Danish

Icelandic

Nehemiah

7

1Da Muren var bygget, lod jeg Portfløjene indsætte, og Dørvogterne, Sangerne og Leviterne blev ansat.
1Þegar nú múrinn var byggður, setti ég hurðirnar í, og hliðvörðunum og söngvurunum og levítunum var falið eftirlitið.
2Overbefalingen over Jerusalem gav jeg min Broder Hanani og Borgøversten Hananja; thi han var en pålidelig Mand og frygtede Gud som få;
2Og ég skipaði Hananí bróður minn og Hananja, yfirmann vígisins, yfir Jerúsalem, því að hann var svo áreiðanlegur maður og guðhræddur, að fáir voru hans líkar.
3og jeg sagde til dem: "Jerusalems Porte må ikke åbnes, før Solen står højt på Himmelen; og medens den endnu står der, skal man lukke og stænge Portene og sætte Jerusalems Indbyggere på Vagt, hver på sin Post, hver ud for sit Hus!"
3Og ég sagði við þá: ,,Ekki skal ljúka upp hliðum Jerúsalem fyrr en sól er komin hátt á loft, og áður en verðirnir fara burt, skal hurðunum lokað og slár settar fyrir. Og það skal setja verði af Jerúsalembúum, hvern á sína varðstöð, og það hvern gegnt húsi sínu.``
4Men Byen var udstrakt og stor og dens Indbygere få, og Husene var endnu ikke opbygget.
4Borgin var víðáttumikil og stór, en fátt fólk í henni og engin nýbyggð hús.
5Da skød min Gud mig i Sinde at samle de store, Forstanderne og Folket for at indføre dem i Slægtsfortegnelser. Og da fandt jeg Slægtebogen over dem, der først var draget op, og i den fandt jeg skrevet:
5Þá blés Guð minn mér því í brjóst að safna saman tignarmönnunum, yfirmönnunum og lýðnum, til þess að láta taka manntal eftir ættum. Og ég fann ættarskrá þeirra, er fyrst höfðu farið heim, og þar fann ég ritað:
6Følgende er de Folk fra vor Landsdel, der drog op fra Land flygtigheden og Fangenskabet. Kong Nebukadnezar af Babel havde ført dem bort, men nu vendte de til bage til Jerusalem og Juda, hver til sin By;
6Þessir eru þeir úr skattlandinu, er heim fóru úr herleiðingarútlegðinni, þeir er Nebúkadnesar Babelkonungur hafði herleitt og nú sneru aftur til Jerúsalem og Júda, hver til sinnar borgar,
7de kom sammen med Zerubbabel, Jesua, Nehemja, Azarja, Ra'amja, Nahamani, Mordokaj, Bilsjan, Misperet, Bigvaj, Nehum og Ba'ana. Tallet på Mændene i Israels Folk var:
7þeir sem komu með Serúbabel, Jósúa, Nehemía, Asarja, Raamja, Nahamaní, Mordekai, Bilsan, Misperet, Bigvaí, Nehúm og Baana. Talan á mönnum Ísraelslýðs var:
8Par'osj's Efterkommere 2172,
8Niðjar Parós: 2.172.
9Sjefatjas Efterkommere 372,
9Niðjar Sefatja: 372.
10Aras Efterkommere 652,
10Niðjar Ara: 652.
11Pahat-Moabs Efterkommere, Jesuas og Joabs Efterkommere, 2818,
11Niðjar Pahat Móabs, sem sé niðjar Jesúa og Jóabs: 2.818.
12Elams Efterkommere 1254,
12Niðjar Elams: 1.254.
13Zattus Efterkommere 845,
13Niðjar Sattú: 845.
14Zakkajs Efterkommere 760,
14Niðjar Sakkaí: 760.
15Binnujs Efterkommere 648,
15Niðjar Binnúí: 648.
16Bebajs Efterkommere 628,
16Niðjar Bebaí: 628.
17Azgads Efterkommere 2322,
17Niðjar Asgads: 2.322.
18Adonikams Efterkommere 667,
18Niðjar Adóníkams: 667.
19Bigvajs Efterkommere 2067,
19Niðjar Bigvaí: 2.067.
20Adins Efterkommere 655,
20Niðjar Adíns: 655.
21Aters Efterkommere gennem Hizkija 98,
21Niðjar Aters, frá Hiskía: 98.
