1Til söngstjórans. Lag: Spill eigi. Miktam eftir Davíð, þá er hann flýði inn í hellinn fyrir Sál.
1大衛的金詩,交給詩班長,調用“休要毀壞”,是大衛躲在山洞裡逃避掃羅時作的。 神啊,求你恩待我!求你恩待我!因為我投靠你;我要投靠在你翅膀的蔭下,直到災害過去。
2Ver mér náðugur, ó Guð, ver mér náðugur! Því að hjá þér leitar sál mín hælis, og í skugga vængja þinna vil ég hælis leita, uns voðinn er liðinn hjá.
2我要向至高的 神呼求,就是向為我成就他旨意的 神呼求。
3Ég hrópa til Guðs, hins hæsta, þess Guðs, er kemur öllu vel til vegar fyrir mig.
3 神從天上施恩拯救我,斥責那踐踏我的人;(細拉) 神必向我發出他的慈愛和信實。
4Hann sendir af himni og hjálpar mér, þegar sá er kremur mig spottar. [Sela] Guð sendir náð sína og trúfesti.
4我躺臥在獅子中間,就是在那些想吞滅人的世人中間;他們的牙齒是槍和箭,他們的舌頭是快刀。
5Ég verð að liggja meðal ljóna, er eldi fnæsa. Tennur þeirra eru spjót og örvar, og tungur þeirra eru bitur sverð.
5 神啊!願你被尊崇,過於諸天;願你的榮耀遍及全地。
6Sýn þig himnum hærri, ó Guð, dýrð þín breiðist yfir gjörvalla jörðina!
6他們為我的腳設下了網羅,使我低頭屈服;他們在我面前挖了坑,自己反掉進坑中。(細拉)
7Þeir hafa lagt net fyrir fætur mína, sál mín er beygð. Þeir hafa grafið gryfju fyrir framan mig, sjálfir falla þeir í hana. [Sela]
7 神啊!我的心堅定,我的心堅定;我要歌唱,我要頌讚。
8Hjarta mitt er stöðugt, ó Guð, hjarta mitt er stöðugt, ég vil syngja og leika.
8我的靈(“靈”或譯:“榮耀”或“肝”;與16:9,30:12,108:1同)啊!你要醒過來。琴和瑟啊!你們都要醒過來。我也要喚醒黎明。
9Vakna þú, sál mín, vakna þú, harpa og gígja, ég vil vekja morgunroðann.
9主啊!我要在萬民中稱謝你,在萬族中歌頌你。
10Ég vil lofa þig meðal lýðanna, Drottinn, vegsama þig meðal þjóðanna,því að miskunn þín nær til himna og trúfesti þín til skýjanna. [ (Psalms 57:12) Sýn þig himnum hærri, ó Guð, dýrð þín breiðist yfir gjörvalla jörðina. ]
10因為你的慈愛偉大,高及諸天,你的信實上達雲霄。
11því að miskunn þín nær til himna og trúfesti þín til skýjanna. [ (Psalms 57:12) Sýn þig himnum hærri, ó Guð, dýrð þín breiðist yfir gjörvalla jörðina. ]
11 神啊!願你被尊崇,過於諸天;願你的榮耀遍及全地。