1Dies sind die Reisen der Kinder Israel, die unter Mose und Aaron nach ihren Heerscharen aus Ägypten gezogen sind.
1Þessir voru áfangar Ísraelsmanna, er þeir fóru af Egyptalandi, hver hersveit fyrir sig, undir forystu þeirra Móse og Arons.
2Und Mose beschrieb ihren Auszug und ihre Tagereisen auf Befehl des HERRN. Folgendes sind ihre Reisen nach ihrem Auszug:
2Móse færði í letur að boði Drottins staðina, sem þeir lögðu upp frá, eftir áföngum þeirra, og þessir voru áfangar þeirra frá einum áfangastað til annars:
3Sie brachen auf von Raemses im ersten Monat, am fünfzehnten Tage des ersten Monats; am Tage nach dem Passah zogen die Kinder Israel aus durch höhere Hand, vor den Augen aller Ägypter,
3Þeir lögðu upp frá Ramses í fyrsta mánuðinum, á fimmtánda degi hins fyrsta mánaðar. Daginn eftir páska lögðu Ísraelsmenn af stað óhikað, að Egyptum öllum ásjáandi,
4während die Ägypter alle Erstgeburt begruben, welche der HERR unter ihnen geschlagen hatte; auch hatte der HERR an ihren Göttern Gerichte geübt.
4meðan Egyptar voru að jarða alla frumburðina, er Drottinn hafði fyrir þeim deytt, og Drottinn hafði látið refsidóma ganga yfir goð þeirra.
5Und die Kinder Israel brachen auf von Raemses und lagerten sich in Sukkot.
5Ísraelsmenn lögðu upp frá Ramses og settu búðir sínar í Súkkót.
6Und sie brachen auf von Sukkot und lagerten sich in Etam, welches am Rand der Wüste liegt.
6Þeir lögðu upp frá Súkkót og settu búðir sínar í Etam, þar sem eyðimörkina þrýtur.
7Von Etam brachen sie auf und wandten sich gegen Pi-Hahirot, welches vor Baal-Zephon liegt, und lagerten sich vor Migdol.
7Þeir lögðu upp frá Etam og sneru leið sinni til Pí-Hakírót, sem er fyrir austan Baal Sefón, og settu búðir sínar fyrir austan Mígdól.
8Von Pi-Hahirot brachen sie auf und gingen mitten durch das Meer in die Wüste, und reisten drei Tagesreisen weit in die Wüste Etam und lagerten sich bei Mara.
8Þeir lögðu upp frá Pí-Hakírót og fóru þvert yfir hafið inn í eyðimörkina. Og þeir fóru þriggja daga leið í Etameyðimörk og settu búðir sínar í Mara.
9Von Mara brachen sie auf und kamen gen Elim, wo zwölf Wasserbrunnen und siebzig Palmen waren, und lagerten sich daselbst.
9Þeir lögðu upp frá Mara og komu til Elím. En í Elím voru tólf vatnslindir og sjötíu pálmaviðir. Þar settu þeir búðir sínar.
10Von Elim brachen sie auf und lagerten sich an das Schilfmeer.
10Þeir lögðu upp frá Elím og settu búðir sínar við Sefhafið.
11Vom Schilfmeer brachen sie auf und lagerten sich in der Wüste Sin.
11Þeir lögðu upp frá Sefhafinu og settu búðir sínar í Síneyðimörk.
12Von der Wüste Sin brachen sie auf und lagerten sich in Dophka.
12Þeir lögðu upp frá Síneyðimörk og settu búðir sínar í Dofka.
13Von Dophka brachen sie auf und lagerten sich in Alus.
13Þeir lögðu upp frá Dofka og settu búðir sínar í Alús.
14Von Alus brachen sie auf und lagerten sich in Raphidim; daselbst hatte das Volk kein Wasser zu trinken.
14Þeir lögðu upp frá Alús og settu búðir sínar í Refídím. Þar hafði lýðurinn ekki vatn að drekka.
15Von Raphidim brachen sie auf und lagerten sich in der Wüste Sinai.
15Þeir lögðu upp frá Refídím og settu búðir sínar í Sínaí-eyðimörk.
16Von der Wüste Sinai brachen sie auf und lagerten sich bei den Lustgräbern.
16Þeir lögðu upp frá Sínaí-eyðimörk og settu búðir sínar í Kibrót-hattava.
17Von den Lustgräbern brachen sie auf und lagerten sich in Hazerot.
17Þeir lögðu upp frá Kibrót-hattava og settu búðir sínar í Haserót.
18Von Hazerot brachen sie auf und lagerten sich in Ritma.