22Hasjums Efterkommere 328,
22Niðjar Hasúms: 328.
23Bezajs Efterkommere 324,
23Niðjar Besaí: 324.
24Harifs Efterkommere 112,
24Niðjar Harífs: 112.
25Gibeons Efterkommere 95,
25Ættaðir frá Gíbeon: 95.
26Mændene fra Betlehem og Netofa 188,
26Ættaðir frá Betlehem og Netófa: 188.
27Mændene fra Anatot 128,
27Menn frá Anatót: 128.
28Mændene fra Bet-Azmavet 42,
28Menn frá Bet Asmavet: 42.
29Mændene fra Hirjat-Jearim, Kefra og Be'erot 743;
29Menn frá Kirjat Jearím, Kefíra og Beerót: 743.
30Mændene fra Rama og Geba 621,
30Menn frá Rama og Geba: 621.
31Mændene fra Mikmas 122,
31Menn frá Mikmas: 122.
32Mændene fra Betel og Aj 123,
32Menn frá Betel og Aí: 123.
33Mændene fra det andet Nebo 52,
33Menn frá Nebó: 52.
34det andet Elams Efterkommere 1254,
34Niðjar Elams hins annars: 1.254.
35Harims Efterkommere 320,
35Niðjar Haríms: 320.
36Jerikos Efterkommere 345,
36Ættaðir frá Jeríkó: 345.
37Lods, Hadids og Onos Efterkommere 721,
37Ættaðir frá Lód, Hadíd og Ónó: 721.
38Sena'as Efterkommere 3930.
38Ættaðir frá Senaa: 3.930.
39Præsterne var: Jedajas Efterkommere af Jesuas Hus 973,
39Prestarnir: Niðjar Jedaja, af ætt Jesúa: 973.
40Immers Efterkommere 1052,
40Niðjar Immers: 1.052.
41Pasjhurs Efterkommere 1247,
41Niðjar Pashúrs: 1.247.
42Harims Efterkommere 1017.
42Niðjar Haríms: 1.017.
43Leviterne var: Jesuas og Kadmiels Efterkommere af Hodavjas Efterkommere 74.
43Levítarnir: Niðjar Jesúa og Kadmíels, af niðjum Hódeja: 74.
44Tempelsangerne var: Asafs Efterkommere 148.
44Söngvararnir: Niðjar Asafs: 148.
45Dørvogterne var: Sjallums, Aters, Talmons, Akkubs, Hatitas og Sjobajs Efterkommere 138.
45Hliðverðirnir: Niðjar Sallúms, niðjar Aters, niðjar Talmóns, niðjar Akúbs, niðjar Hatíta, niðjar Sóbaí: 138.
46Tempeltrællene var: Zihas, Hasufas, Tabbaots,
46Musterisþjónarnir: Niðjar Síha, niðjar Hasúfa, niðjar Tabbaóts,
47Keros's, Si'as, Padons,
47niðjar Kerós, niðjar Sía, niðjar Padóns,
48Lebanas, Hagabas, Salmajs,
48niðjar Lebana, niðjar Hagaba, niðjar Salmaí,
49Hanans, Giddels, Gahars,
49niðjar Hanans, niðjar Giddels, niðjar Gahars,
50Reajas, Rezins, Nekodas,
50niðjar Reaja, niðjar Resíns, niðjar Nekóda,
51Gazzams, Uzzas, Paseas,
51niðjar Gassams, niðjar Ússa, niðjar Pasea,
52Besajs, Me'uniternes, Nefusiternes,
52niðjar Besaí, niðjar Meúníta, niðjar Nefísíta,
53Bakbuks, Hakufas, Harhurs,
53niðjar Bakbúks, niðjar Hakúfa, niðjar Harhúrs,
54Bazluts, Mehidas, Harsjas,
54niðjar Baselíts, niðjar Mehída, niðjar Harsa,
55Barkos's, Siseras, Temas,
55niðjar Barkós, niðjar Sísera, niðjar Tema,
56Nezias og Hatifas Efterkommere.
56niðjar Nesía, niðjar Hatífa.
57Efterkommerne af Salomos Trælle var: Sotajs, Soferets, Peridas,
57Niðjar þræla Salómons: Niðjar Sótaí, niðjar Sóferets, niðjar Perída,
58Ja'alas, Darkons, Giddels,
58niðjar Jaala, niðjar Darkóns, niðjar Giddels,
59Sjefatjas, Hattils, Pokeret-Hazzebajims og Amons Efterkommere.
