1En ce temps-là, Hérode le tétrarque, ayant entendu parler de Jésus,
1Um þessar mundir spyr Heródes fjórðungsstjóri tíðindin af Jesú.
2dit à ses serviteurs: C'est Jean-Baptiste! Il est ressuscité des morts, et c'est pour cela qu'il se fait par lui des miracles.
2Og hann segir við sveina sína: ,,Þetta er Jóhannes skírari, hann er risinn frá dauðum, þess vegna eru kraftarnir að verki í honum.``
3Car Hérode, qui avait fait arrêter Jean, l'avait lié et mis en prison, à cause d'Hérodias, femme de Philippe, son frère,
3En Heródes hafði látið taka Jóhannes höndum, fjötra hann og varpa í fangelsi vegna Heródíasar, konu Filippusar bróður síns,
4parce que Jean lui disait: Il ne t'est pas permis de l'avoir pour femme.
4því Jóhannes hafði sagt við hann: ,,Þú mátt ekki eiga hana.``
5Il voulait le faire mourir, mais il craignait la foule, parce qu'elle regardait Jean comme un prophète.
5Heródes vildi deyða hann, en óttaðist lýðinn, þar eð menn töldu hann vera spámann.
6Or, lorsqu'on célébra l'anniversaire de la naissance d'Hérode, la fille d'Hérodias dansa au milieu des convives, et plut à Hérode,
6En á afmælisdegi Heródesar dansaði dóttir Heródíasar dans frammi fyrir gestunum og hreif Heródes svo,
7de sorte qu'il promit avec serment de lui donner ce qu'elle demanderait.
7að hann sór þess eið að veita henni hvað sem hún bæði um.
8A l'instigation de sa mère, elle dit: Donne-moi ici, sur un plat, la tête de Jean-Baptiste.
8Að undirlagi móður sinnar segir hún: ,,Gef mér hér á fati höfuð Jóhannesar skírara.``
9Le roi fut attristé; mais, à cause de ses serments et des convives, il commanda qu'on la lui donne,
9Konungur varð hryggur við, en vegna eiðsins og gesta sinna bauð hann að veita henni þetta.
10et il envoya décapiter Jean dans la prison.
10Hann sendi í fangelsið og lét hálshöggva Jóhannes þar.
11Sa tête fut apportée sur un plat, et donnée à la jeune fille, qui la porta à sa mère.
11Höfuð hans var borið inn á fati og fengið stúlkunni, en hún færði móður sinni.
12Les disciples de Jean vinrent prendre son corps, et l'ensevelirent. Et ils allèrent l'annoncer à Jésus.
12Lærisveinar hans komu, tóku líkið og greftruðu, fóru síðan og sögðu Jesú.
13A cette nouvelle, Jésus partit de là dans une barque, pour se retirer à l'écart dans un lieu désert; et la foule, l'ayant su, sortit des villes et le suivit à pied.
13Þegar Jesús heyrði þetta, fór hann þaðan á báti á óbyggðan stað og vildi vera einn. En fólkið frétti það og fór gangandi á eftir honum úr borgunum.
14Quand il sortit de la barque, il vit une grande foule, et fut ému de compassion pour elle, et il guérit les malades.
14Þegar Jesús steig á land, sá hann þar mikinn mannfjölda, og hann kenndi í brjósti um þá og læknaði þá af þeim, er sjúkir voru.
15Le soir étant venu, les disciples s'approchèrent de lui, et dirent: Ce lieu est désert, et l'heure est déjà avancée; renvoie la foule, afin qu'elle aille dans les villages, pour s'acheter des vivres.
15Um kvöldið komu lærisveinarnir að máli við hann og sögðu: ,,Hér er engin mannabyggð og dagur liðinn. Lát nú fólkið fara, að þeir geti náð til þorpanna og keypt sér vistir.``
16Jésus leur répondit: Ils n'ont pas besoin de s'en aller; donnez-leur vous-mêmes à manger.
16Jesús svaraði þeim: ,,Ekki þurfa þeir að fara, gefið þeim sjálfir að eta.``
17Mais ils lui dirent: Nous n'avons ici que cinq pains et deux poissons.
17Þeir svara honum: ,,Vér höfum hér ekki nema fimm brauð og tvo fiska.``
18Et il dit: Apportez-les-moi.
18Hann segir: ,,Færið mér það hingað.``
19Il fit asseoir la foule sur l'herbe, prit les cinq pains et les deux poissons, et, levant les yeux vers le ciel, il rendit grâces. Puis, il rompit les pains et les donna aux disciples, qui les distribuèrent à la foule.
