German: Schlachter (1951)

Icelandic

Psalms

73

1Ein Psalm Asaphs. Nur gut ist Gott gegen Israel, gegen die, welche reinen Herzens sind.
1Asafs-sálmur. Vissulega er Guð góður við Ísrael, við þá sem hjartahreinir eru.
2Ich aber hätte schier gestrauchelt mit meinen Füßen, wie leicht hätte ich einen Mißtritt getan!
2Nærri lá, að fætur mínir hrösuðu, lítið vantaði á, að ég skriðnaði í skrefi,
3Denn ich beneidete die Übermütigen, als ich den Frieden der Gottlosen sah.
3því að ég fylltist gremju út af hinum hrokafullu, þegar ég sá gengi hinna guðlausu.
4Denn sie leiden keine Qual bis zu ihrem Tod, und ihr Leib ist wohlgenährt.
4Þeir hafa engar hörmungar að bera, líkami þeirra er heill og hraustur.
5Sie werden nicht bemüht wie andere Leute und nicht geschlagen wie andere Menschen.
5Þeim mætir engin mæða sem öðrum mönnum, og þeir verða eigi fyrir neinum áföllum eins og aðrir menn.
6Darum schmücken sie sich stolz und kleiden sich frech.
6Fyrir því er hrokinn hálsfesti þeirra, þeir eru sveipaðir ofríki eins og yfirhöfn.
7Ihr Gesicht strotzt von Fett, sie bilden sich sehr viel ein.
7Frá mörhjarta kemur misgjörð þeirra, girndir þeirra ganga fram úr öllu hófi.
8Sie reden höhnisch und boshaft, drohen mit höherer Gewalt.
8Þeir spotta og tala af illsku, mæla kúgunarorð í mikilmennsku sinni.
9Sie reden, als käme es vom Himmel; ihre Worte haben Geltung auf Erden.
9Með munni sínum snerta þeir himininn, en tunga þeirra er tíðförul um jörðina.
10Darum wendet sich auch das Volk ihnen zu, und es wird von ihnen viel Wasser aufgesogen.
10Fyrir því aðhyllist lýðurinn þá og teygar gnóttir vatns.
11Und sie sagen: «Was merkt Gott? Weiß der Höchste überhaupt etwas?»
11Þeir segja: ,,Hvernig ætti Guð að vita og Hinn hæsti að hafa nokkra þekkingu?``
12Siehe, das sind die Gottlosen; denen geht es immer gut, und sie werden reich!
12Sjá, þessir menn eru guðlausir, og þó lifa þeir ætíð áhyggjulausir og auka efni sín.
13Ganz umsonst habe ich mein Herz rein erhalten und meine Hände in Unschuld gewaschen;
13Vissulega hefi ég til ónýtis haldið hjarta mínu hreinu og þvegið hendur mínar í sakleysi,
14denn ich bin doch täglich geschlagen worden, und meine Strafe ist alle Morgen da!
14ég þjáist allan daginn, og á hverjum morgni bíður mín hirting.
15Wollte ich auch so rechnen, siehe, so würde ich das Geschlecht deiner Kinder verraten.
15Ef ég hefði haft í hyggju að tala þannig, sjá, þá hefði ég brugðið trúnaði við kyn barna þinna.
16So sann ich denn nach, um dies zu verstehen; aber es schien mir vergebliche Mühe zu sein,
16En ég hugsaði um, hvernig ég ætti að skilja það, það var erfitt í augum mínum,
17bis ich in das Heiligtum Gottes ging und auf ihr Ende merkte.
17uns ég kom inn í helgidóma Guðs og skildi afdrif þeirra:
18Nur auf schlüpfrigen Boden setzest du sie; du lässest sie fallen, daß sie in Trümmer sinken.
18Vissulega setur þú þá á sleipa jörð, þú lætur þá falla í rústir.
19Wie geschah das so plötzlich und entsetzlich! Sie gingen unter und nahmen ein Ende mit Schrecken.
19Sviplega verða þeir að auðn, líða undir lok, tortímdir af skelfingum.
20Wie einen Traum nach dem Erwachen, so wirst du, o Herr, wenn du dich aufmachst, ihr Bild verächtlich machen.
20Eins og draum er maður vaknar, þannig fyrirlítur þú, Drottinn, mynd þeirra, er þú ríst á fætur.
21Als mein Herz verbittert war und es mir in den Nieren wehe tat,
21Þegar beiskja var í hjarta mínu og kvölin nísti hug minn,
22da war ich dumm und verstand nichts; ich benahm mich wie ein Vieh gegen dich.
22þá var ég fáráðlingur og vissi ekkert, var sem skynlaus skepna gagnvart þér.
23Und doch bleibe ich stets bei dir; du hältst mich bei meiner rechten Hand.
23En ég er ætíð hjá þér, þú heldur í hægri hönd mína.
24Leite mich auch ferner nach deinem Rat und nimm mich hernach mit Ehren auf!
24Þú munt leiða mig eftir ályktun þinni, og síðan munt þú taka við mér í dýrð.
25Wen habe ich im Himmel? Und dir ziehe ich gar nichts auf Erden vor!
25Hvern á ég annars að á himnum? Og hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu.
26Schwinden auch mein Fleisch und mein Herz dahin, so bleibt doch Gott ewiglich meines Herzens Fels und mein Teil.
26Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð.
27Denn siehe, die fern von dir sind, kommen um; du vertilgst alle, die dir untreu werden.
27Því sjá, þeir sem fjarlægjast þig, farast, þú afmáir alla þá, sem eru þér ótrúir.En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég hefi gjört Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum.
28Mir aber ist die Nähe Gottes köstlich; ich habe Gott, den HERRN, zu meiner Zuflucht gemacht, um zu erzählen alle deine Werke.
28En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég hefi gjört Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum.