1(Til sangmesteren. Af Koras sønner. Al-alamot. En sang.) Gud er vor Tilflugt og Styrke, en Hjælp i Angster, prøvet til fulde
1Til söngstjórans. Eftir Kóraíta. Fyrir kvenraddir. Ljóð.
2Derfor frygter vi ikke, om Jorden end bølger og Bjergene styrter i Havenes Skød,
2Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum.
3om end deres Vande bruser og syder og Bjergene skælver ved deres Vælde. - Sela.
3Fyrir því hræðumst vér eigi, þótt jörðin haggist og fjöllin bifist og steypist í skaut sjávarins.
4En Flod og dens Bække glæder Guds Stad, den Højeste har helliget sin Bolig;
4Látum vötnin gnýja og freyða, látum fjöllin gnötra fyrir æðigangi hafsins. [Sela]
5i den er Gud, den rokkes ikke, Gud bringer den Hjælp, når Morgen gryr.
5Elfar-kvíslir gleðja Guðs borg, heilagan bústað Hins hæsta.
6Folkene larmed, Rigerne vakled, han løfted Røsten, så Jorden skjalv,
6Guð býr í henni, eigi mun hún bifast, Guð hjálpar henni, þegar birtir af degi.
7Hærskarers HERRE er med os, Jakobs Gud er vor faste Borg. - Sela.
7Þjóðir gnúðu, ríki riðuðu, raust hans þrumaði, jörðin nötraði.
8Kom hid og se på HERRENs Værk, han har udført frygtelige Ting på Jord.
8Drottinn hersveitanna er með oss, Jakobs Guð vort vígi. [Sela]
9Han gør Ende på Krig til Jordens Grænser, han splintrer Buen, sønderbryder Spydene, Skjoldene tænder han i Brand.
9Komið, skoðið dáðir Drottins, hversu hann framkvæmir furðuverk á jörðu.
10Hold inde og kend, at jeg er Gud, ophøjet blandt Folkene, ophøjet på Jorden!
10Hann stöðvar styrjaldir til endimarka jarðar, brýtur bogann, slær af oddinn, brennir skjöldu í eldi.,,Verið kyrrir og viðurkennið, að ég er Guð, hátt upphafinn meðal þjóðanna, hátt upphafinn á jörðu.`` [ (Psalms 46:12) Drottinn hersveitanna er með oss, Jakobs Guð vort vígi. [Sela] ]
11Hærskarers HERRE er med os, Jakobs Gud er vor faste Borg. - Sela.
11,,Verið kyrrir og viðurkennið, að ég er Guð, hátt upphafinn meðal þjóðanna, hátt upphafinn á jörðu.`` [ (Psalms 46:12) Drottinn hersveitanna er með oss, Jakobs Guð vort vígi. [Sela] ]