19Og hann bauð fólkinu að setjast í grasið. Þá tók hann brauðin fimm og fiskana tvo, leit upp til himins, þakkaði Guði, braut brauðin og gaf lærisveinunum, en þeir fólkinu.
20Tous mangèrent et furent rassasiés, et l'on emporta douze paniers pleins des morceaux qui restaient.
20Og þeir neyttu allir og urðu mettir. Og þeir tóku saman brauðbitana, er af gengu, tólf körfur fullar.
21Ceux qui avaient mangé étaient environ cinq mille hommes, sans les femmes et les enfants.
21En þeir, sem neytt höfðu, voru um fimm þúsund karlmenn, auk kvenna og barna.
22Aussitôt après, il obligea les disciples à monter dans la barque et à passer avant lui de l'autre côté, pendant qu'il renverrait la foule.
22Tafarlaust knúði hann lærisveina sína að fara í bátinn og halda á undan sér yfir um, meðan hann sendi fólkið brott.
23Quand il l'eut renvoyée, il monta sur la montagne, pour prier à l'écart; et, comme le soir était venu, il était là seul.
23Og er hann hafði látið fólkið fara, gekk hann til fjalls að biðjast fyrir í einrúmi. Þegar kvöld var komið, var hann þar einn.
24La barque, déjà au milieu de la mer, était battue par les flots; car le vent était contraire.
24En báturinn var þegar kominn langt frá landi og lá undir áföllum, því að vindur var á móti.
25A la quatrième veille de la nuit, Jésus alla vers eux, marchant sur la mer.
25En er langt var liðið nætur kom hann til þeirra, gangandi á vatninu.
26Quand les disciples le virent marcher sur la mer, ils furent troublés, et dirent: C'est un fantôme! Et, dans leur frayeur, ils poussèrent des cris.
26Þegar lærisveinarnir sáu hann ganga á vatninu, varð þeim bilt við. Þeir sögðu: ,,Þetta er vofa,`` og æptu af hræðslu.
27Jésus leur dit aussitôt: Rassurez-vous, c'est moi; n'ayez pas peur!
27En Jesús mælti jafnskjótt til þeirra: ,,Verið hughraustir, það er ég, verið óhræddir.``
28Pierre lui répondit: Seigneur, si c'est toi, ordonne que j'aille vers toi sur les eaux.
28Pétur svaraði honum: ,,Ef það ert þú, herra, þá bjóð mér að koma til þín á vatninu.``
29Et il dit: Viens! Pierre sortit de la barque, et marcha sur les eaux, pour aller vers Jésus.
29Jesús svaraði: ,,Kom þú!`` Og Pétur sté úr bátnum og gekk á vatninu til hans.
30Mais, voyant que le vent était fort, il eut peur; et, comme il commençait à enfoncer, il s'écria: Seigneur, sauve-moi!
30En sem hann sá rokið, varð hann hræddur og tók að sökkva. Þá kallaði hann: ,,Herra, bjarga þú mér!``
31Aussitôt Jésus étendit la main, le saisit, et lui dit: Homme de peu de foi, pourquoi as-tu douté?
31Jesús rétti þegar út höndina, tók í hann og sagði: ,,Þú trúlitli, hví efaðist þú?``
32Et ils montèrent dans la barque, et le vent cessa.
32Þeir stigu í bátinn, og þá lægði vindinn.
33Ceux qui étaient dans la barque vinrent se prosterner devant Jésus, et dirent: Tu es véritablement le Fils de Dieu.
33En þeir sem í bátnum voru, tilbáðu hann og sögðu: ,,Sannarlega ert þú sonur Guðs.``
34Après avoir traversé la mer, ils vinrent dans le pays de Génésareth.
34Þegar þeir höfðu náð yfir um, komu þeir að landi við Genesaret.
35Les gens de ce lieu, ayant reconnu Jésus, envoyèrent des messagers dans tous les environs, et on lui amena tous les malades.
35Fólkið á þeim stað þekkti hann og sendi boð um allt nágrennið, og menn færðu til hans alla þá, er sjúkir voru.Þeir báðu hann að mega rétt snerta fald klæða hans, og allir, sem snertu hann, urðu alheilir.
36Ils le prièrent de leur permettre seulement de toucher le bord de son vêtement. Et tous ceux qui le touchèrent furent guéris.
36Þeir báðu hann að mega rétt snerta fald klæða hans, og allir, sem snertu hann, urðu alheilir.