Danish

Icelandic

Psalms

11

1(Til sangmesteren. Af David.) Jeg tager min Tilflugt til HERREN! Hvor kan I sige til min Sjæl: "Fly som en Fugl til Bjergene!
1Til söngstjórans. Davíðssálmur. Hjá Drottni leita ég hælis. Hvernig getið þér sagt við mig: ,,Fljúg sem fugl til fjallanna!``
2Thi se, de gudløse spænder Buen, lægger Pilen til Rette på Strengen for i Mørke at ramme de oprigtige af Hjertet.
2Því að nú benda hinir óguðlegu bogann, leggja örvar sínar á streng til þess að skjóta í myrkrinu á hina hjartahreinu.
3Når selv Grundpillerne styrter, hvad gør den retfærdige da?"
3Þegar stoðirnar eru rifnar niður, hvað megna þá hinir réttlátu?
4HERREN er i sin hellige Hal, i Himlen er HERRENs Trone; på Jorderig skuer hans Øjne ned, hans Blik ransager Menneskens Børn;
4Drottinn er í sínu heilaga musteri, hásæti Drottins er á himnum, augu hans sjá, sjónir hans rannsaka mennina.
5retfærdige og gudløse ransager HERREN; dem, der elsker Uret, hader hans Sjæl;
5Drottinn rannsakar hinn réttláta og hinn óguðlega, og þann er elskar ofríki, hatar hann.
6over gudløse sender han Regn af Gløder og Svovl, et Stormvejr er deres tilmålte Bæger.
6Á óguðlega lætur hann rigna glóandi kolum, eldur og brennisteinn og brennheitur vindur er þeirra mældi bikar.Því að Drottinn er réttlátur og hefir mætur á réttlætisverkum. Hinir hreinskilnu fá að líta auglit hans.
7Thi retfærdig er HERREN, han elsker at øve Retfærd, de oprigtige skuer hans Åsyn!
7Því að Drottinn er réttlátur og hefir mætur á réttlætisverkum. Hinir hreinskilnu fá að líta auglit hans.