1Halleluja! syng Herren en ny sang, hans Pris i de frommes Forsamling!
1Halelúja. Syngið Drottni nýjan söng, lofsöngur hans hljómi í söfnuði trúaðra.
2Israel glæde sig over sin Skaber, over deres Konge fryde sig Zions Børn,
2Ísrael gleðjist yfir skapara sínum, synir Síonar fagni yfir konungi sínum.
3de skal prise hans Navn under Dans, lovsynge ham med Pauke og Citer;
3Þeir skulu lofa nafn hans með gleðidansi, leika fyrir honum á bumbur og gígjur.
4thi HERREN har Behag i sit Folk, han smykker de ydmyge med Frelse.
4Því að Drottinn hefir þóknun á lýð sínum, hann skrýðir hrjáða með sigri.
5De fromme skal juble med Ære, synge på deres Lejer med Fryd,
5Hinir trúuðu skulu gleðjast með sæmd, syngja fagnandi í hvílum sínum
6med Lovsang til Gud i Mund og tveægget Sværd i Hånd
6með lofgjörð Guðs á tungu og tvíeggjað sverð í höndum
7for at tage Hævn over Folkene og revse Folkeslagene,
7til þess að framkvæma hefnd á þjóðunum, hirtingu á lýðunum,
8for at binde deres Konger med Lænker, deres ædle med Kæder af Jern
8til þess að binda konunga þeirra með fjötrum, þjóðhöfðingja þeirra með járnhlekkjum,til þess að fullnægja á þeim skráðum dómi. Það er til vegsemdar öllum dýrkendum hans. Halelúja.
9og fuldbyrde på dem den alt skrevne Dom til Ære for alle hans fromme! Halleluja! -
9til þess að fullnægja á þeim skráðum dómi. Það er til vegsemdar öllum dýrkendum hans. Halelúja.