Danish

Icelandic

Psalms

116

1Halleluja! Jeg elsker Herren, thi han hører min røst, min tryglende bøn,
1Ég elska Drottin, af því að hann heyrir grátbeiðni mína.
2ja, han bøjed sit Øre til mig, jeg påkaldte HERRENs Navn.
2Hann hefir hneigt eyra sitt að mér, og alla ævi vil ég ákalla hann.
3Dødens Bånd omspændte mig, Dødsrigets Angster greb mig, i Trængsel og Nød var jeg stedt.
3Snörur dauðans umkringdu mig, angist Heljar mætti mér, ég mætti nauðum og harmi.
4Jeg påkaldte HERRENs Navn: "Ak, HERRE, frels min Sjæl!"
4Þá ákallaði ég nafn Drottins: ,,Ó, Drottinn, bjarga sál minni!``
5Nådig er HERREN og retfærdig, barmhjertig, det er vor Gud;
5Náðugur er Drottinn og réttlátur, og vor Guð er miskunnsamur.
6HERREN vogter enfoldige, jeg var ringe, dog frelste han mig.
6Drottinn varðveitir varnarlausa, þegar ég var máttvana hjálpaði hann mér.
7Vend tilbage, min Sjæl, til din Ro, thi HERREN har gjort vel imod dig!
7Verð þú aftur róleg, sála mín, því að Drottinn gjörir vel til þín.
8Ja, han fried min Sjæl fra Døden, mit Øje fra Gråd, min Fod fra Fald.
8Já, þú hreifst sál mína frá dauða, auga mitt frá gráti, fót minn frá hrösun.
9Jeg vandrer for HERRENs Åsyn udi de levendes Land;
9Ég geng frammi fyrir Drottni á landi lifenda.
10jeg troede, derfor talte jeg, såre elendig var jeg,
10Ég trúði, þó ég segði: ,,Ég er mjög beygður.``
11sagde så i min Angst: "Alle Mennesker lyver!"
11Ég sagði í angist minni: ,,Allir menn ljúga.``
12Hvorledes skal jeg gengælde HERREN alle hans Velgerninger mod mig?
12Hvað á ég að gjalda Drottni fyrir allar velgjörðir hans við mig?
13Jeg vil løfte Frelsens Bæger og påkalde HERRENs Navn.
13Ég lyfti upp bikar hjálpræðisins og ákalla nafn Drottins.
14Jeg vil indfri HERREN mine Løfter i Påsyn af alt hans Folk.
14Ég greiði Drottni heit mín, og það í augsýn alls lýðs hans.
15Kostbar i HERRENs Øjne er hans frommes Død.
15Dýr er í augum Drottins dauði dýrkenda hans.
16Ak, HERRE, jeg er jo din Tjener, din Tjener, din Tjenerindes Søn, mine Lænker har du løst.
16Æ, Drottinn, víst er ég þjónn þinn, ég er þjónn þinn, sonur ambáttar þinnar, þú leystir fjötra mína.
17Jeg vil ofre dig Lovprisningsoffer og påkalde HERRENs Navn;
17Þér færi ég þakkarfórn og ákalla nafn Drottins.
18mine Løfter vil jeg indfri HERREN i Påsyn af alt hans Folk
18Ég greiði Drottni heit mín, og það í augsýn alls lýðs hans,í forgörðum húss Drottins, í þér, Jerúsalem. Halelúja.
19i HERRENs Hus's Forgårde og i din Midte, Jerusalem!
19í forgörðum húss Drottins, í þér, Jerúsalem. Halelúja.