18Þeir lögðu upp frá Haserót og settu búðir sínar í Ritma.
19Von Ritma brachen sie auf und lagerten sich in Rimmon-Parez.
19Þeir lögðu upp frá Ritma og settu búðir sínar í Rimmón Peres.
20Von Rimmon-Parez brachen sie auf und lagerten sich in Libna.
20Þeir lögðu upp frá Rimmón Peres og settu búðir sínar í Líbna.
21Von Libna brachen sie auf und lagerten sich in Rissa.
21Þeir lögðu upp frá Líbna og settu búðir sínar í Ríssa.
22Von Rissa brachen sie auf und lagerten sich in Kehelata.
22Þeir lögðu upp frá Ríssa og settu búðir sínar í Kehelata.
23Von Kehelata brachen sie auf und lagerten sich am Berge Sapher.
23Þeir lögðu upp frá Kehelata og settu búðir sínar á Seferfjalli.
24Vom Berge Sapher brachen sie auf und lagerten sich in Harada.
24Þeir lögðu upp frá Seferfjalli og settu búðir sínar í Harada.
25Von Harada brachen sie auf und lagerten sich in Makhelot.
25Þeir lögðu upp frá Harada og settu búðir sínar í Makhelót.
26Von Makhelot brachen sie auf und lagerten sich in Tahat.
26Þeir lögðu upp frá Makhelót og settu búðir sínar í Tahat.
27Von Tahat brachen sie auf und lagerten sich in Tarach.
27Þeir lögðu upp frá Tahat og settu búðir sínar í Tera.
28Von Tarach brachen sie auf und lagerten sich in Mitka.
28Þeir lögðu upp frá Tera og settu búðir sínar í Mitka.
29Von Mitka brachen sie auf und lagerten sich in Hasmona.
29Þeir lögðu upp frá Mitka og settu búðir sínar í Hasmóna.
30Von Hasmona brachen sie auf und lagerten sich in Moserot.
30Þeir lögðu upp frá Hasmóna og settu búðir sínar í Móserót.
31Von Moserot brachen sie auf und lagerten sich in Bnejaakan.
31Þeir lögðu upp frá Móserót og settu búðir sínar í Bene Jaakan.
32Von Bnejaakan brachen sie auf und lagerten sich in Hor-Hagidgad.
32Þeir lögðu upp frá Bene Jaakan og settu búðir sínar í Hór Haggiðgað.
33Von Hor-Hagidgad brachen sie auf und lagerten sich in Jothbata.
33Þeir lögðu upp frá Hór Haggiðgað og settu búðir sínar í Jotbata.
34Von Jothbata brachen sie auf und lagerten sich in Abrona.
34Þeir lögðu upp frá Jotbata og settu búðir sínar í Abróna.
35Von Abrona brachen sie auf und lagerten sich in Ezjon-Geber.
35Þeir lögðu upp frá Abróna og settu búðir sínar í Esjón Geber.
36Von Ezjon-Geber brachen sie auf und lagerten sich in der Wüste Zin, das ist in Kadesch.
36Þeir lögðu upp frá Esjón Geber og settu búðir sínar í Síneyðimörk, það er Kades.
37Von Kadesch brachen sie auf und lagerten sich am Berge Hor, an der Grenze des Landes Edom.
37Þeir lögðu upp frá Kades og settu búðir sínar á Hórfjalli, á landamærum Edómlands.
38Da ging Aaron, der Priester, auf den Berg Hor, nach dem Befehl des HERRN, und starb daselbst im vierzigsten Jahre des Auszugs der Kinder Israel aus Ägyptenland, am ersten Tage des fünften Monats.
38Og Aron prestur fór að boði Drottins upp á Hórfjall og andaðist þar á fertugasta ári eftir brottför Ísraelsmanna af Egyptalandi, í fimmta mánuðinum, á fyrsta degi mánaðarins.
39Und Aaron war hundertdreiundzwanzig Jahre alt, als er starb auf dem Berge Hor.
39Aron var hundrað tuttugu og þriggja ára, þegar hann andaðist á Hórfjalli.
40Da hörte der Kanaaniter, der König zu Arad, welcher gegen Mittag des Landes Kanaan wohnte, daß die Kinder Israel kämen.
40Og Kanaanítinn, konungurinn í Arad, sem bjó í suðurhluta Kanaanlands, spurði komu Ísraelsmanna.
41Und sie brachen auf von dem Berge Hor und lagerten sich in Zalmona.
41Þeir lögðu upp frá Hórfjalli og settu búðir sínar í Salmóna.
42Von Zalmona brachen sie auf und lagerten sich in Punon.
