1(Sang til Festrejserne.) Fra det dybe råber jeg til
1Úr djúpinu ákalla ég þig, Drottinn,
2o Herre hør min Røst! Lad dine Ører lytte til min tryglende Røst!
2Drottinn, heyr þú raust mína, lát eyru þín hlusta á grátbeiðni mína!
3Tog du Vare, HERRE, på Misgerninger, Herre, hvo kunde da bestå?
3Ef þú, Drottinn, gæfir gætur að misgjörðum, Drottinn, hver fengi þá staðist?
4Men hos dig er der Syndsforladelse, at du må frygtes.
4En hjá þér er fyrirgefning, svo að menn óttist þig.
5Jeg håber.på HERREN, min Sjæl håber på hans Ord,
5Ég vona á Drottin, sál mín vonar, og hans orðs bíð ég.
6på Herren bier min Sjæl mer end Vægter på Morgen, Vægter på Morgen.
6Meir en vökumenn morgun, vökumenn morgun, þreyr sál mín Drottin.
7Israel, bi på HERREN! Thi hos HERREN er Miskundhed, hos ham er Forløsning i Overflod.
7Ó Ísrael, bíð þú Drottins, því að hjá Drottni er miskunn, og hjá honum er gnægð lausnar.Hann mun leysa Ísrael frá öllum misgjörðum hans.
8Og han vil forløse Israel fra alle dets Misgerninger,
8Hann mun leysa Ísrael frá öllum misgjörðum hans.