1(En miktam af David.) Vogt mig, Gud, thi jeg lider på dig!
1Davíðs-miktam. Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis.
2Jeg siger til HERREN: "Du er min Herre; jeg har ikke andet Gode end dig.
2Ég segi við Drottin: ,,Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.``
3De hellige, som er i Landet, de er de herlige, hvem al min Hu står til."
3Á hinum heilögu sem í landinu eru og hinum dýrlegu _ á þeim hefi ég alla mína velþóknun.
4Mange Kvaler rammer dem, som vælger en anden Gud; deres Blodofre vil jeg ikke udgyde, ej tage deres Navn i min Mund.
4Miklar eru þjáningar þeirra, er kjörið hafa sér annan guð. Ég vil eigi dreypa þeirra blóðugu dreypifórnum og eigi taka nöfn þeirra mér á varir.
5HERREN er min tilmålte Del og mit Bæger. Du holder min Arvelod i Hævd.
5Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú heldur uppi hlut mínum.
6Snorene faldt mig på liflige Steder, ja, en dejlig Arvelod tilfaldt mig.
6Mér féllu að erfðahlut indælir staðir, og arfleifð mín líkar mér vel.
7Jeg vil prise HERREN, der gav mig Råd, mine Nyrer maner mig, selv om Natten.
7Ég lofa Drottin, er mér hefir ráð gefið, jafnvel um nætur er ég áminntur hið innra.
8Jeg har altid HERREN for Øje, han er ved min højre, jeg rokkes ikke.
8Ég hefi Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar, skriðnar mér ekki fótur.
9Derfor glædes mit Hjerte, min Ære jubler, endogså mit Kød skal bo i Tryghed.
9Fyrir því fagnar hjarta mitt, sál mín gleðst, og líkami minn hvílist í friði,
10Thi Dødsriget giver du ikke min Sjæl, lader ikke din hellige skue Graven.
10því að þú ofurselur Helju eigi líf mitt, leyfir eigi að þinn trúaði sjái gröfina.Kunnan gjörir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu.
11Du lærer mig Livets Vej; man mættes af Glæde for dit Åsyn, Livsalighed er i din højre for evigt.
11Kunnan gjörir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu.