1(En bøn af David.) HERRE, hør en retfærdig Sag, lyt til min Klage lån Øre til Bøn fra svigløse Læber!
1Bæn Davíðs. Heyr, Drottinn, á réttvíst málefni, hlýð á hróp mitt, ljá eyra bæn minni, er ég flyt með tállausum vörum.
2Fra dig skal min Ret udgå, thi hvad ret er, ser dine Øjne.
2Lát rétt minn út ganga frá augliti þínu, augu þín sjá hvað rétt er.
3Prøv mit Hjerte, se efter om Natten, ransag mig, du finder ej Svig hos mig.
3Þá er þú rannsakar hjarta mitt, prófar það um nætur, reynir mig í eldi, þá finnur þú engar illar hugsanir hjá mér, munnur minn heldur sér í skefjum.
4Ej synded min Mund, hvad end Mennesker gjorde; ved dine Læbers Ord vogted jeg mig for Voldsmænds Veje;
4Hvað sem aðrir gjöra, þá hefi ég eftir orði vara þinna forðast vegu ofbeldismannsins.
5mine Skridt har holdt dine Spor, jeg vaklede ej på min Gang.
5Skref mín fylgdu sporum þínum, mér skriðnaði ekki fótur.
6Jeg råber til dig, thi du svarer mig, Gud, bøj Øret til mig, hør på mit Ord!
6Ég kalla á þig, því að þú svarar mér, ó Guð, hneig eyru þín til mín, hlýð á orð mín.
7Vis, dig underfuldt nådig, du Frelser for dem, der tyr til din højre for Fjender!
7Veit mér þína dásamlegu náð, þú sem hjálpar þeim er leita hælis við þína hægri hönd fyrir ofsækjendum.
8Vogt mig som Øjestenen, skjul mig i dine Vingers Skygge
8Varðveit mig sem sjáaldur augans, fel mig í skugga vængja þinna
9for gudløse, der øver Vold imod mig, glubske Fjender, som omringer mig;
9fyrir hinum guðlausu, er sýna mér ofbeldi, fyrir gráðugum óvinum, er kringja um mig.
10de har lukket deres Hjerte med Fedt, deres Mund fører Hovmodstale.
10Mörhjörtum sínum hafa þeir lokað, með munni sínum mæla þeir drambsamleg orð.
11De omringer os, overalt hvor vi går, de sigter på at slå os til Jorden.
11Hvar sem ég geng, umkringja þeir mig, þeir beina augum sínum að því að varpa mér til jarðar.
12De er som den rovgridske Løve, den unge Løve, der ligger på Lur.
12Þeir líkjast ljóni er langar í bráð, ungu ljóni, er liggur í felum.
13Rejs dig, HERRE, træd ham i Møde, kast ham til Jorden, fri med dit Sværd min Sjæl fra den gudløses Vold,
13Rís upp, Drottinn! Far í móti óvininum og varpa honum niður, frelsa mig undan hinum óguðlega með sverði þínu.
14fra Mændene, HERRE, med din Hånd, fra dødelige Mænd - lad dem få deres Del i levende Live! Fyld deres Bug med dit Forråd af Vrede, lad Børnene mættes dermed og efterlade deres Børn, hvad de levner!
14Frelsa mig undan mönnunum með hendi þinni, Drottinn, undan mönnum heimsins, sem hafa hlutskipti sitt í lífinu og þú kviðfyllir gæðum þínum. Þeir eru ríkir að sonum og skilja börnum sínum eftir nægtir sínar.En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég vakna, mun ég mettast af mynd þinni.
15Men jeg skal i Retfærd skue dit Åsyn, mættes ved din Skikkelse, når jeg vågner.
15En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég vakna, mun ég mettast af mynd þinni.