1Men da Jesus var født i Bethlehem i Judæa, i Kong Herodes's Dage, se, da kom der vise fra Østerland til Jerusalem og sagde:
1Þegar Jesús var fæddur í Betlehem í Júdeu á dögum Heródesar konungs, komu vitringar frá Austurlöndum til Jerúsalem
2"Hvor er den Jødernes Konge, som er født? thi vi have set hans Stjerne i Østen og ere komne for at tilbede ham."
2og sögðu: ,,Hvar er hinn nýfæddi konungur Gyðinga? Vér sáum stjörnu hans renna upp og erum komnir að veita honum lotningu.``
3Men da Kong Herodes hørte det, blev han forfærdet, og hele Jerusalem med ham;
3Þegar Heródes heyrði þetta, varð hann skelkaður og öll Jerúsalem með honum.
4og han forsamlede alle Folkets Ypperstepræster og skriftkloge og adspurgte dem, hvor Kristus skulde fødes.
4Og hann stefndi saman öllum æðstu prestum og fræðimönnum lýðsins og spurði þá: ,,Hvar á Kristur að fæðast?``
5Og de sagde til ham: "I Bethlehem i Judæa; thi således er der skrevet ved Profeten:
5Þeir svöruðu honum: ,,Í Betlehem í Júdeu. En þannig er ritað hjá spámanninum:
6Og du, Bethlehem i Judas Land, er ingenlunde den mindste iblandt Judas Fyrster; thi af dig skal der udgå en Fyrste, som skal vogte mit Folk Israel."
6Þú Betlehem, í landi Júda, ekki ertu síst meðal hefðarborga Júda. Því að höfðingi mun frá þér koma, sem verður hirðir lýðs míns, Ísraels.``
7Da kaldte Herodes hemmeligt de vise og fik af dem nøje Besked om Tiden, da Stjernen havde ladet sig til Syne.
7Þá kallaði Heródes vitringana til sín á laun og grófst eftir því hjá þeim, nær stjarnan hefði birst.
8Og han sendte dem til Bethlehem og sagde: "Går hen og forhører eder nøje om Barnet; men når I have fundet det, da forkynder mig det, for at også jeg kan komme og tilbede det."
8Hann sendi þá síðan til Betlehem og sagði: ,,Farið og spyrjist vandlega fyrir um barnið, og er þér finnið það látið mig vita, til þess að ég geti einnig komið og veitt því lotningu.``
9Men da de havde hørt Kongen, droge de bort; og se, Stjernen, som de havde set i Østen, gik foran dem, indtil den kom og stod oven over, hvor Barnet var.
9Þeir hlýddu á konung og fóru. Og stjarnan, sem þeir sáu austur þar, fór fyrir þeim, uns hana bar þar yfir, sem barnið var.
10Men da de så Stjernen, bleve de såre meget glade.
10Þegar þeir sáu stjörnuna, glöddust þeir harla mjög,
11Og de gik ind i Huset og så Barnet med dets Moder Maria og faldt ned og tilbade det og oplode deres Gemmer og ofrede det Gaver, Guld og Røgelse og Myrra.
11þeir gengu inn í húsið og sáu barnið og Maríu, móður þess, féllu fram og veittu því lotningu. Síðan luku þeir upp fjárhirslum sínum og færðu því gjafir, gull, reykelsi og myrru.
12Og da de vare blevne advarede af Gud i en Drøm, at de ikke skulde vende tilbage til Herodes, droge de ad en anden Vej tilbage til deres Land.
12En þar sem þeir fengu bendingu í draumi að snúa ekki aftur til Heródesar, fóru þeir aðra leið heim í land sitt.
13Men da de vare dragne bort, se, da viser en Herrens Engel sig i en Drøm for Josef og siger: "Stå op, og tag Barnet og dets Moder med dig og fly til Ægypten og bliv der, indtil jeg siger dig til; thi Herodes vil søge efter Barnet for at dræbe det."
13Þegar þeir voru farnir, þá vitrast engill Drottins Jósef í draumi og segir: ,,Rís upp, tak barnið og móður þess og flý til Egyptalands. Þar skaltu vera, uns ég segi þér, því að Heródes mun leita barnsins til að fyrirfara því.``
14Og han stod op og tog Barnet og dets Moder med sig om Natten og drog bort til Ægypten.
14Hann vaknaði, tók barnið og móður þess um nóttina og fór til Egyptalands.
15Og han var der indtil Herodes's Død, for at det skulde opfyldes, som er talt af Herren ved Profeten, der siger: "Fra Ægypten kaldte jeg min Søn."
15Þar dvaldist hann þangað til Heródes var allur. Það sem Drottinn sagði fyrir munn spámannsins, skyldi rætast: ,,Frá Egyptalandi kallaði ég son minn.``
16Da Herodes nu så, at han var bleven skuffet af de vise, blev han såre vred og sendte Folk hen og lod alle Drengebørn ihjelslå, som vare i Bethlehem og i hele dens Omegn, fra to År og derunder, efter den Tid, som han havde fået Besked om af de vise.
16Þá sá Heródes, að vitringarnir höfðu gabbað hann, og varð afar reiður, sendi menn og lét myrða öll sveinbörn í Betlehem og nágrenni hennar, tvævetur og yngri, en það svaraði þeim tíma, er hann hafði komist að hjá vitringunum.
17Da blev det opfyldt,som er talt ved Profeten Jeremias,som siger:
17Nú rættist það, sem sagt var fyrir munn Jeremía spámanns:
18"En Røst blev hørt i Rama, Gråd og megen Jamren; Rakel græd over sine Børn og vilde ikke lade sig trøste, thi de ere ikke mere."
18Rödd heyrðist í Rama, grátur og kveinstafir miklir, Rakel grætur börnin sín og vill ekki huggast láta, því að þau eru ekki framar lífs.
19Men da Herodes var død, se, da viser en Herrens Engel sig i en Drøm for Josef i Ægypten og siger:
19Þegar Heródes var dáinn, þá vitrast engill Drottins Jósef í draumi í Egyptalandi
20"Stå op, og tag Barnet og dets Moder med dig, og drag til Israels Land; thi de ere døde, som efterstræbte Barnets Liv."
20og segir: ,,Rís upp, tak barnið og móður þess og far til Ísraelslands. Nú eru þeir dánir, sem sátu um líf barnsins.``
21Og han stod op og tog Barnet og dets Moder med sig og kom til Israels Land.
21Hann tók sig upp og fór til Ísraelslands með barnið og móður þess.
22Men da han hørte, at Arkelaus var Konge over Judæa i sin Fader Herodes's Sted, frygtede han for at komme derhen; og han blev advaret af Gud i en Drøm og drog bort til Galilæas Egne.
22En þá er hann heyrði, að Arkelás réð ríkjum í Júdeu í stað Heródesar föður síns, óttaðist hann að fara þangað, og hélt til Galíleubyggða eftir bendingu í draumi.Þar settist hann að í borg, sem heitir Nasaret, en það átti að rætast, sem sagt var fyrir munn spámannanna: ,,Nasarei skal hann kallast.``
23Og han kom og tog Bolig i en By, som kaldes Nazareth, for at det skulde opfyldes, som er talt ved Profeterne, at han skulde kaldes Nazaræer.
23Þar settist hann að í borg, sem heitir Nasaret, en það átti að rætast, sem sagt var fyrir munn spámannanna: ,,Nasarei skal hann kallast.``