1En er sjöundi mánuðurinn kom, og Ísraelsmenn voru í borgunum, safnaðist lýðurinn saman eins og einn maður í Jerúsalem.
1重建祭壇到了七月,各城裡的以色列人,如同一人,都在耶路撒冷聚集。
2Þá tóku þeir sig til, Jósúa Jósadaksson og bræður hans, prestarnir, og Serúbabel Sealtíelsson og bræður hans, og reistu altari Ísraels Guðs, til þess að á því yrðu færðar brennifórnir eftir því, sem fyrir er mælt í lögmáli guðsmannsins Móse.
2約薩達的兒子耶書亞和作祭司的親族,撒拉鐵的兒子所羅巴伯和他的兄弟都起來,建築以色列 神的祭壇,為要照著神人摩西律法書上所寫的,在祭壇上獻燔祭。
3Og þeir reistu altarið þar, er það áður hafði staðið, því að þeim stóð ótti af landsbúum, og færðu Drottni brennifórnir á því, morgunbrennifórnir og kveldbrennifórnir.
3因為他們懼怕當地的居民,就在殿的原有根基上建立祭壇,在祭壇上向耶和華獻燔祭,就是早晚的燔祭。
4Og þeir héldu laufskálahátíðina, eftir því sem fyrir er mælt, og báru fram brennifórnir á degi hverjum með réttri tölu, að réttum sið, það er við átti á hverjum degi,
4他們又按照律法上所記載的守住棚節,每天照著規定的數目獻上當天的燔祭。
5og því næst hinar stöðugu brennifórnir, og fórnir tunglkomuhátíðanna og allra hinna helgu löghátíða Drottins, svo og fórnir allra þeirra, er færðu Drottni sjálfviljafórn.
5另外,又獻常獻的燔祭、月朔獻的燔祭和一切耶和華的聖節所獻的燔祭,以及甘心樂意的人向耶和華所獻的甘心祭。
6Frá fyrsta degi hins sjöunda mánaðar byrjuðu þeir að færa Drottni brennifórnir, og hafði þá eigi enn verið lagður grundvöllur að musteri Drottins.
6從七月一日起,他們就開始向耶和華獻燔祭,但是那時耶和華的殿還沒有立定根基,
7Og þeir gáfu steinsmiðunum og trésmiðunum silfur og Sídoningum og Týrusmönnum mat og drykk og olífuolíu til að flytja sedrusvið frá Líbanon sjóleiðis til Jafó samkvæmt leyfi Kýrusar Persakonungs þeim til handa.
7他們把銀子給石匠和木匠,把食物、飲料和油給西頓人和推羅人,叫他們照著波斯王古列所允許的,把香柏木從黎巴嫩經海運送到約帕。
8Á öðru ári eftir heimkomu þeirra til húss Guðs í Jerúsalem, í öðrum mánuðinum, byrjuðu þeir Serúbabel Sealtíelsson og Jósúa Jósadaksson og aðrir bræður þeirra, prestarnir og levítarnir og allir þeir, er komnir voru úr útlegðinni til Jerúsalem, að setja levíta, tvítuga og þaðan af eldri, til að hafa eftirlit með byggingu húss Drottins.
8重建聖殿眾人來到耶路撒冷 神的殿以後,第二年二月,撒拉鐵的兒子所羅巴伯、約薩達的兒子耶書亞和他們其餘的兄弟,就是祭司、利未人和所有從被擄之地回到耶路撒冷的人,就開始動工建造;又委派二十歲以上的利未人,監督耶和華殿的工程。
9Og þannig gengu þeir Jósúa, synir hans og bræður hans, Kadmíel og synir hans, synir Hódavja, synir Henadads, svo og synir þeirra og bræður þeirra, levítarnir, sem einn maður að því verki að hafa eftirlit með þeim, er unnu að byggingu Guðs húss.
9耶書亞和他的兒子及兄弟,甲篾和他的兒子,就是何達威雅的子孫(“何達威雅的子孫”或譯:“猶大人”),同心協力監督建造 神殿的工人,有利未人希拿達的兒子和兄弟協助他們。
10Og er smiðirnir lögðu grundvöllinn að musteri Drottins, námu prestarnir þar staðar í embættisskrúða með lúðra og levítarnir, niðjar Asafs, með skálabumbur, til þess að vegsama Drottin eftir tilskipun Davíðs Ísraelskonungs.
10建築工人奠立耶和華殿根基的時候,祭司都穿上禮服,拿著號筒,亞薩子孫的利未人,都拿著響鈸,站在自己的位置,按照以色列王大衛所定的儀式讚美耶和華。
11Og þeir hófu að lofa og vegsama Drottin fyrir það, að hann er góður og að miskunn hans við Ísrael er eilíf. Og allur lýðurinn laust upp miklu fagnaðarópi og lofaði Drottin fyrir það, að grundvöllur var lagður að húsi Drottins.
11他們讚美和稱謝,向耶和華歌唱,說:“耶和華是至善的,他向以色列人所施的慈愛永遠長存。”他們讚美耶和華的時候,眾人都大聲呼喊,因為耶和華殿的根基已經奠定。
12En margir af prestunum og levítunum og ætthöfðingjunum _ öldungar þeir, er séð höfðu hið fyrra musterið _ grétu hástöfum, þegar grundvöllur þessa húss var lagður að þeim ásjáandi, en margir æptu líka fagnaðar- og gleðióp.Og lýðurinn gat ekki greint fagnaðarópin frá gráthljóðunum í fólkinu, því að lýðurinn laust upp miklu fagnaðarópi, og heyrðist ómurinn langar leiðir.
12很多年老的祭司、利未人和族長,曾經見過先前的殿,眼見這殿的根基再次奠立,就放聲大哭,但也有許多人高聲歡呼,
13Og lýðurinn gat ekki greint fagnaðarópin frá gráthljóðunum í fólkinu, því að lýðurinn laust upp miklu fagnaðarópi, og heyrðist ómurinn langar leiðir.
13以致分不清到底是歡呼聲或哭聲。因為眾人都大聲呼喊,這聲音在很遠的地方也可以聽見。