Icelandic

聖經新譯本

Psalms

5

1Til söngstjórans. Með hljóðpípu. Davíðssálmur.
1大衛的詩,交給詩班長,用管樂伴奏。耶和華啊!求你留心聽我的話,顧念我的歎息。
2Heyr orð mín, Drottinn, gef gaum að andvörpum mínum.
2我的王,我的 神啊!求你傾聽我呼求的聲音,因為我向你禱告。
3Hlýð þú á kveinstafi mína, konungur minn og Guð minn, því að til þín bið ég.
3耶和華啊!求你在清晨聽我的聲音;我要一早向你陳明,並且迫切等候。
4Drottinn, á morgnana heyrir þú rödd mína, á morgnana legg ég bæn mína fram fyrir þig, og ég bíð þín.
4因為你是不喜愛邪惡的 神,惡人不能與你同住。
5Þú ert eigi sá Guð, er óguðlegt athæfi líki, hinir vondu fá eigi að dveljast hjá þér.
5狂傲的人不能在你眼前站立,你恨惡所有作惡的人。
6Hinir hrokafullu fá eigi staðist fyrir þér, þú hatar alla er illt gjöra.
6你必滅絕說謊話的;好流人血和弄詭詐的,都是耶和華所憎惡的。
7Þú tortímir þeim, sem lygar mæla, á blóðvörgum og svikurum hefir Drottinn andstyggð.
7至於我,我必憑著你豐盛的慈愛,進入你的殿;我要存著敬畏你的心,向你的聖所敬拜。
8En ég fæ að ganga í hús þitt fyrir mikla miskunn þína, fæ að falla fram fyrir þínu heilaga musteri í ótta frammi fyrir þér.
8耶和華啊!求你因我仇敵的緣故,按著你的公義引導我,在我面前鋪平你的道路。
9Drottinn, leið mig eftir réttlæti þínu sakir óvina minna, gjör sléttan veg þinn fyrir mér.
9因為他們的口裡沒有真話,他們的內心充滿毀滅人的意圖,他們的喉嚨是敞開的墳墓,他們用舌頭弄詭詐。
10Einlægni er ekki til í munni þeirra, hjarta þeirra er glötunardjúp. Kok þeirra er opin gröf, með tungu sinni hræsna þeir.
10 神啊!求你定他們的罪;願他們因自己的詭計跌倒,願你因他們許多的過犯,把他們趕出去,因為他們背叛了你。
11Dæm þá seka, Guð, falli þeir sakir ráðagjörða sinna, hrind þeim burt sakir hinna mörgu afbrota þeirra, því að þeir storka þér.Allir kætast, er treysta þér, þeir fagna að eilífu, því að þú verndar þá. Þeir sem elska nafn þitt gleðjast yfir þér. [ (Psalms 5:13) Því að þú, Drottinn, blessar hinn réttláta, hlífir honum með náð þinni eins og með skildi. ]
11願所有投靠你的人都喜樂,常常歡呼;願你保護他們,又願愛你名的人,因你歡樂。
12Allir kætast, er treysta þér, þeir fagna að eilífu, því að þú verndar þá. Þeir sem elska nafn þitt gleðjast yfir þér. [ (Psalms 5:13) Því að þú, Drottinn, blessar hinn réttláta, hlífir honum með náð þinni eins og með skildi. ]
12耶和華啊!因為你必賜福給義人,你要以恩惠像盾牌四面護衛他。