1(Til sangmesteren. Med strengespil. Efter den ottende. En salme af David.) HERRE, revs mig ej i din Vrede, tugt mig ej i din Harme,
1Til söngstjórans. Með strengjaleik á áttstrengjað hljóðfæri. Davíðssálmur.
2vær mig nådig Herre, jeg sygner hen, mine Ledmod skælver, læg mig, Herre!
2Drottinn, refsa mér ekki í reiði þinni og tyfta mig ekki í gremi þinni.
3Såre skælver min Sjæl; o HERRE, hvor længe endnu?
3Líkna mér, Drottinn, því að ég örmagnast, lækna mig, Drottinn, því að bein mín tærast.
4Vend tilbage, HERRE, og frels min Sjæl, hjælp mig dog for din Miskundheds Skyld!
4Sál mín er óttaslegin, en þú, ó Drottinn _ hversu lengi?
5Thi i Døden kommes du ikke i Hu, i Dødsriget hvo vil takke dig der?
5Snú þú aftur, Drottinn, frelsa sálu mína, hjálpa mér sakir elsku þinnar.
6Jeg er så træt af at sukke; jeg væder hver Nat mit Leje, bader med Tårer min Seng;
6Því að enginn minnist þín í dánarheimum, hver skyldi lofa þig hjá Helju?
7mit Øje hentæres af Sorg, sløves for alle mine Fjenders Skyld.
7Ég er þreyttur af andvörpum mínum, ég lauga rekkju mína í tárum, læt hvílu mína flóa hverja nótt.
8Vig fra mig, alle I Udådsmænd, thi HERREN har hørt min Gråd,
8Augu mín eru döpruð af harmi, orðin sljó sakir allra óvina minna.
9HERREN har hørt min Tryglen, min Bøn tager HERREN imod.
9Farið frá mér, allir illgjörðamenn, því að Drottinn hefir heyrt grátraust mína.Drottinn hefir heyrt grátbeiðni mína, Drottinn tekur á móti bæn minni. [ (Psalms 6:11) Allir óvinir mínir skulu verða til skammar og skelfast mjög, hraða sér sneyptir burt. ]
10Beskæmmes skal alle mine Fjender og såre forfærdes, brat skal de vige med Skam.
10Drottinn hefir heyrt grátbeiðni mína, Drottinn tekur á móti bæn minni. [ (Psalms 6:11) Allir óvinir mínir skulu verða til skammar og skelfast mjög, hraða sér sneyptir burt. ]