1(Til sangmesteren. Med strengespil. En salme. En sang.) Gud være os nådig og velsigne os, han lade sit Ansigt lyse over os - Sela -
1Til söngstjórans. Með strengjaleik. Sálmur. Ljóð.
2for at din Vej må kendes på Jorden, din Frelse blandt alle Folk.
2Guð sé oss náðugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína lýsa meðal vor, [Sela]
3Folkeslag skal takke dig, Gud, alle Folkeslag takke dig;
3svo að þekkja megi veg þinn á jörðunni og hjálpræði þitt meðal allra þjóða.
4Folkefærd skal glædes og juble, thi med Retfærd dømmer du Folkeslag, leder Folkefærd på Jorden, - Sela.
4Lýðirnir skulu lofa þig, ó Guð, þig skulu gjörvallir lýðir lofa.
5Folkeslag skal takke dig Gud, alle Folkeslag takke dig!
5Gleðjast og fagna skulu þjóðirnar, því að þú dæmir lýðina réttvíslega og leiðir þjóðirnar á jörðunni. [Sela]
6Landet har givet sin Grøde, Gud, vor Gud, velsigne os,
6Lýðirnir skulu lofa þig, ó Guð, þig skulu gjörvallir lýðir lofa.Jörðin hefir gefið ávöxt sinn, Guð, vor Guð, blessar oss. [ (Psalms 67:8) Guð blessi oss, svo að öll endimörk jarðar megi óttast hann. ]
7Gud velsigne os, så den vide Jord må frygte ham!
7Jörðin hefir gefið ávöxt sinn, Guð, vor Guð, blessar oss. [ (Psalms 67:8) Guð blessi oss, svo að öll endimörk jarðar megi óttast hann. ]