Danish

Icelandic

Psalms

24

1(Af David. En salme.) HERRENs er Jorden og dens Fylde, Jorderig og de, som bor derpå;
1Davíðssálmur. Drottni heyrir jörðin og allt sem á henni er, heimurinn og þeir sem í honum búa.
2thi han har grundlagt den på Have, grundfæstet den på Strømme.
2Því að hann hefir grundvallað hana á hafinu og fest hana á vötnunum.
3Hvo kan gå op på HERRENs Bjerg, og hvo kan stå på hans hellige Sted?
3_ Hver fær að stíga upp á fjall Drottins, hver fær að dveljast á hans helga stað?
4Den med skyldfri Hænder og Hjertet rent, som ikke sætter sin Hu til Løgn og ikke sværger falsk;
4_ Sá er hefir óflekkaðar hendur og hreint hjarta, eigi sækist eftir hégóma og eigi vinnur rangan eið.
5han får Velsignelse fra HERREN, Retfærdighed fra sin Frelses Gud.
5Hann mun blessun hljóta frá Drottni og réttlætingu frá Guði hjálpræðis síns.
6Så er den Slægt, som spørger efter ham, som søger dit Åsyn, Jakobs Gud! - Sela.
6_ Þessi er sú kynslóð er leitar Drottins, stundar eftir augliti þínu, þú Jakobs Guð. [Sela] _________
7Løft eders Hoveder, I Porte, løft jer, I ældgamle Døre, at Ærens Konge kan drage ind!
7_ Þér hlið, lyftið höfðum yðar, hefjið yður, þér öldnu dyr, að konungur dýrðarinnar megi inn ganga.
8Hvo er den Ærens Konge? HERREN, stærk og vældig, HERREN, vældig i Krig!
8_ Hver er þessi konungur dýrðarinnar? _ Það er Drottinn, hin volduga hetja, Drottinn, bardagahetjan.
9Løft eders Hoveder, I Porte, løft jer, I ældgamle Døre, at Ærens Konge kan drage ind!
9_ Þér hlið, lyftið höfðum yðar, hefjið yður, þér öldnu dyr, að konungur dýrðarinnar megi inn ganga._ Hver er þessi konungur dýrðarinnar? _ Drottinn hersveitanna, hann er konungur dýrðarinnar. [Sela]
10Hvo er han, den Ærens Konge? HERREN, Hærskarers Herre, han er Ærens Konge! - Sela.
10_ Hver er þessi konungur dýrðarinnar? _ Drottinn hersveitanna, hann er konungur dýrðarinnar. [Sela]