Danish

Icelandic

Psalms

59

1(Til sangmesteren. Al-tasjhet. Af David. En miktam, da Saul sendte folk, som skulle vogte huset for at dræbe ham.) Fri mig fra mine Fjender, min Gud, bjærg mig fra dem, der rejser sig mod mig;
1Til söngstjórans. Lag: Spill eigi. Miktam eftir Davíð, þá er Sál sendi menn og þeir héldu vörð um húsið til þess að drepa hann.
2fri mig fra Udådsmænd, frels mig fra blodstænkte Mænd!
2Frelsa mig frá óvinum mínum, Guð minn, bjarga mér frá fjendum mínum.
3Thi se, de lurer efter min Sjæl, stærke Mænd stimler sammen imod mig, uden at jeg har Skyld eller Brøde.
3Frelsa mig frá illgjörðamönnunum og hjálpa mér gegn morðingjunum,
4Uden at jeg har forbrudt mig, HERRE, stormer de frem og stiller sig op. Vågn op og kom mig i Møde, se til!
4því sjá, þeir sitja um líf mitt, hinir sterku áreita mig, þótt ég hafi ekki brotið eða syndgað, Drottinn.
5Du er jo HERREN, Hærskarers Gud, Israels Gud. Vågn op og hjemsøg alle Folkene, skån ej een af de troløse Niddinger! - Sela.
5Þótt ég hafi eigi misgjört, hlaupa þeir að og búast til áhlaups. Vakna þú mér til liðveislu og lít á!
6Ved Aften kommer de tilbage, hyler som Hunde og stryger gennem Byen!
6En þú, Drottinn, Guð hersveitanna, Ísraels Guð, vakna þú til þess að vitja allra þjóðanna, þyrm eigi neinum fráhverfum syndara. [Sela]
7Se, deres Mund løber over, på deres Læber er Sværd, thi: "Hvem skulde høre det?"
7Á hverju kvöldi koma þeir aftur, ýlfra eins og hundar og sveima um borgina.
8Men du, o HERRE, du ler ad dem, du spotter alle Folk,
8Sjá, það freyðir úr munni þeirra, sverð eru á vörum þeirra, því að _ ,,Hver heyrir?``
9dig vil jeg lovsynge, du, min Styrke, thi Gud er mit Værn;
9En þú, Drottinn, hlærð að þeim, þú gjörir gys að öllum þjóðunum.
10med Nåde kommer min Gud mig i Møde, Gud lader mig se mine Fjender med Fryd!
10Vígi mitt, um þig vil ég kveða, því að Guð er háborg mín.
11Slå dem ikke ihjel, at ikke mit Folk skal glemme, gør dem hjemløse med din Vælde og styrt dem,
11Guð kemur í móti mér með náð sinni, Guð lætur mig sjá óvini mína auðmýkta.
12giv dem hen, o Herre, i Mundens Synd, i Læbernes Ord, og lad dem hildes i deres Hovmod for de Eder og Løgne, de siger;
12Drep þá eigi, svo að lýður minn gleymi eigi, lát þá reika fyrir veldi þínu og steyp þeim af stóli, þú Drottinn, skjöldur vor,
13udryd dem i Vrede, gør Ende på dem, så man kan kende til Jordens Ender, at Gud er Hersker i Jakob! - Sela.
13sakir syndar munns þeirra, orðsins af vörum þeirra, og lát þá verða veidda í hroka þeirra, og sakir formælinga þeirra og lygi, er þeir tala.
14Ved Aften kommer de tilbage, hyler som Hunde og stryger gennem Byen,
14Afmá þá í reiði, afmá þá, uns þeir eru eigi framar til, og lát þá kenna á því, að Guð ríkir yfir Jakobsætt, allt til endimarka jarðar. [Sela]
15vanker rundt efter Føde og knurrer, når de ikke mættes.
15Á hverju kveldi koma þeir aftur, ýlfra eins og hundar og sveima um borgina.
16Men jeg, jeg vil synge om din Styrke, juble hver Morgen over din Nåde; thi du blev mig et Værn, en Tilflugt på Nødens Dag.
16Þeir reika um eftir æti og urra, ef þeir verða eigi saddir.En ég vil kveða um mátt þinn og fagna yfir náð þinni á hverjum morgni, því að þú hefir gjörst háborg mín og athvarf á degi neyðar minnar. [ (Psalms 59:18) Vígi mitt, um þig vil ég kveða, því að Guð er háborg mín, minn miskunnsami Guð. ]
17Dig vil jeg lovsynge, du, min Styrke, thi Gud er mit Værn, min nådige Gud.
17En ég vil kveða um mátt þinn og fagna yfir náð þinni á hverjum morgni, því að þú hefir gjörst háborg mín og athvarf á degi neyðar minnar. [ (Psalms 59:18) Vígi mitt, um þig vil ég kveða, því að Guð er háborg mín, minn miskunnsami Guð. ]