Danish

Icelandic

Psalms

140

1(Til Sangmesteren. En Salme af David.) Red mig, HERRE, fra onde Mennesker, vær mig et Værn mod Voldsmænd,
1Til söngstjórans. Davíðssálmur.
2der pønser på ondt i Hjertet og daglig ægger til Strid.
2Frelsa mig, Drottinn, frá illmennum, vernda mig fyrir ofríkismönnum,
3De hvæsser Tungen som Slanger, har Øglegift under deres Læber. - Sela.
3þeim er hyggja á illt í hjarta sínu og vekja ófrið á degi hverjum.
4Vogt mig, HERRE, for gudløses Hånd, vær mig et Værn mod Voldsmænd, som pønser på at bringe mig til Fald.
4Þeir gjöra tungur sínar hvassar sem höggormar, nöðrueitur er undir vörum þeirra. [Sela]
5Hovmodige lægger Snarer og Strikker for mig, breder et Net for min Fod, lægger Fælder for mig ved Vejen. - Sela.
5Varðveit mig, Drottinn, fyrir hendi óguðlegra, vernda mig fyrir ofríkismönnum, er hyggja á að bregða fæti fyrir mig.
6Jeg siger til HERREN: Du er min Gud, HERRE, lyt til min tryglende Røst!
6Ofstopamenn hafa lagt gildrur í leyni fyrir mig og þanið út snörur eins og net, hjá vegarbrúninni hafa þeir lagt möskva fyrir mig. [Sela]
7HERRE, Herre, min Frelses Styrke, du skærmer mit Hoved på Stridens Dag.
7Ég sagði við Drottin: Þú ert Guð minn, ljá eyra, Drottinn, grátbeiðni minni.
8Opfyld ej, HERRE, den gudløses Ønsker, lad ikke hans Råd have Fremgang!
8Drottinn Guð, mín máttuga hjálp, þú hlífir höfði mínu á orustudeginum.
9Lad dem ikke løfte Hovedet mod mig, lad deres Trusler ramme dem selv!
9Uppfyll eigi, Drottinn, óskir hins óguðlega, lát vélar hans eigi heppnast. [Sela]
10Det regne på dem med gloende Kul, styrt dem i Dybet, ej stå de op!
10Þeir skulu eigi hefja höfuðið umhverfis mig, ranglæti vara þeirra skal hylja sjálfa þá.
11Lad ikke Bagtaleren holde sig i Landet, ondt ramme Voldsmanden Slag i Slag!
11Lát rigna á þá eldsglóðum, hrind þeim í gryfjur, svo að þeir fái eigi upp staðið.
12Jeg ved, at HERREN vil føre de armes Sag og skaffe de fattige Ret.
12Illmáll maður skal eigi fá staðist í landinu, ofríkismanninn skal ógæfan elta með sífelldum höggum.Ég veit, að Drottinn flytur mál hrjáðra, rekur réttar snauðra. [ (Psalms 140:14) Vissulega skulu hinir réttlátu lofa nafn þitt, hinir hreinskilnu búa fyrir augliti þínu. ]
13For vist skal retfærdige prise dit Navn, oprigtige bo for dit Åsyn.
13Ég veit, að Drottinn flytur mál hrjáðra, rekur réttar snauðra. [ (Psalms 140:14) Vissulega skulu hinir réttlátu lofa nafn þitt, hinir hreinskilnu búa fyrir augliti þínu. ]