Danish

Icelandic

Psalms

110

1(Af David. En Salme.) HERREN sagde til min Herre: "Sæt dig ved min højre hånd, til jeg lægger dine fjender som en skammel for dine fødder!"
1Davíðssálmur. Svo segir Drottinn við herra minn: ,,Sest þú mér til hægri handar, þá mun ég leggja óvini þína sem fótskör að fótum þér.``
2Fra Zion udrækker HERREN din Vældes Spir; hersk midt iblandt dine Fjender!
2Drottinn réttir út þinn volduga sprota frá Síon, drottna þú mitt á meðal óvina þinna!
3Dit Folk møder villigt frem på din Vældes Dag; i hellig Prydelse kommer dit unge Mandskab til dig, som Dug af Morgenrødens Moderskød.
3Þjóð þín kemur sjálfboða á valdadegi þínum. Í helgu skrauti frá skauti morgunroðans kemur dögg æskuliðs þíns til þín.
4HERREN har svoret og angrer det ej: "Du er Præst evindelig på Melkizedeks Vis."
4Drottinn hefir svarið, og hann iðrar þess eigi: ,,Þú ert prestur að eilífu, að hætti Melkísedeks.``
5Herren ved din højre knuser Konger på sin Vredes Dag,
5Drottinn er þér til hægri handar, hann knosar konunga á degi reiði sinnar.
6blandt Folkene holder han Dom, fylder op med døde, knuser Hoveder viden om Lande.
6Hann heldur dóm meðal þjóðanna, fyllir allt líkum, hann knosar höfuð um víðan vang.Á leiðinni drekkur hann úr læknum, þess vegna ber hann höfuðið hátt.
7Han drikker af Bækken ved Vejen, derfor løfter han Hovedet højt.
7Á leiðinni drekkur hann úr læknum, þess vegna ber hann höfuðið hátt.