Danish

Icelandic

Psalms

141

1(En Salme af David.) HERRE, jeg råber til dig, il mig til hjælp, hør min Røst, når jeg råber til dig;
1Davíðssálmur. Drottinn, ég ákalla þig, skunda þú til mín, ljá eyra raust minni, er ég ákalla þig.
2som Røgoffer, gælde for dig min Bøn, mine løftede Hænder som Aftenoffer!
2Bæn mín sé fram borin sem reykelsisfórn fyrir auglit þitt, upplyfting handa minna sem kvöldfórn.
3HERRE, sæt Vagt ved min Mund, vogt mine Læbers Dør!
3Set þú, Drottinn, vörð fyrir munn minn, gæslu fyrir dyr vara minna.
4Bøj ikke mit Hjerte til ondt, til at gøre gudløs Gerning sammen med Udådsmænd; deres lækre Mad vil jeg ikke smage.
4Lát eigi hjarta mitt hneigjast að neinu illu, að því að fremja óguðleg verk með illvirkjum, og lát mig eigi eta krásir þeirra.
5Slår en retfærdig mig, så er det Kærlighed; revser han mig, er det Olie for Hovedet, ej skal mit Hoved vise det fra sig, end sætter jeg min Bøn imod deres Ondskab.
5Þótt réttlátur maður slái mig og trúaður hirti mig, mun ég ekki þiggja sæmd af illum mönnum. Bæn mín stendur gegn illsku þeirra.
6Ned ad Klippens Skrænter skal Dommerne hos dem styrtes, og de skal høre, at mine Ord er liflige.
6Þegar höfðingjum þeirra verður hrundið niður af kletti, munu menn skilja, að orð mín voru sönn.
7Som når man pløjer Jorden i Furer, spredes vore Ben ved Dødsrigets Gab.
7Eins og menn höggva við og kljúfa á jörðu, svo skal beinum þeirra tvístrað við gin Heljar.
8Dog, mine Øjne er rettet på dig, o HERRE, Herre, på dig forlader jeg mig, giv ikke mit Liv til Pris!
8Til þín, Drottinn, mæna augu mín, hjá þér leita ég hælis, sel þú eigi fram líf mitt.
9Vogt mig for Fælden, de stiller for mig, og Udådsmændenes Snarer;
9Varðveit mig fyrir gildru þeirra, er sitja um mig, og fyrir snörum illvirkjanna.Hinir óguðlegu falli í sitt eigið net, en ég sleppi heill á húfi.
10lad de gudløse falde i egne Gram, medens jeg går uskadt videre.
10Hinir óguðlegu falli í sitt eigið net, en ég sleppi heill á húfi.