1No'omi havde en Slægtning på sin Mands Side, en formuende Mand af Elimeleks Slægt ved Navn Boaz.
1Naomí átti þar frænda manns síns, ríkan mann af ætt Elímeleks, og hét hann Bóas.
2En Dag sagde Moabiterinden Rut til No'omi: "Jeg vil gå ud i Marken og sanke Aks efter den, for hvis Øjne jeg finder Nåde." Hun svarede hende: "Ja, gør det, min Datter!"
2Og Rut hin móabítíska sagði við Naomí: ,,Ég ætla að fara út á akurinn og tína upp öx á eftir einhverjum þeim, er kann að sýna mér velvild.`` Naomí svaraði henni: ,,Far, þú, dóttir mín!``
3Så gik hun hen og sankede Aks på Marken efter Høstfolkene; og det traf sig, at Marken tilhørte Boaz, som var af Elimeleks Slægt.
3Rut fór og tíndi á akrinum á eftir kornskurðarmönnunum, og henni vildi svo vel til, að teig þennan átti Bóas, sem var í ætt við Elímelek.
4Boaz kom just gående fra Betlehem; han sagde da til Høstfolkene: "HERREN være med eder!" Og de svarede: "HERREN velsigne dig!"
4Og sjá, Bóas kom frá Betlehem og sagði við kornskurðarmennina: ,,Drottinn sé með yður!`` Þeir svöruðu: ,,Drottinn blessi þig!``
5Derpå sagde Boaz til den Karl, som havde Opsyn med Høstfolkene: "Hvor hører denne unge Kvinde hjemme?"
5Bóas mælti við þjón sinn, sem settur var yfir kornskurðarmennina: ,,Hverjum heyrir þessi stúlka til?``
6Karlen, som havde Opsyn med Høstfolkene, svarede: "Det er en moabitisk Pige; det er hende, som fulgte med No'omi tilbage fra Moab;
6Þjónninn, sem settur var yfir kornskurðarmennina, svaraði og sagði: ,,Það er móabítísk stúlka, sú sem kom aftur með Naomí frá Móabslandi.
7hun sagde: Lad mig få Lov at sanke og samle Aks blandt Negene efter Høstfolkene! Så kom hun og har holdt ud lige fra i Morges tidlig til nu uden at unde sig et Øjebliks Hvile."
7Hún sagði: ,Leyf mér að tína upp og safna saman meðal bundinanna á eftir kornskurðarmönnunum.` Og hún kom og hefir verið að frá því í morgun og þangað til nú og hefir ekki gefið sér neinn tíma til að hvíla sig.``
8Da sagde Boaz til Rut: "Hør, min Datter! Du skal ikke gå hen og sanke Aks på nogen anden Mark! Nej, gå ikke herfra, men hold dig til mine Piger her;
8Þá sagði Bóas við Rut: ,,Heyr þú, dóttir mín! Far þú ekki á annan akur til þess að tína, og far þú heldur ekki héðan, en haltu þig hér hjá stúlkum mínum.
9hold Øje med, hvor de høster på Marken, og gå bag efter. Jeg har pålagt Karlene, at de ikke må fortrædige dig; og bliver du tørstig, kan du gå hen til Karrene og drikke af det, Karlene øser op!"
9Gef þú gætur að þeim akri, þar sem kornskurðarmennirnir skera upp, og gakk þú á eftir þeim. Ég hefi boðið piltunum að amast ekki við þér. Og ef þig þyrstir, þá gakk að ílátunum og drekk af því, sem piltarnir ausa.``
10Da faldt hun på sit Ansigt, bøjede sig til Jorden og sagde til ham: "Hvorledes har jeg fundet Nåde for dine Øjne, så du viser mig Velvilje, skønt jeg er fremmed?"
10Þá féll hún fram á ásjónu sína og laut niður að jörðu og sagði við hann: ,,Hvers vegna sýnir þú mér þá velvild að víkja mér góðu, þar sem ég þó er útlendingur?``
11Boaz svarede hende: "Man har fortalt mig alt, hvad du har været for din Svigermoder efter din Mands Død, hvorledes du forlod din Fader og din Moder og dit Fædreland for at drage til et Folk, du ikke tidligere kendte;
11Bóas svaraði og sagði við hana: ,,Mér hefir verið sagt allt af því, hvernig þér hefir farist við tengdamóður þína eftir dauða manns þíns, og að þú hefir yfirgefið föður þinn og móður og ættland þitt og farið til fólks, sem þú þekktir ekki áður.
12HERREN gengælde dig, hvad du har gjort, og din Løn blive rigelig fra HERREN, Israels Gud, under hvis Vinger du kom og søgte Ly!"
12Drottinn umbuni verk þitt, og laun þín verði fullkomin, er þú hlýtur af Drottni, Ísraels Guði, þar sem þú ert komin að leita skjóls undir vængjum hans.``
13Hun sagde: "Så har jeg da fundet Nåde for dine Øjne, Herre, siden du har trøstet mig og talt venligt til din Trælkvinde, skønt jeg ikke er så meget som en af dine Trælkvinder!"
