,`` sagði Pétur. Jesús mælti: ,,Þá eru börnin frjáls.En til þess vér hneykslum þá ekki, skaltu fara niður að vatni og renna öngli, taktu síðan fyrsta fiskinn, sem þú dregur, opna munn hans og muntu finna pening. Tak hann og greið þeim fyrir mig og þig.``
27Men for at vi ikke skulle forarge dem, så gå hen til Søen, kast en Krog ud, og tag den første Fisk, som kommer op; og når du åbner dens Mund, skal du finde en Stater; tag denne, og giv dem den for mig og dig!"
27En til þess vér hneykslum þá ekki, skaltu fara niður að vatni og renna öngli, taktu síðan fyrsta fiskinn, sem þú dregur, opna munn hans og muntu finna pening. Tak hann og greið þeim fyrir mig og þig.``