1Kong Lemuel af Massas Ord; som hans Moder tugtede ham med.
1Orð Lemúels konungs í Massa, er móðir hans kenndi honum.
2Hvad, Lemuel, min Søn, min førstefødte, hvad skal jeg sige dig, hvad, mit Moderlivs Søn, hvad, mine Løfters Søn?
2Hvað á ég að segja þér, sonur minn? og hvað, sonur kviðar míns? og hvað, sonur áheita minna?
3Giv ikke din Kraft til Kvinder, din Kærlighed til dem, der ødelægger Konger.
3Gef ekki konum kraft þinn, né ástarhót þín þeim er spilla konungum.
4Det klæder ej Konger, Lemuel, det klæder ej Konger at drikke Vin eller Fyrster at kræve stærke Drikke,
4Ekki sæmir konungum, Lemúel, ekki sæmir konungum að drekka vín, né höfðingjum áfengur drykkur.
5at de ikke skal drikke og glemme Vedtægt og bøje Retten for alle arme.
5Þeir kynnu að drekka og gleyma lögunum og rangfæra málefni allra aumra manna.
6Giv den segnende stærke Drikke, og giv den mismodige Vin;
6Gefið áfengan drykk þeim, sem kominn er í örþrot, og vín þeim, sem sorgbitnir eru.
7lad ham drikke og glemme sin Fattigdom, ej mer ihukomme sin Møje.
7Drekki hann og gleymi fátækt sinni og minnist ekki framar mæðu sinnar.
8Luk Munden op for den stumme, for alle lidendes Sag;
8Ljúk þú upp munni þínum fyrir hinn mállausa, fyrir málefni allra þeirra manna, sem eru að örmagnast.
9luk Munden op og døm retfærdigt, skaf den arme og fattige Ret!
9Ljúk þú upp munni þínum, dæm með réttvísi og rétt þú hlut hinna voluðu og snauðu.
10Hvo finder en duelig Hustru? Hendes Værd står langt over Perlers.
10Væna konu, hver hlýtur hana? hún er miklu meira virði en perlur.
11Hendes Husbonds Hjerte stoler på hende, på Vinding skorter det ikke.
11Hjarta manns hennar treystir henni, og ekki vantar að honum fénist.
12Hun gør ham godt og intet ondt alle sine Levedage.
12Hún gjörir honum gott og ekkert illt alla ævidaga sína.
13Hun sørger for Uld og Hør, hun bruger sine Hænder med Lyst.
13Hún sér um ull og hör og vinnur fúslega með höndum sínum.
14Hun er som en Købmands Skibe, sin Føde henter hun langvejs fra.
14Hún er eins og kaupförin, sækir björgina langt að.
15Endnu før Dag står hun op og giver Huset Mad, sine Piger deres tilmålte Del.
15Hún fer á fætur fyrir dag, skammtar heimilisfólki sínu og segir þernum sínum fyrir verkum.
16Hun tænker på en Mark og får den, hun planter en Vingård, for hvad hun har tjent.
16Hún hefir augastað á akri og kaupir hann, af ávexti handa sinna plantar hún víngarð.
17Hun bælter sin Hofte med Kraft, lægger Styrke i sine Arme.
17Hún gyrðir lendar sínar krafti og tekur sterklega til armleggjunum.
18Hun skønner, hendes Husholdning lykkes, hendes Lampe går ikke ud om Natten.
18Hún finnur, að atvinna hennar er arðsöm, á lampa hennar slokknar eigi um nætur.
19Hun rækker sine Hænder mod Rokken, Fingrene tager om Tenen.
19Hún réttir út hendurnar eftir rokknum, og fingur hennar grípa snælduna.
20Hun rækker sin Hånd til den arme, rækker Armene ud til den fattige.
20Hún breiðir út lófann móti hinum bágstadda og réttir út hendurnar móti hinum snauða.
21Af Sne har hun intet at frygte for sit Hus, thi hele hendes Hus er klædt i Skarlagen.
21Hún er ekki hrædd um heimilisfólk sitt, þótt snjói, því að allt heimilisfólk hennar er klætt skarlati.
22Tæpper laver hun sig, hun er klædt i Byssus og Purpur.
22Hún býr sér til ábreiður, klæðnaður hennar er úr baðmull og purpura.
23Hendes Husbond er kendt i Portene, når han sidder blandt Landets Ældste.
23Maður hennar er mikils metinn í borgarhliðunum, þá er hann situr með öldungum landsins.
24Hun væver Linned til Salg og sælger Bælter til Kræmmeren.
24Hún býr til skyrtur og selur þær, og kaupmanninum fær hún belti.
25Klædt i Styrke og Hæder går hun Morgendagen i Møde med Smil.
25Kraftur og tign er klæðnaður hennar, og hún hlær að komandi degi.
26Hun åbner Munden med Visdom, med mild Vejledning på Tungen.
26Hún opnar munninn með speki, og ástúðleg fræðsla er á tungu hennar.
27Hun våger over Husets Gænge og spiser ej Ladheds Brød.
27Hún vakir yfir því, sem fram fer á heimili hennar, og etur ekki letinnar brauð.
28Hendes Sønner står frem og giver hende Pris, hendes Husbond synger hendes Lov:
28Synir hennar ganga fram og segja hana sæla, maður hennar gengur fram og hrósar henni:
29"Mange duelige Kvinder findes, men du står over dem alle!"
29,,Margar konur hafa sýnt dugnað, en þú tekur þeim öllum fram!``Yndisþokkinn er svikull og fríðleikinn hverfull, en sú kona, sem óttast Drottin, á hrós skilið.
30Ynde er Svig og Skønhed Skin; en Kvinde, som frygter HERREN, skal roses.
30Yndisþokkinn er svikull og fríðleikinn hverfull, en sú kona, sem óttast Drottin, á hrós skilið.
31Lad hende få sine Hænders Frugt, hendes Gerninger synger hendes Lov i Portene.