German: Schlachter (1951)

Icelandic

Job

32

1Da hörten jene drei Männer auf, Hiob zu antworten, weil er in seinen Augen gerecht war.
1Og þessir þrír menn hættu að svara Job, því að hann þóttist vera réttlátur.
2Es entbrannte aber der Zorn Elihus, des Sohnes Barachels, des Busiters, vom Geschlechte Ram; über Hiob entbrannte sein Zorn, weil er sich selbst für gerechter hielt als Gott;
2Þá upptendraðist reiði Elíhú Barakelssonar Búsíta af Rams kynstofni. Upptendraðist reiði hans gegn Job, af því að hann taldi sig hafa á réttu að standa gagnvart Guði.
3ber seine drei Freunde aber entbrannte sein Zorn, weil sie keine Antwort fanden und Hiob doch verurteilten.
3Reiði hans upptendraðist og gegn vinum hans þremur, fyrir það að þeir fundu engin andsvör til þess að sanna Job, að hann hefði á röngu að standa.
4Elihu aber hatte mit seiner Rede an Hiob gewartet; denn jene waren älter als er.
4En Elíhú hafði beðið með að mæla til Jobs, því að hinir voru eldri en hann.
5Als aber Elihu sah, daß im Munde jener drei Männer keine Antwort mehr war, entbrannte sein Zorn.
5En er Elíhú sá, að mennirnir þrír gátu engu svarað, upptendraðist reiði hans.
6Und Elihu, der Sohn Barachels, der Busiter, hob an und sprach: Jung bin ich an Jahren, ihr aber seid grau; darum habe ich mich gefürchtet, euch meinen Befund zu verkünden.
6Þá tók Elíhú Barakelsson Búsíti til máls og sagði: Ég er ungur að aldri, en þér eruð öldungar, þess vegna fyrirvarð ég mig og kom mér eigi að því að kunngjöra yður það, sem ég veit.
7Ich dachte: Die Betagten sollen reden und die Bejahrten ihre Weisheit kundtun.
7Ég hugsaði: Aldurinn tali, og árafjöldinn kunngjöri speki!
8Aber der Geist ist es im Menschen und der Odem des Allmächtigen, der sie verständig macht.
8En _ það er andinn í manninum og andblástur hins Almáttka, sem gjörir þá vitra.
9Nicht alle Lehrer sind weise, und nicht alle Greise verstehen sich aufs Recht.
9Elstu mennirnir eru ekki ávallt vitrastir, og öldungarnir skynja eigi, hvað réttast er.
10Darum sage ich: Höret auf mich, so will ich mein Urteil verkünden, ja, auch ich.
10Fyrir því segi ég: Hlýð á mig, nú ætla einnig ég að kunngjöra það, sem ég veit.
11Siehe, ich habe eure Reden abgewartet, habe zugehört bis zu eurem Entscheid, bis ihr die rechten Worte gefunden hättet;
11Sjá, ég beið eftir ræðum yðar, hlustaði á röksemdir yðar, uns þér fynduð orðin, sem við ættu.
12und ich habe auf euch gewartet, bis ihr fertig waret; aber siehe, da ist keiner unter euch, der Hiob widerlegt, der seine Rede beantwortet hätte.
12Og að yður gaf ég gaum, en sjá, enginn sannfærði Job, enginn yðar hrakti orð hans.
13Saget nur ja nicht: «Wir haben die Weisheit gefunden: Gott wird ihn schlagen, nicht ein Mensch.»
13Segið ekki: ,,Vér höfum hitt fyrir speki, Guð einn fær sigrað hann, en enginn maður!``
14Er hat seine Worte nicht an mich gerichtet, so will ich ihm auch nicht antworten wie ihr.
14Gegn mér hefir hann ekki sett fram neinar sannanir, og með yðar orðum ætla ég ekki að svara honum.
15Sie sind geschlagen, sie geben keine Antwort mehr, die Worte sind ihnen ausgegangen!
15Þeir eru skelkaðir, svara eigi framar, þeir standa uppi orðlausir.
16Ich habe gewartet; weil sie aber nichts sagen, weil sie dastehen und nicht mehr antworten,
16Og ætti ég að bíða, þar sem þeir þegja, þar sem þeir standa og svara eigi framar?
17so will auch ich nun meinen Teil erwidern und mein Urteil abgeben, ja, auch ich;
17Ég vil og svara af minni hálfu, ég vil og kunngjöra það, sem ég veit.
18denn ich bin voll von Worten, und der Geist, der in mir ist, drängt mich dazu.
18Því að ég er fullur af orðum, andinn í brjósti mínu knýr mig.
19Siehe, mein Leib ist wie ein Weinschlauch, der keine Öffnung hat; wie Schläuche voll Most will er bersten.
19Sjá, brjóst mitt er sem vín, er ekki fær útrás, ætlar að rifna, eins og nýfylltir belgir.
20Darum will ich reden, so wird es mir leichter, ich will meine Lippen auftun und antworten.
20Ég ætla að tala til þess að létta á mér, ætla að opna varir mínar og svara.
21Ich will aber keine Person ansehen und keinem Menschen schmeicheln;
21Ég ætla ekki að draga taum neins, og ég ætla engan að skjalla.Því að ég kann ekki að skjalla, ella kynni skapari minn bráðlega að kippa mér burt.
22denn ich kann nicht schmeicheln, leicht möchte mein Schöpfer mich sonst wegraffen!
22Því að ég kann ekki að skjalla, ella kynni skapari minn bráðlega að kippa mér burt.