Danish

Icelandic

Psalms

144

1(Af David.) Lovet være HERREN, min Klippe, som oplærer mine hænder til Strid mine Fingre til Krig,
1Eftir Davíð. Lofaður sé Drottinn, bjarg mitt, sem æfir hendur mínar til bardaga, fingur mína til orustu.
2min Miskundhed og min Fæstning, min Klippeborg, min Frelser, mit Skjold og den, jeg lider på, som underlægger mig Folkeslag!
2Miskunn mín og vígi, háborg mín og hjálpari, skjöldur minn og athvarf, hann leggur þjóðir undir mig.
3HERRE, hvad er et Menneske, at du kendes ved det, et Menneskebarn, at du agter på ham?
3Drottinn, hvað er maðurinn þess, að þú þekkir hann, mannsins barn, að þú gefir því gaum.
4Mennesket er som et Åndepust, dets Dage som svindende Skygge.
4Maðurinn er sem vindblær, dagar hans sem hverfandi skuggi.
5HERRE, sænk din Himmel, stig ned og rør ved Bjergene, så at de ryger;
5Drottinn, sveig þú himin þinn og stíg niður, snertu fjöllin, svo að úr þeim rjúki.
6slyng Lynene ud og adsplit Fjenderne, send dine Pile og indjag dem Rædsel;
6Lát eldinguna leiftra og tvístra óvinum, skjót örvum þínum og skelf þá.
7udræk din Hånd fra det høje, fri og frels mig fra store Vande,
7Rétt út hönd þína frá hæðum, hríf mig burt og bjarga mér úr hinum miklu vötnum, af hendi útlendinganna.
8fra fremmedes Hånd, de, hvis Mund taler Løgn, hvis højre er Løgnehånd.
8Munnur þeirra mælir tál, og hægri hönd þeirra er lyginnar hönd.
9Gud, jeg vil synge dig en ny Sang, lege for dig på tistrenget Harpe,
9Guð, ég vil syngja þér nýjan söng, ég vil leika fyrir þér á tístrengjaða hörpu.
10du, som giver Konger Sejr og udfrier David, din Tjener.
10Þú veitir konungunum sigur, hrífur Davíð þjón þinn undan hinu illa sverði.
11Fri mig fra det onde Sværd, frels mig fra fremmedes Hånd, de, hvis Mund taler Løgn, hvis højre er Løgnehånd.
11Hríf mig burt og bjarga mér af hendi útlendinganna. Munnur þeirra mælir tál, og hægri hönd þeirra er lyginnar hönd.
12I Ungdommen er vore Sønner som højvoksne Planter, vore Døtre er som Søjler, udhugget i Tempelstil;
12Synir vorir eru sem þroskaðir teinungar í æsku sinni, dætur vorar sem hornsúlur, úthöggnar í hallarstíl.
13vore Forrådskamre er fulde, de yder Forråd på, Forråd, vore Hjorde føder Tusinder, Titusinder på vore Marker,
13Hlöður vorar eru fullar og veita afurðir af hverri tegund, fénaður vor getur af sér þúsundir, verður tíþúsundfaldur á haglendum vorum,
14fede er vore Okser; intet Murbrud, ingen Udvandring, ingen Skrigen på Torvene.
14uxar vorir klyfjaðir, ekkert skarð og engir hernumdir og ekkert óp á torgum vorum.Sæl er sú þjóð, sem svo er ástatt fyrir, sæl er sú þjóð, sem á Drottin að Guði.
15Saligt det Folk, der er således stedt, saligt det Folk, hvis Gud er HERREN!
15Sæl er sú þjóð, sem svo er ástatt fyrir, sæl er sú þjóð, sem á Drottin að Guði.