1Aronsniðjar höfðu og flokkaskipun fyrir sig. Synir Arons voru: Nadab, Abíhú, Eleasar og Ítamar.
1祭司的班次
2En Nadab og Abíhú dóu á undan föður sínum og áttu eigi sonu, og urðu svo þeir Eleasar og Ítamar prestar.
2拿答和亚比户比他们的父亲早死,又没有儿子;所以以利亚撒和以他玛作了祭司。
3Og þeir Davíð og Sadók af Eleasarsniðjum og Ahímelek af Ítamarsniðjum skiptu þeim niður í starfsflokka eftir embættum þeirra.
3大卫和以利亚撒的子孙撒督,以及以他玛的子孙亚希米勒,把他们的亲族分开班次,按着他们的职责服事。
4En það kom í ljós, að af Eleasarsniðjum voru fleiri höfðingjar en af Ítamarsniðjum. Fyrir því skiptu menn þeim svo, að af Eleasarsniðjum urðu sextán ætthöfðingjar, en átta af Ítamarsniðjum.
4后来发现以利亚撒的子孙,比以他玛的子孙更多作首领的,就把他们分开班次;以利亚撒子孙中作首领的,按着他们的家族有十六人;以他玛子孙中作首领的,按着他们的家族有八人。
5Og hvorum tveggja skiptu menn eftir hlutkesti, því að helgidómshöfðingjar og Guðs höfðingjar voru af niðjum Eleasars og af niðjum Ítamars.
5以抽签的方式平均地把他们分开,因为在以利亚撒的子孙中和以他玛的子孙中都有人在圣所作领袖,以及在 神面前作领袖。
6Og Semaja Netaneelsson ritari, einn af levítum, skráði þá í viðurvist konungs og höfðingjanna og Sadóks prests og Ahímeleks Abjatarssonar og ætthöfðingja prestanna og levítanna. Var ein ætt tekin frá af Eleasar og ein af Ítamar.
6作书记的利未人拿坦业的儿子示玛雅,在君王、领袖、撒督祭司、亚比亚他的儿子亚希米勒,以及众祭司家族和利未家族的首领面前,把他们的名字记录下来。在以利亚撒的子孙中,有一家族被选取了;在以他玛的子孙中,也有一家族被选取了。
7Fyrsti hluturinn féll á Jójaríb, annar á Jedaja,
7第一签抽出来的是耶何雅立,第二签是耶大雅,
8þriðji á Harím, fjórði á Seórím,
8第三签是哈琳,第四签是梭琳,
9fimmti á Malkía, sjötti á Mijamín,
9第五签是玛基雅,第六签是米雅民,
10sjöundi á Hakkos, áttundi á Abía,
10第七签是哈歌斯,第八签是亚比雅,
11níundi á Jesúa, tíundi á Sekanja,
11第九签是耶书亚,第十签是示迦尼,
12ellefti á Eljasíb, tólfti á Jakím,
12第十一签是以利亚实,第十二签是雅金,
13þrettándi á Húppa, fjórtándi á Jesebeab,
13第十三签是胡巴,第十四签是耶是比押,
14fimmtándi á Bilga, sextándi á Immer,
14第十五签是璧迦,第十六签是音麦,
15seytjándi á Hesír, átjándi á Happísses,
15第十七签是希悉,第十八签是哈辟悉,
16nítjándi á Pelashja, tuttugasti á Jeheskel,
16第十九签是毗他希雅,第二十签是以西结,
17tuttugasti og fyrsti á Jakín, tuttugasti og annar á Gamúl,
17第二十一签是雅斤,第二十二签是迦末,
18tuttugasti og þriðji á Delaja, tuttugasti og fjórði á Maasja.
18第二十三签是第来雅,第二十四签是玛西亚。
19Er það starfskvöð þeirra að fara inn í musteri Drottins, eftir þeim reglum, er Aron forfaðir þeirra hafði sett, samkvæmt því, er Drottinn, Guð Ísraels, hafði boðið honum.
19这就是他们的班次,是照着耶和华以色列的 神借着他们的祖宗亚伦所吩咐的条例,进入耶和华的殿,办理事务。
20En að því er snertir aðra niðja Leví, þá voru af Amramsniðjum Súbael, af Súbaelsniðjum Jehdeja,
20利未其他子孙的职务利未还有其他子孙:暗兰的子孙中有书巴业;书巴业的子孙中有耶希底亚。
21af Rehabja, af Rehabjaniðjum Jissía höfðingi,
21至于利哈比雅:利哈比雅的众子中,长子是伊示雅。
22af Jíseharítum Selómót, af Selómótsniðjum Jahat,
22以斯哈的众子中有示罗摩;示罗摩的众子中有雅哈。
23en af niðjum Hebrons: Jería höfðingi, annar Amarja, þriðji Jehasíel, fjórði Jekameam.
23希伯伦的儿子是:长子耶利雅、次子亚玛利亚、三子雅哈悉、四子耶加面。
24Niðjar Ússíels voru: Míka, af niðjum Míka var Samír.
24乌薛的众子中有米迦;米迦的众子中有沙密。
25Bróðir Míka var Jissía, af niðjum Jissía var Sakaría.
25米迦的兄弟是耶西雅;耶西雅的众子中有撒迦利雅。
26Niðjar Merarí voru Mahlí og Músí og niðjar Jaasía, sonar hans.
26米拉利的儿子是抹利、母示、雅西雅;雅西雅的儿子是比挪。
27Niðjar Merarí frá Jaasía syni hans voru: Sóham, Sakkúr og Íbrí.
27米拉利的众子中有雅西雅的儿子比挪、朔含、撒刻和伊比利。
28Frá Mahlí var Eleasar kominn. Hann átti eigi sonu.
28抹利的儿子是以利亚撒;以利亚撒没有儿子。
29Frá Kís: Synir Kís: Jerahmeel.
29至于基士:基士的众子中有耶拉篾。
30Niðjar Músí voru: Mahlí, Eder og Jerímót. Þessir voru niðjar levíta eftir ættum þeirra.Þeir vörpuðu og hlutkesti, eins og frændur þeirra, Aronsniðjar, í viðurvist Davíðs konungs og Sadóks og Ahímeleks og ætthöfðingja prestanna og levítanna, ætthöfðingjarnir eins og yngri frændur þeirra.
30母示的儿子是末力、以得和耶利摩;以上这些都是利未的子孙,按着他们的家族记录。
31Þeir vörpuðu og hlutkesti, eins og frændur þeirra, Aronsniðjar, í viðurvist Davíðs konungs og Sadóks og Ahímeleks og ætthöfðingja prestanna og levítanna, ætthöfðingjarnir eins og yngri frændur þeirra.
31他们在大卫王、撒督、亚希米勒,以及祭司和利未人的家族首领面前也抽了签,好像他们的亲族亚伦的子孙一样;各家族首领和他们年幼的兄弟都一样抽了签。