1Es hatte aber die ganze Welt einerlei Sprache und einerlei Rede.
1Öll jörðin hafði eitt tungumál og ein og sömu orð.
2Da sie nun gen Osten zogen, fanden sie eine Ebene im Lande Sinear, und sie ließen sich daselbst nieder.
2Og svo bar við, er þeir fóru stað úr stað í austurlöndum, að þeir fundu láglendi í Sínearlandi og settust þar að.
3Und sie sprachen zueinander: Wohlan, laßt uns Ziegel streichen und sie feuerfest brennen! Und sie brauchten Ziegel für Steine und Asphalt für Kalk.
3Og þeir sögðu hver við annan: ,,Gott og vel, vér skulum hnoða tigulsteina og herða í eldi.`` Og þeir notuðu tigulsteina í stað grjóts og jarðbik í stað kalks.
4Und sie sprachen: Wohlan, laßt uns eine Stadt und einen Turm bauen, dessen Spitze bis an den Himmel reicht, daß wir uns einen Namen machen, damit wir ja nicht über die ganze Erde zerstreuet werden!
4Og þeir sögðu: ,,Gott og vel, vér skulum byggja oss borg og turn, sem nái til himins, og gjörum oss minnismerki, svo að vér tvístrumst ekki um alla jörðina.``
5Da fuhr der HERR herab, daß er die Stadt und den Turm sähe, den die Menschenkinder bauten.
5Þá steig Drottinn niður til þess að sjá borgina og turninn, sem mannanna synir voru að byggja.
6Und der HERR sprach: Siehe, es ist nur ein einziges Volk, und sie sprechen alle nur eine Sprache, und dies ist der Anfang ihres Unternehmens! Nun wird es ihnen nicht unmöglich sein, alles auszuführen, was sie sich vorgenommen haben.
6Og Drottinn mælti: ,,Sjá, þeir eru ein þjóð og hafa allir sama tungumál, og þetta er hið fyrsta fyrirtæki þeirra. Og nú mun þeim ekkert ófært verða, sem þeir taka sér fyrir hendur að gjöra.
7Wohlan, laßt uns hinabfahren und daselbst ihre Sprache verwirren, daß keiner des andern Sprache verstehe!
7Gott og vel, stígum niður og ruglum þar tungumál þeirra, svo að enginn skilji framar annars mál.``
8Also zerstreute sie der HERR von dannen über die ganze Erde, daß sie aufhörten die Stadt zu bauen.
8Og Drottinn tvístraði þeim þaðan út um alla jörðina, svo að þeir urðu af að láta að byggja borgina.
9Daher gab man ihr den Namen Babel, weil der HERR daselbst die Sprache der ganzen Welt verwirrte und sie von dannen über die ganze Erde zerstreute.
9Þess vegna heitir hún Babel, því að þar ruglaði Drottinn tungumál allrar jarðarinnar, og þaðan tvístraði hann þeim um alla jörðina.
10Dies ist das Geschlechtsregister Sems: Als Sem hundert Jahre alt war, zeugte er den Arpakschad, zwei Jahre nach der Flut;
10Þetta er ættartala Sems: Sem var hundrað ára gamall, er hann gat Arpaksad, tveim árum eftir flóðið.
11und nachdem Sem den Arpakschad gezeugt, lebte er noch fünfhundert Jahre und zeugte Söhne und Töchter.
11Og Sem lifði, eftir að hann gat Arpaksad, fimm hundruð ár og gat sonu og dætur.
12Arpakschad war fünfunddreißig Jahre alt, als er den Schelach zeugte;
12Er Arpaksad var þrjátíu og fimm ára, gat hann Sela.
13und nachdem Arpakschad den Schelach gezeugt hatte, lebte er noch 403 Jahre und zeugte Söhne und Töchter.
13Og Arpaksad lifði, eftir að hann gat Sela, fjögur hundruð og þrjú ár og gat sonu og dætur.
14Schelach war dreißig Jahre alt, da er den Eber zeugte;
14Er Sela var þrjátíu ára, gat hann Eber.
15und nachdem Schelach den Eber gezeugt hatte, lebte er noch 403 Jahre und zeugte Söhne und Töchter.
