1(Til sangmesteren. Al-haggittit. En salme af David.) HERRE, vor Herre, hvor herligt er dit Navn på den vide Jord du, som bredte din Højhed ud over Himlen!
1Til söngstjórans. Á gittít. Davíðssálmur.
2Af spædes og diendes Mund har du rejst dig et Værn for dine Modstanderes Skyld, for at bringe til Tavshed Fjende og Hævner.
2Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina! Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn.
3Når jeg ser din Himmel, dine Fingres Værk, Månen og Stjernerne, som du skabte,
3Af munni barna og brjóstmylkinga hefir þú gjört þér vígi til varnar gegn óvinum þínum, til þess að þagga niður í hefndargirni óvinarins.
4hvad er da et Menneske, at du kommer ham i Hu, et Menneskebarn, at du tager dig af ham?
4Þegar ég horfi á himininn, verk handa þinna, tunglið og stjörnurnar, er þú hefir skapað,
5Du gjorde ham lidet ringere end Gud. med Ære og Herlighed kroned du ham;
5hvað er þá maðurinn þess, að þú minnist hans, og mannsins barn, að þú vitjir þess?
6du satte ham over dine Hænders Værk, alt lagde du under hans Fødder,
6Þú lést hann verða litlu minni en Guð, með sæmd og heiðri krýndir þú hann.
7Småkvæg og Okser til Hobe, ja, Markens vilde Dyr,
7Þú lést hann ríkja yfir handaverkum þínum, allt lagðir þú að fótum hans:
8Himlens Fugle og Havets Fisk, alt, hvad der farer ad Havenes Stier.
8sauðfénað allan og uxa, og auk þess dýr merkurinnar,fugla loftsins og fiska hafsins, allt það er fer hafsins vegu. [ (Psalms 8:10) Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina! ]
9HERRE, vor Herre, hvor herligt er dit Navn på den vide Jord!
9fugla loftsins og fiska hafsins, allt það er fer hafsins vegu. [ (Psalms 8:10) Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina! ]