Danish

Icelandic

Nehemiah

6

1Da det nu kom Sanballat, Araberen Gesjem og vore andre Fjender for Øre, at jeg havde bygget Muren, og at der ikke var flere Huller i den - dog havde jeg på den Tid ikke sat Fløje i Portene -
1Þegar þeir Sanballat, Tobía og Gesem hinn arabíski og aðrir óvinir vorir spurðu það, að ég hefði byggt upp múrinn og að ekkert skarð væri framar í hann, þótt ég þá hefði eigi enn sett hurðir í hliðin,
2sendte Sanballat og Gesjem Bud og opfordrede mig til en Sammenkomst i Kefirim i Onodalen. Men de havde ondt i Sinde imod mig.
2þá sendu þeir Sanballat og Gesem til mín og létu segja mér: ,,Kom þú, svo að vér megum eiga fund með oss í einhverju af þorpunum í Ónódalnum.`` En þeir höfðu í hyggju að gjöra mér illt.
3Derfor sendte jeg Bud til dem og lod sige: "Jeg har et stort Arbejde for og kan derfor ikke komme derned; hvorfor skulde Arbejdet standse? Og det vilde ske, hvis jeg lod det ligge for at komme ned til eder.
3Þá gjörði ég menn til þeirra og lét segja þeim: ,,Ég hefi mikið starf með höndum og get því eigi komið ofan eftir. Hví ætti verkið að bíða, af því að ég yfirgæfi það og færi ofan til ykkar?``
4Fire Gange sendte de mig samme Bud, og hver Gang gav jeg dem samme Svar.
4Fjórum sinnum sendu þeir til mín á þennan hátt, og ég svaraði þeim á sömu leið.
5Da sendte Sanballat for femte Gang sin Tjener til mig med samme Bud, og han havde et åbent Brev med,
5Þá sendi Sanballat enn í fimmta sinn til mín, og það svein sinn með opið bréf í hendi.
6i hvilket der stod: Det hedder sig blandt Folkene, og Gasjmut bekræfter det, at du og Jøderne pønser på Oprør; derfor er det, du bygger Muren, og at du vil være deres Konge.
6Í því var ritað: ,,Sú saga gengur hjá þjóðunum, og Gasmú segir hið sama, að þú og Gyðingar hyggið á uppreisn _ fyrir því sért þú að byggja upp múrinn _ og þú ætlir að verða konungur þeirra, eins og sjá megi á öllu.
7Og du skal endog have fået Profeter til i Jerusalem at udråbe dig til Konge i Juda. Dette Rygte vil nu komme Kongen for Øre; kom derfor og lad os tales ved!
7Þú hefir og sett spámenn til þess að gjöra það hljóðbært um þig í Jerúsalem og segja: ,Hann sé konungur í Júda.` Og nú mun slíkur orðrómur berast konungi til eyrna. Kom því, og skulum vér eiga fund með oss.``
8Men jeg sendte ham det Bud: Slige Ting, som du omtaler, er slet ikke sket; det er dit eget Påfund!
8Þá sendi ég til hans og lét segja honum: ,,Ekkert slíkt á sér stað, sem þú talar um, heldur hefir þú spunnið það upp frá eigin brjósti.``
9Thi de havde alle til Hensigt at indjage os Skræk, idet de tænkte, at vi skulde lade Hænderne synke, så Arbejdet ikke blev til noget. Men styrk du nu mine Hænder!
9Því að þeir ætluðu allir að gjöra oss hrædda og hugsuðu: ,,Þeim munu fallast hendur og hætta við verkið, svo að því verður eigi lokið.`` Styrk því nú hendur mínar!
10Og da jeg gik ind i Sjemajas, Mehetab'els Søn Delajas Søns, Hus, som ved den Tid måtte holde sig inde, sagde han: Lad os tales ved i Guds Hus, i Helligdommens Indre, og stænge Dørene, thi der kommer nogle Folk, som vil dræbe dig; de kommer i Nat for at dræbe dig!"
10Og ég gekk inn í hús Semaja Delajasonar, Mehetabeelssonar, en hann hafði lokað sig inni. Hann sagði: ,,Við skulum fara saman inn í musteri Guðs, inn í aðalhúsið, og loka síðan dyrum aðalhússins, því að þeir munu koma til að drepa þig, já, um nótt munu þeir koma til að drepa þig.``
11Men jeg svarede: Skulde en Mand som jeg flygte? Og hvorledes skulde en Mand som jeg kunne betræde Helligdommen og blive i Live? Jeg går ikke derind!
11En ég sagði: ,,Ætti slíkur maður sem ég að flýja? Og hver er sá minn líki, sem geti farið inn í aðalhúsið og haldið lífi? Ég fer hvergi.``
12Thi jeg skønnede, at det ikke var Gud, som havde sendt ham, men at han var kommet med det Udsagn om mig, fordi Tobija og Sanballat havde lejet ham dertil,
12Og ég sá, að Guð hafði ekki sent hann, heldur hafði hann spáð mér þessu, af því að Tobía og Sanballat höfðu keypt hann.
13for at jeg skulde blive bange og forsynde mig ved slig Adfærd og de få Anledning til ilde Omtale, så de kunde bagvaske mig.
13Til þess var hann keyptur, að ég skyldi verða hræddur og gjöra þetta og drýgja synd. Og það hefði orðið þeim tilefni til ills umtals, til þess að þeir gætu ófrægt mig.
14Kom Tobija og Sanballat i Hu, min Gud, efter deres Gerninger, ligeledes Profetinden Noadja og de andre Profeter, der vilde gøre mig bange!
14Mundu, Guð minn, þeim Tobía og Sanballat þessar aðgjörðir þeirra, svo og spákonunni Nóadja og hinum spámönnunum, sem ætluðu að hræða mig.
15Således blev Muren færdig den fem og tyvende Dag i Elul Måned efter to og halvtredsindstyve Dages Forløb.
15Og múrinn var fullgjör hinn tuttugasta og fimmta elúlmánaðar, á fimmtíu og tveim dögum.
16Og da alle vore Fjender hørte det, blev alle Hedningerne rundt om os bange og såre nedslåede, idet de skønnede, at dette Værk var udført med vor Guds Hjælp.
16Og er allir óvinir vorir spurðu þetta, urðu allar þjóðirnar, sem bjuggu umhverfis oss, hræddar, og þær lækkuðu mjög í eigin áliti, því að þær könnuðust við, að fyrir hjálp Guðs vors hafði verki þessu orðið lokið.
17Men der gik også i de Dage en Mængde Breve frem og tilbage mellem Tobija og de store i Juda;
17Í þann tíð rituðu og tignarmenn Júdalýðs mörg bréf og sendu Tobía, og frá Tobía komu líka bréf til þeirra.
18thi mange i Juda stod i Edsforbund med ham, da han var Svigersøn af Sjekanja, Aras Søn, og hans Søn Johanan var gift med en Datter af Mesjullam, Berekjas Søn.
18Því að margir í Júda voru bundnir honum með eiði, því að hann var tengdasonur Sekanja Arasonar, og Jóhanan sonur hans hafði gengið að eiga dóttur Mesúllams Berekíasonar.Þeir töluðu og um mannkosti hans við mig og báru honum aftur orð mín. Bréf hafði og Tobía sent til þess að hræða mig.
19Også plejede de både at tale godt om ham til mig og at forebringe ham mine Ord; Tobija sendte også Breve for at gøre mig bange.
19Þeir töluðu og um mannkosti hans við mig og báru honum aftur orð mín. Bréf hafði og Tobía sent til þess að hræða mig.