15Og Sela lifði, eftir að hann gat Eber, fjögur hundruð og þrjú ár og gat sonu og dætur.
16Eber war vierunddreißig Jahre alt, da er den Peleg zeugte;
16Er Eber var þrjátíu og fjögurra ára, gat hann Peleg.
17und nachdem Eber den Peleg gezeugt, lebte er noch 430 Jahre und zeugte Söhne und Töchter.
17Og Eber lifði, eftir að hann gat Peleg, fjögur hundruð og þrjátíu ár og gat sonu og dætur.
18Peleg war dreißig Jahre alt, da er den Regu zeugte;
18Er Peleg var þrjátíu ára, gat hann Reú.
19und nachdem Peleg den Regu gezeugt, lebte er noch 207 Jahre und zeugte Söhne und Töchter.
19Og Peleg lifði, eftir að hann gat Reú, tvö hundruð og níu ár og gat sonu og dætur.
20Regu war zweiunddreißig Jahre alt, da er den Serug zeugte;
20Er Reú var þrjátíu og tveggja ára, gat hann Serúg.
21und nachdem Regu den Serug gezeugt, lebte er noch 207 Jahre und zeugte Söhne und Töchter.
21Og Reú lifði, eftir að hann gat Serúg, tvö hundruð og sjö ár og gat sonu og dætur.
22Serug war dreißig Jahre alt, da er den Nahor zeugte;
22Er Serúg var þrjátíu ára, gat hann Nahor.
23und nachdem Serug den Nahor gezeugt, lebte er noch 200 Jahre und zeugte Söhne und Töchter.
23Og Serúg lifði, eftir að hann gat Nahor, tvö hundruð ár og gat sonu og dætur.
24Nahor war neunundzwanzig Jahre alt, da er den Terach zeugte;
24Er Nahor var tuttugu og níu ára, gat hann Tara.
25und nachdem Nahor den Terach gezeugt, lebte er noch 119 Jahre und zeugte Söhne und Töchter.
25Og Nahor lifði, eftir að hann gat Tara, hundrað og nítján ár og gat sonu og dætur.
26Terach war siebzig Jahre alt, da er den Abram, Nahor und Haran zeugte.
26Er Tara var sjötíu ára, gat hann Abram, Nahor og Haran.
27Und dies ist Terachs Geschlechtsregister: Terach zeugte den Abram, Nahor und Haran; Haran aber zeugte den Lot.
27Þetta er saga Tara: Tara gat Abram, Nahor og Haran, en Haran gat Lot.
28Und Haran starb vor seinem Vater Terach im Lande seiner Geburt zu Ur in Chaldäa.
28Og Haran dó á undan Tara föður sínum í ættlandi sínu, í Úr í Kaldeu.
29Abram aber und Nahor nahmen Weiber; Abrams Weib hieß Sarai, Nahors Weib hieß Milka, eine Tochter Harans, des Vaters der Milka und der Jisla.
29Og Abram og Nahor tóku sér konur. Kona Abrams hét Saraí, en kona Nahors Milka, dóttir Harans, föður Milku og föður Ísku.
30Sarai aber war unfruchtbar; sie hatte kein Kind.
30En Saraí var óbyrja, hún átti eigi börn.
31Und Terach nahm seinen Sohn Abram, dazu den Lot, Harans Sohn, seinen Enkel, auch Sarai, seine Schwiegertochter, das Weib seines Sohnes Abram, und sie zogen miteinander aus von Ur in Chaldäa, um ins Land Kanaan zu gehen. Als sie aber nach Haran kamen, blieben sie daselbst.
31Þá tók Tara Abram son sinn og Lot Haransson, sonarson sinn, og Saraí tengdadóttur sína, konu Abrams sonar síns, og lagði af stað með þau frá Úr í Kaldeu áleiðis til Kanaanlands, og þau komu til Harran og settust þar að.Og dagar Tara voru tvö hundruð og fimm ár. Þá andaðist Tara í Harran.
32Und Terach ward 205 Jahre alt und starb in Haran.
32Og dagar Tara voru tvö hundruð og fimm ár. Þá andaðist Tara í Harran.