Danish

Icelandic

Psalms

66

1(Til sangmesteren. En salme. En sang.) Bryd ud i Jubel for Gud, al Jorden,
1Til söngstjórans. Ljóð. Sálmur. Fagnið fyrir Guði, gjörvallt jarðríki,
2lovsyng hans Navns Ære, syng ham en herlig Lovsang,
2syngið um hans dýrlega nafn, gjörið lofstír hans vegsamlegan.
3sig til Gud: "Hvor forfærdelige er dine Gerninger! For din vældige Styrkes Skyld logrer Fjenderne for dig,
3Mælið til Guðs: Hversu óttaleg eru verk þín, sakir mikilleiks máttar þíns hræsna óvinir þínir fyrir þér.
4al Jorden tilbeder dig, de lovsynger dig, lovsynger dit Navn." - Sela.
4Öll jörðin lúti þér og lofsyngi þér, lofsyngi nafni þínu. [Sela]
5Kom hid og se, hvad Gud har gjort i sit Virke en Rædsel for Menneskenes Børn.
5Komið og sjáið verkin Guðs, sem er óttalegur í breytni sinni gagnvart mönnunum.
6Han forvandlede Hav til Land, de vandrede til Fods over Strømmen; lad os fryde os højlig i ham.
6Hann breytti hafinu í þurrlendi, þeir fóru fótgangandi yfir ána. Þá glöddumst vér yfir honum.
7Han hersker med Vælde for evigt, på Folkene vogter hans Øjne, ej kan genstridige gøre sig store. - Sela.
7Hann ríkir um eilífð sakir veldis síns, augu hans gefa gætur að þjóðunum, uppreistarmenn mega eigi láta á sér bæra. [Sela]
8I Folkeslag, lov vor Gud, lad lyde hans Lovsangs Toner,
8Þér lýðir, lofið Guð vorn og látið hljóma lofsöng um hann.
9han, som har holdt vor Sjæl i Live og ej lod vor Fod glide ud!
9Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum.
10Thi du ransaged os, o Gud, rensede os, som man renser Sølv;
10Því að þú hefir rannsakað oss, ó Guð, hreinsað oss, eins og silfur er hreinsað.
11i Fængsel bragte du os, lagde Tynge på vore Lænder,
11Þú hefir varpað oss í fangelsi, lagt byrði á lendar vorar.
12lod Mennesker skride hen over vort Hoved, vi kom gennem Ild og Vand; men du førte os ud og bragte os Lindring!
12Þú hefir látið menn ganga yfir höfuð vor, vér höfum farið gegnum eld og vatn, en nú hefir þú leitt oss út á víðan vang.
13Med Brændofre vil jeg gå ind i dit Hus og indfri dig mine Løfter,
13Ég kem í hús þitt með brennifórnir, efni heit mín við þig,
14dem, mine Læber fremførte, min Mund udtalte i Nøden.
14þau er varir mínar hétu og munnur minn nefndi, þá er ég var í nauðum staddur.
15Jeg bringer dig Ofre af Fedekvæg sammen med Vædres Offerduft, jeg ofrer Okser tillige med Bukke. - Sela.
15Ég færi þér brennifórn af feitum dýrum, ásamt fórnarilm af hrútum, ég fórna nautum og höfrum. [Sela]
16Kom og hør og lad mig fortælle jer alle, som frygter Gud, hvad han har gjort for min Sjæl!
16Komið, hlýðið til, allir þér er óttist Guð, að ég megi segja frá, hvað hann hefir gjört fyrir mig.
17Jeg råbte til ham med min Mund og priste ham med min Tunge.
17Til hans hrópaði ég með munni mínum, en lofgjörð lá undir tungu minni.
18Havde jeg tænkt på ondt i mit Hjerte, da havde Herren ej hørt;
18Ef ég hygg á illt í hjarta mínu, þá heyrir Drottinn ekki.
19visselig, Gud har hørt, han lytted til min bedende Røst.
19En Guð hefir heyrt, gefið gaum að bænarópi mínu.Lofaður sé Guð, er eigi vísaði bæn minni á bug né tók miskunn sína frá mér.
20Lovet være Gud, som ikke har afvist min Bøn eller taget sin Miskundhed fra mig!
20Lofaður sé Guð, er eigi vísaði bæn minni á bug né tók miskunn sína frá mér.