Danish

Icelandic

Matthew

18

1I den samme Stund kom Disciplene hen til Jesus og sagde: "Hvem er da den største i Himmeriges Rige?"
1Á þeirri stundu komu lærisveinarnir til Jesú og spurðu: ,,Hver er mestur í himnaríki?``
2Og han kaldte et lille Barn til sig og stillede det midt iblandt dem
2Hann kallaði til sín lítið barn, setti það meðal þeirra
3og sagde: "Sandelig, siger jeg eder, uden I omvende eder og blive som Børn, komme I ingenlunde ind i Himmeriges Rige.
3og sagði: ,,Sannlega segi ég yður: Nema þér snúið við og verðið eins og börn, komist þér aldrei í himnaríki.
4Derfor, den, som fornedrer sig selv som dette Barn, han er den største i Himmeriges Rige.
4Hver sem auðmýkir sjálfan sig eins og barn þetta, sá er mestur í himnaríki.
5Og den, som modtager et eneste sådant Barn for mit Navns Skyld, modtager mig.
5Hver sem tekur við einu slíku barni í mínu nafni, tekur við mér.
6Men den, som forarger een af disse små, som tro på mig, ham var det bedre, at der var hængt en Møllesten om hans Hals, og han var sænket i Havets Dyb.
6En hverjum þeim, sem tælir til falls einn af þessum smælingjum, sem á mig trúa, væri betra að vera sökkt í sjávardjúp með mylnustein hengdan um háls.
7Ve Verden for Forargelserne! Thi vel er det nødvendigt, at Forargelserne komme; dog ve det Menneske, ved hvem Forargelsen kommer!
7Vei heiminum vegna ginninga hans. Hjá ginningum verður eigi komist, en vei þeim manni, sem veldur.
8Men dersom din Hånd eller din Fod forarger dig, da hug den af, og kast den fra dig! Det er bedre for dig at gå lam eller som en Krøbling ind til Livet end at have to Hænder og to Fødder og blive kastet i den evige Ild.
8Ef hönd þín eða fótur tælir þig til falls, þá sníð hann af og kasta frá þér. Betra er þér handarvana eða höltum inn að ganga til lífsins en hafa báðar hendur og báða fætur og verða kastað í hinn eilífa eld.
9Og dersom dit Øje forarger dig, da riv det ud, og kast det fra dig! Det er bedre for dig at gå enøjet ind til Livet end at have to Øjne og blive kastet i Helvedes Ild.
9Og ef auga þitt tælir þig til falls, þá ríf það úr og kasta frá þér. Betra er þér eineygðum inn að ganga til lífsins en hafa bæði augu og verða kastað í eldsvítið.
10Ser til, at I ikke foragte en eneste af disse små; thi jeg siger eder: Deres Engle i Himlene se altid min Faders Ansigt, som er i Himlene.
10Varist að forsmá nokkurn þessara smælingja. Ég segi yður, að englar þeirra á himnum sjá jafnan auglit míns himneska föður. [
11Thi Menneskesønnen er kommen for at frelse det fortabte.
11Því að Mannssonurinn er kominn að frelsa hið týnda.]
12Hvad tykkes eder? Om et Menneske har hundrede Får, og eet af dem farer vild, forlader han da ikke de ni og halvfemsindstyve og går ud i Bjergene og leder efter det vildfarne?
12Hvað virðist yður? Ef einhver á hundrað sauði og einn þeirra villist frá, skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í fjallinu og fer að leita þess, sem villtur er?
13Og hænder det sig, at han finder det, sandelig, siger jeg eder, han glæder sig mere over det end over de ni og halvfemsindstyve, som ikke ere farne vild.
13Og auðnist honum að finna hann, þá segi ég yður með sanni, að hann fagnar meir yfir honum en þeim níutíu og níu, sem villtust ekki frá.
14Således er det ikke eders himmelske Faders Villie, at en eneste af disse små skal fortabes.
14Þannig er það eigi vilji yðar himneska föður, að nokkur þessara smælingja glatist.
15Men om din Broder synder imod dig, da gå hen og revs ham mellem dig og ham alene; hører han dig, da har du vundet din Broder.
15Ef bróðir þinn syndgar [gegn þér], skaltu fara og tala um fyrir honum, og sé það ykkar einna í milli. Láti hann sér segjast, hefur þú unnið bróður þinn.
16Men hører han dig ikke, da tag endnu een eller to med dig, for at "hver Sag må stå fast efter to eller tre Vidners Mund."
16En láti hann sér ekki segjast, skaltu taka með þér einn eða tvo, að ,hvert orð sé staðfest með framburði tveggja eða þriggja vitna.`
17Men er han dem overhørig, da sig det til Menigheden; men er han også Menigheden overhørig, da skal han være for dig ligesom en Hedning og en Tolder.
17Ef hann skeytir þeim ekki, þá seg það söfnuðinum, og skeyti hann ekki söfnuðinum heldur, þá sé hann þér sem heiðingi eða tollheimtumaður.
