Danish

Icelandic

Psalms

12

1(Til sangmesteren. Efter den ottende. En salme af David.) HERRE, hjælp, thi de fromme er borte, svundet er Troskab blandt Menneskens Børn;
1Til söngstjórans. Á áttstrengjað hljóðfæri. Davíðssálmur.
2de taler Løgn, den ene til den anden, med svigefulde Læber og tvedelt Hjerte.
2Hjálpa þú, Drottinn, því að hinir trúuðu eru á brottu, hinir dygglyndu horfnir frá mönnunum.
3Hver svigefuld Læbe udrydde HERREN, den Tunge, der taler store Ord,
3Lygi tala þeir hver við annan, með mjúkfláum vörum og tvískiptu hjarta tala þeir.
4dem, som siger: "Vor Tunge gør os stærke, vore Læber er med os, hvo er vor Herre?"
4Ó að Drottinn vildi eyða öllum mjúkfláum vörum, öllum tungum er tala drambsamleg orð,
5"For armes Nød og fattiges Suk vil jeg nu stå op", siger HERREN, "jeg frelser den, som man blæser ad."
5þeim er segja: ,,Með tungunni munum vér sigra, varir vorar hjálpa oss, hver er drottnari yfir oss?``
6HERRENs Ord er rene Ord, det pure, syvfold lutrede Sølv.
6,,Sakir kúgunar hinna hrjáðu, sakir andvarpa hinna fátæku vil ég nú rísa upp,`` segir Drottinn. ,,Ég vil veita hjálp þeim, er þrá hana.``
7HERRE, du vogter os, værner os evigt mod denne Slægt.
7Orð Drottins eru hrein orð, skírt silfur, sjöhreinsað gull.Þú, Drottinn, munt vernda oss, varðveita oss fyrir þessari kynslóð um aldur. [ (Psalms 12:9) Hinir guðlausu vaða alls staðar uppi, og hrakmenni komast til vegs meðal mannanna. ]
8De gudløse færdes frit overalt, når Skarn ophøjes blandt Menneskens Børn.
8Þú, Drottinn, munt vernda oss, varðveita oss fyrir þessari kynslóð um aldur. [ (Psalms 12:9) Hinir guðlausu vaða alls staðar uppi, og hrakmenni komast til vegs meðal mannanna. ]