13Rut sagði: ,,Ó, að ég mætti finna náð í augum þínum, herra minn, því að þú hefir huggað mig og talað vinsamlega við ambátt þína, og er ég þó ekki einu sinni jafningi ambátta þinna.``
14Ved Spisetid sagde Boaz til hende: "Kom herhen og spis med og dyp din Bid i Eddiken!" Så satte hun sig hos Høstfolkene, og han rakte hende så meget ristet Korn, at hun kunde spise sig mæt og endda levne.
14Er matmálstími kom, sagði Bóas við hana: ,,Kom þú hingað og et af brauðinu og dýf bita þínum í vínediksblönduna.`` Þá settist hún hjá kornskurðarmönnunum, og hann rétti henni bakað korn, og hún át sig sadda og leifði.
15Da hun rejste sig for at sanke Aks, bød Boaz sine Karle: "Lad hende også sanke mellem Negene og fornærm hende ikke;
15Síðan stóð hún upp og fór að tína. Þá lagði Bóas svo fyrir pilta sína: ,,Hún má einnig tína millum bundinanna, og gjörið henni ekkert mein
16I kan også trække nogle Aks ud af Knipperne til hende og lade dem ligge, så hun kan sanke dem op, og I må ikke skænde på hende!"
16og dragið jafnvel öx út úr hnippunum handa henni og látið eftir liggja, svo að hún megi tína, og eigi skuluð þér atyrða hana.``
17Så sankede hun Aks på Marken lige til Aften; og da hun tærskede, hvad hun havde sanket, var det omtrent en Efa Byg.
17Síðan tíndi hún á akrinum allt til kvelds. Og er hún barði kornið úr því, er hún hafði tínt, þá var það hér um bil efa af byggi.
18Derpå tog hun det og gik til Byen, og hendes Svigermoder så, hvad hun havde sanket; og Rut tog og gav hende, hvad hun havde levnet efter at have spist sig mæt.
18Hún tók það og fór inn í borgina, og sá tengdamóðir hennar, hvað hún hafði tínt. Því næst tók hún fram það, er hún hafði leift, þá er hún var södd orðin, og fékk henni.
19Da sagde hendes Svigermoder til hende: "Hvor har du sanket Aks i Dag, hvor har du været? Velsignet være han, der viste dig Velvilje!" Så fortalte hun sin Svigermoder, hvem hun havde været hos, og sagde: "Den Mand, jeg var hos i Dag, hedder Boaz!"
19Þá sagði tengdamóðir hennar við hana: ,,Hvar hefir þú tínt í dag og hvar hefir þú unnið? Blessaður sé sá, sem vikið hefir þér góðu!`` Hún sagði tengdamóður sinni frá, hjá hverjum hún hefði unnið, og mælti: ,,Maðurinn, sem ég hefi unnið hjá í dag, heitir Bóas.``
20Da sagde No'omi til sin Sønnekone: "HERREN, som ikke har unddraget de levende og døde sin Miskundhed, velsigne ham!" Og No'omi sagde fremdeles til hende: "Den Mand er en nær Slægtning af os; han er en af vore Løsere."
20Þá sagði Naomí við tengdadóttur sína: ,,Blessaður sé hann af Drottni, sem hefir ekki látið af miskunn sinni við lifandi og látna.`` Og Naomí sagði við hana: ,,Maðurinn er okkur nákominn; hann er einn af lausnarmönnum okkar.``
21Moabiterinden Rut sagde: "Han sagde også til mig: Hold dig kun til mine Folk, indtil de er helt færdige med min Høst!"
21Þá sagði Rut hin móabítíska: ,,Hann sagði og við mig: ,Haltu þig hjá mínum piltum, uns þeir hafa lokið öllum kornskurði hjá mér.```
22Da sagde No'omi til sin Sønnekone: "Du gør ret, min Datter. i at følge med hans Piger, at man ikke skal volde dig Men på en anden Mark!"
22Og Naomí sagði við Rut, tengdadóttur sína: ,,Það er gott, dóttir mín, að þú farir út með ambáttum hans. Þá munu menn eigi áreita þig á öðrum akri.``Síðan hélt hún sig hjá stúlkum Bóasar, þá er hún var að tína, uns byggskurðinum og hveitiskurðinum var lokið. Eftir það var hún kyrr hjá tengdamóður sinni.
23Så holdt hun sig til Boazs Piger og sankede Aks der, indtil Byghøsten og Hvedehøsten var til Ende; og hun blev boende hos sin Svigermoder.
23Síðan hélt hún sig hjá stúlkum Bóasar, þá er hún var að tína, uns byggskurðinum og hveitiskurðinum var lokið. Eftir það var hún kyrr hjá tengdamóður sinni.