18Sandelig, siger jeg eder, hvad som helst I binde på Jorden, skal være bundet i Himmelen; og hvad som helst I løse på Jorden, skal være løst i Himmelen.
18Sannlega segi ég yður: Hvað sem þér bindið á jörðu, mun bundið á himni, og hvað sem þér leysið á jörðu, mun leyst á himni.
19Atter siger jeg eder, at dersom to af eder blive enige på Jorden om hvilken som helst Sag, hvorom de ville bede, da skal det blive dem til Del fra min Fader, som er i Himlene.
19Enn segi ég yður: Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim.
20Thi hvor to eller tre ere forsamlede om mit Navn, der er jeg midt iblandt dem."
20Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.``
21Da trådte Peter frem og sagde til ham: "Herre! hvor ofte skal jeg tilgive min Broder, når han synder imod mig? mon indtil syv Gange?"
21Þá gekk Pétur til hans og spurði: ,,Herra, hve oft á ég að fyrirgefa bróður mínum, ef hann misgjörir við mig? Svo sem sjö sinnum?``
22Jesus siger til ham: "Jeg siger dig: ikke indtil syv Gange, men indtil halvfjerdsindstyve Gange syv Gange.
22Jesús svaraði: ,,Ekki segi ég þér sjö sinnum heldur sjötíu sinnum sjö.
23Derfor lignes Himmeriges Rige ved en Konge, som vilde holde Regnskab med sine Tjenere.
23Því að líkt er um himnaríki og konung, sem vildi láta þjóna sína gjöra skil.
24Men da han begyndte at holde Regnskab, blev en, som var ti Tusinde Talenter skyldig, ført frem for ham.
24Hann hóf reikningsskilin, og var færður til hans maður, er skuldaði tíu þúsund talentur.
25Og da han intet havde at betale med, bød hans Herre, at han og hans Hustru og Børn og alt det, han havde, skulde sælges, og Gælden betales.
25Sá gat ekkert borgað, og bauð konungur þá, að hann skyldi seldur ásamt konu og börnum og öllu, sem hann átti, til lúkningar skuldinni.
26Da faldt Tjeneren ned for ham, bønfaldt ham og sagde: Herre, vær langmodig med mig, så vil jeg betale dig det alt sammen.
26Þá féll þjónninn til fóta honum og sagði: ,Haf biðlund við mig, og ég mun borga þér allt.`
27Da ynkedes samme Tjeners Herre inderligt over ham og lod ham løs og eftergav ham Gælden.
27Og herra þjónsins kenndi í brjósti um hann, lét hann lausan og gaf honum upp skuldina.
28Men den samme Tjener gik ud og traf en af sine Medtjenere, som var ham hundrede Denarer skyldig; og han greb fat på ham og var ved at kvæle ham og sagde: Betal, hvad du er skyldig!
28Þegar þjónn þessi kom út, hitti hann einn samþjón sinn, sem skuldaði honum hundrað denara. Hann greip hann, tók fyrir kverkar honum og sagði: ,Borga það, sem þú skuldar!`
29Da faldt hans Medtjener ned for ham og bad ham og sagde: Vær langmodig med mig, så vil jeg betale dig.
29Samþjónn hans féll þá til fóta honum og bað hann: ,Haf biðlund við mig, og ég mun borga þér.`
30Men han vilde ikke, men gik hen og kastede ham i Fængsel, indtil han betalte, hvad han var skyldig.
30En hann vildi ekki, heldur fór og lét varpa honum í fangelsi, uns hann hefði borgað skuldina.
31Da nu hans Medtjenere så det, som skete, bleve de såre bedrøvede og kom og forklarede for deres Herre alt, hvad der var sket.
31Þegar samþjónar hans sáu, hvað orðið var, urðu þeir mjög hryggir og sögðu herra sínum allt, sem gjörst hafði.
32Da kalder hans Herre ham for sig og siger til ham: Du onde Tjener! al den Gæld eftergav jeg dig, fordi du bad mig.
32Konungurinn kallar þá þjóninn fyrir sig og segir við hann: ,Illi þjónn, alla þessa skuld gaf ég þér upp, af því að þú baðst mig.
33Burde ikke også du forbarme dig over din Medtjener, ligesom jeg har forbarmet mig over dig.
33Bar þér þá ekki einnig að miskunna samþjóni þínum, eins og ég miskunnaði þér?`
34Og hans Herre blev vred og overgav ham til Bødlerne, indtil han kunde få betalt alt det, han var ham skyldig.
34Og konungur varð reiður og afhenti hann böðlunum, uns hann hefði goldið allt, sem hann skuldaði honum.Þannig mun og faðir minn himneskur gjöra við yður, nema hver og einn yðar fyrirgefi af hjarta bróður sínum.``
35Således skal også min himmelske Fader gøre mod eder, om I ikke af Hjertet tilgive, enhver sin Broder."
35Þannig mun og faðir minn himneskur gjöra við yður, nema hver og einn yðar fyrirgefi af hjarta bróður sínum.``