Danish

Icelandic

Psalms

122

1(Sang til Festrejserne. Af David.) Jeg frydede mig, da de sagde til mig: "Vi drager til HERRENs Hus!"
1Ég varð glaður, er menn sögðu við mig: ,,Göngum í hús Drottins.``
2Så står vore Fødder da i dine Porte, Jerusalem,
2Fætur vorir standa í hliðum þínum, Jerúsalem.
3Jerusalem bygget som Staden, hvor Folket samles;
3Jerúsalem, þú hin endurreista, borgin þar sem öll þjóðin safnast saman,
4thi did op drager Stammerne, HERRENs Stammer en Vedtægt for Israel om at prise HERRENs Navn.
4þangað sem kynkvíslirnar fara, kynkvíslir Drottins _ það er regla fyrir Ísrael _ til þess að lofa nafn Drottins,
5Thi der står Dommersæder, Sæder for Davids Hus.
5því að þar standa dómarastólar, stólar fyrir Davíðs ætt.
6Bed om Jerusalems Fred! Ro finde de, der elsker dig!
6Biðjið Jerúsalem friðar, hljóti heill þeir, er elska þig.
7Der råde Fred på din Mur, Tryghed i dine Borge!
7Friður sé kringum múra þína, heill í höllum þínum.
8For Brødres og Frænders Skyld vil jeg ønske dig Fred,
8Sakir bræðra minna og vina óska ég þér friðar.Sakir húss Drottins, Guðs vors, vil ég leita þér hamingju.
9for Herren vor Guds hus's skyld vil jeg søge dit bedste.
9Sakir húss Drottins, Guðs vors, vil ég leita þér hamingju.