42Þeir lögðu upp frá Salmóna og settu búðir sínar í Fúnón.
43Von Punon brachen sie auf und lagerten sich in Obot.
43Þeir lögðu upp frá Fúnón og settu búðir sínar í Óbót.
44Von Obot brachen sie auf und lagerten sich in Jje-Abarim, an der Grenze von Moab.
44Þeir lögðu upp frá Óbót og settu búðir sínar í Íje Haabarím, Móabslandi.
45Von Jje-Abarim brachen sie auf und lagerten sich in Dibon-Gad.
45Þeir lögðu upp frá Íjím og settu búðir sínar í Díbon Gað.
46Von Dibon-Gad brachen sie auf und lagerten sich in Almon-Diblataim.
46Þeir lögðu upp frá Díbon Gað og settu búðir sínar í Almón Díblataím.
47Von Almon-Diblataim brachen sie auf und lagerten sich am Gebirge Abarim, vor dem Nebo.
47Þeir lögðu upp frá Almón Díblataím og settu búðir sínar í Abarímfjöllum, fyrir austan Nebó.
48Vom Gebirge Abarim brachen sie auf und lagerten sich in der Ebene der Moabiter am Jordan, gegenüber Jericho.
48Þeir lögðu upp frá Abarímfjöllum og settu búðir sínar á Móabsheiðum við Jórdan, gegnt Jeríkó.
49Sie lagerten sich aber am Jordan, von Beth-Jesimot bis nach Abel-Sittim, in der Ebene der Moabiter.
49Settu þeir búðir sínar við Jórdan frá Bet Hajesímót til Abel Hasittím á Móabsheiðum.
50Und der HERR redete zu Mose in der Ebene der Moabiter am Jordan, Jericho gegenüber, und sprach:
50Drottinn talaði við Móse á Móabsheiðum við Jórdan, gegnt Jeríkó, og sagði:
51Rede mit den Kindern Israel und sprich zu ihnen: Wenn ihr über den Jordan in das Land Kanaan gegangen seid,
51,,Mæl þú til Ísraelsmanna og seg við þá: Þegar þér eruð komnir yfir um Jórdan inn í Kanaanland,
52so sollt ihr alle Einwohner des Landes vor eurem Angesicht vertreiben und alle ihre Bildsäulen zerstören; auch alle ihre gegossenen Bilder sollt ihr zerbrechen und alle ihre Höhen verwüsten;
52skuluð þér stökkva burt undan yður öllum íbúum landsins og eyða öllum myndasteinum þeirra, þér skuluð og eyða öllum steyptum goðalíkneskjum þeirra og leggja fórnarhæðir þeirra í eyði.
53also sollt ihr das Land in Besitz nehmen und darin wohnen; denn euch habe ich das Land gegeben, daß ihr es besitzet.
53Og þér skuluð kasta eign yðar á landið og festa byggð í því, því að yður hefi ég gefið landið til eignar.
54Und ihr sollt das Land durchs Los als Erbe unter eure Geschlechter teilen. Den Zahlreichen sollt ihr ein größeres Erbteil geben, den Kleinen ein kleineres; wohin einem jeden das Los fällt, das soll er besitzen; nach den Stämmen eurer Väter sollt ihr erben.
54Og þér skuluð fá erfðahluti í landinu eftir hlutkesti, hver ættkvísl fyrir sig. Þeirri ættkvísl, sem mannmörg er, skuluð þér fá mikinn erfðahlut, en þeirri, sem fámenn er, skuluð þér fá lítinn erfðahlut. Þar sem hlutur hvers eins fellur, það skal verða hans, eftir kynkvíslum feðra yðar skuluð þér fá það í erfðahlut.
55Werdet ihr aber die Einwohner des Landes nicht vor eurem Angesicht vertreiben, so sollen euch die, welche ihr übrigbleiben lasset, zu Dornen werden in euren Augen und zu Stacheln in euren Seiten, und sie sollen euch befehden in dem Lande, darin ihr wohnet.
55En ef þér stökkvið ekki íbúum landsins burt undan yður, þá munu þeir af þeim, er þér skiljið eftir, verða þyrnar í augum yðar og broddar í síðum yðar, og þeir munu veita yður þungar búsifjar í landinu, sem þér búið í,og þá mun svo fara, að ég mun gjöra svo við yður sem ég hafði fyrirhugað að gjöra við þá.``
56So wird es dann geschehen, daß ich euch tun werde, was ich ihnen zu tun gedachte.
56og þá mun svo fara, að ég mun gjöra svo við yður sem ég hafði fyrirhugað að gjöra við þá.``