59niðjar Sefatja, niðjar Hattils, niðjar Pókeret Hassebaíms, niðjar Amóns.
60Alle Tempeltrælle og Efferkommerne af Salomos Trælle var tilsammen 392.
60Allir musterisþjónarnir og niðjar þræla Salómons voru 392.
61Følgende, som drog op fra Tel-Mela, Tel-Harsja, Kerub-Addon og Immer, kunde ikke opgive, hvorvidt deres Fædrenehuse og Slægt hørte til Israeliterne:
61Og þessir eru þeir, sem fóru heim frá Tel Mela, Tel Harsa, Kerúb, Addón og Immer, en kunnu eigi að greina ætt sína og uppruna, hvort þeir væru komnir af Ísrael:
62Delajas, Tobijas og Nekodas Efterkommere 642.
62niðjar Delaja, niðjar Tobía, niðjar Nekóda: 642.
63Og følgende Præster: Habajas, Hakoz's og Barzillajs Efterkommere; denne sidste havde ægtet en af Gileaditen Barzillajs Døtre og var blevet opkaldt efter dem.
63Og af prestunum: niðjar Hobaja, niðjar Hakkós, niðjar Barsillaí, er gengið hafði að eiga eina af dætrum Barsillaí Gíleaðíta og nefndur hafði verið nafni þeirra.
64De ledte efter deres Slægtebøger, men kunde ikke finde dem; derfor blev de som urene udelukket fra Præstestanden.
64Þessir leituðu að ættartölum sínum, en þær fundust ekki. Var þeim því hrundið frá prestdómi.
65Statholderen forbød dem at spise af det højhellige, indtil der fremstod en Præst med Urim og Tummim.
65Og landstjórinn sagði þeim, að þeir mættu ekki eta af hinu háheilaga, þar til er kæmi fram prestur, er kynni að fara með úrím og túmmím.
66Hele Menigheden udgjorde 42360
66Allur söfnuðurinn var til samans 42.360,
67foruden deres Trælle og Trælkvinder, som udgjorde 7337, hvor til kom 245 Sangere og Sangerinder.
67auk þræla þeirra og ambátta, er voru 7.337. Þeir höfðu 245 söngvara og söngkonur.
68Deres Heste udgjorde 736, deres Mulddyr 245,
68Hestar þeirra voru 736, múlar 245,
69deres Kameler 435 og deres Æsler 6720.
69úlfaldar 435, asnar 6.720.
70En Del af Fædrenehusenes Overhoveder ydede Tilskud til Byggearbejdet. Statholderen gav til Byggesummen 1000 Drakmer Guld, 50 Skåle og 30 Præstekjortler.
70Og nokkur hluti ætthöfðingjanna gaf til byggingarinnar. Landstjórinn gaf í sjóðinn: í gulli 1.000 daríka, 50 fórnarskálar og 530 prestserki.
71Af Fædrenehusenes Overhoveder gav nogle til Byggesummen 20.000 Drakmer Guld og 2.200 Miner Sølv.
71Og sumir ætthöfðingjanna gáfu í byggingarsjóðinn: í gulli 20.000 daríka og í silfri 2.200 mínur.
72Og hvad det øvrige Folk gav, løb op til 20.000 Drakmer Guld, 2.000 Miner Sølv og 67 Præstekjortler.
72Og það, sem hitt fólkið gaf, var: í gulli 20.000 daríkar og í silfri 2.000 mínur og 67 prestserkir.Þannig tóku prestarnir og levítarnir og hliðverðirnir og söngvararnir og nokkrir af lýðnum og musterisþjónarnir og allur Ísrael sér bólfestu í borgum sínum. En er sjöundi mánuðurinn kom, voru Ísraelsmenn í borgum sínum.
73Derpå bosatte Præsterne, Leviterne og en Del af Folket sig i Jerusalem og dets Område, men Sangerne, Dørvogterne og hele det øvrige Israel i deres Byer.
73Þannig tóku prestarnir og levítarnir og hliðverðirnir og söngvararnir og nokkrir af lýðnum og musterisþjónarnir og allur Ísrael sér bólfestu í borgum sínum. En er sjöundi mánuðurinn kom, voru Ísraelsmenn í borgum sínum.