1(En Sjiggajon af David, som han sang for HERREN i anledning af benjaminitten Kusj' ord.) HERRE min Gud, jeg lider på dig, frels mig og fri mig fra hver min Forfølger,
1Davíðssálmur, er hann kvað fyrir Drottni sakir Kús Benjamíníta.
2at han ej som en Løve skal rive mig sønder, bortrive, uden at nogen befrier.
2Drottinn, Guð minn, hjá þér leita ég hælis, hjálpa mér undan öllum ofsækjendum mínum og bjarga mér,
3HERRE min Gud, har jeg handlet så, er der Uret i mine Hænder,
3svo að þeir rífi mig ekki í sundur eins og ljón, tæti mig í sundur og enginn bjargi mér.
4har jeg voldet dem ondt, der holdt Fred med mig, uden Årsag gjort mine Fjender Men,
4Drottinn, Guð minn, hafi ég gjört þetta: sé ranglæti í höndum mínum,
5så forfølge og indhente Fjenden min Sjæl, han træde mit Liv til Jorden og kaste min Ære i Støvet. - Sela.
5hafi ég illt gjört þeim er lifðu í friði við mig, eða gjört fjandmönnum mínum mein að ástæðulausu,
6HERRE, stå op i din Vrede, rejs dig imod mine Fjenders Fnysen, vågn op, min Gud, du sætte Retten!
6þá elti mig óvinur minn og nái mér, troði líf mitt til jarðar og varpi sæmd minni í duftið. [Sela]
7Lad Folkeflokken samles om dig, tag Sæde over den hist i det høje!
7Rís þú upp, Drottinn, í reiði þinni, hef þig gegn ofsa fjandmanna minna og vakna mér til hjálpar, þú sem hefir fyrirskipað réttan dóm.
8HERREN dømmer Folkeslag. Mig dømme du, HERRE, efter min Retfærd og Uskyld!
8Söfnuður þjóðanna umkringi þig, og tak þú sæti uppi yfir honum á hæðum.
9På gudløses Ondskab gøre du Ende, støt den retfærdige, du, som prøver Hjerter og Nyrer, retfærdige Gud.
9Þú Drottinn, sem dæmir þjóðirnar, lát mig ná rétti mínum, Drottinn, samkvæmt réttlæti mínu og ráðvendni.
10Mit Skjold er hos Gud, han frelser de oprigtige af Hjertet;
10Lát endi á verða illsku óguðlegra, en styrk hina réttlátu, þú, sem rannsakar hjörtun og nýrun, réttláti Guð!
11retfærdig som Dommer er Gud, en Gud, der hver Dag vredes.
11Guð heldur skildi fyrir mér, hann hjálpar hinum hjartahreinu.
12Visselig hvæsser han atter sit Sværd, han spænder sin Bue og sigter;
12Guð er réttlátur dómari, hann reiðist illskunni dag hvern.
13men mod sig selv har han rettet de dræbende Våben, gjort sine Pile til brændende Pile.
13Vissulega hvetur hinn óguðlegi aftur sverð sitt, bendir boga sinn og leggur til hæfis,
14Se, hanundfanger Tomhed, svanger med Ulykke føder han Blændværk;
14en sjálfum sér hefir hann búið hin banvænu vopn, skotið brennandi örvum.
15han grov en Grube, han huled den ud, men faldt i den Grav, han gjorde.
15Já, hann getur illsku, er þungaður af ranglæti og elur tál.
16Ulykken falder ned på hans Hoved, hans Uret rammer hans egen Isse.
16Hann gróf gröf og gjörði hana djúpa, en sjálfur fellur hann í gryfjuna er hann gjörði.Ranglæti hans kemur sjálfum honum í koll, og ofbeldi hans fellur í höfuð honum sjálfum. [ (Psalms 7:18) Ég vil lofa Drottin fyrir réttlæti hans og lofsyngja nafni Drottins hins hæsta. ]
17Jeg vil takke HERREN for hans Retfærd, lovsynge HERREN den Højestes Navn.
17Ranglæti hans kemur sjálfum honum í koll, og ofbeldi hans fellur í höfuð honum sjálfum. [ (Psalms 7:18) Ég vil lofa Drottin fyrir réttlæti hans og lofsyngja nafni Drottins hins hæsta. ]