Icelandic

聖經新譯本 (Simplified)

Ezra

7

1Eftir þessa atburði, á ríkisárum Artahsasta Persakonungs, fór Esra Serajason, Asarjasonar, Hilkíasonar,
1以斯拉的家世
2Sallúmssonar, Sadókssonar, Ahítúbssonar,
2希勒家是沙龙的儿子,沙龙是撒督的儿子,撒督是亚希突的儿子,
3Amarjasonar, Asarjasonar, Merajótssonar,
3亚希突是亚玛利雅的儿子,亚玛利雅是亚撒利雅的儿子,亚撒利雅是米拉约的儿子,
4Serahjasonar, Ússísonar, Búkkísonar,
4米拉约是西拉希雅的儿子,西拉希雅是乌西的儿子,乌西是布基的儿子,
5Abísúasonar, Pínehassonar, Eleasarssonar, Aronssonar æðsta prests, _
5布基是亚比书的儿子,亚比书是非尼哈的儿子,非尼哈是以利亚撒的儿子,以利亚撒是大祭司亚伦的儿子。
6þessi Esra fór heim frá Babýlon. En hann var fræðimaður, vel að sér í Móselögum, er Drottinn, Ísraels Guð, hefir gefið, og konungur veitti honum allar bænir hans, með því að hönd Drottins, Guðs hans, var yfir honum.
6以斯拉从巴比伦回归这位以斯拉是一位经学家,精通耶和华以色列的 神赐给摩西的律法;因为耶和华他 神的手帮助他,所以王赐他所求的一切,他就从巴比伦上来。
7Og nokkrir af Ísraelsmönnum og af prestunum, levítunum, söngvurunum, hliðvörðunum og musterisþjónunum fóru með honum til Jerúsalem á sjöunda ríkisári Artahsasta konungs.
7在亚达薛西王第七年,一些以色列人和一些祭司、利未人、歌唱的、守门的和作殿役的,和他一起上耶路撒冷去。
8Og hann kom til Jerúsalem í fimmta mánuðinum, það var á sjöunda ríkisári konungs.
8王第七年五月来到耶路撒冷。
9Því að hinn fyrsta dag hins fyrsta mánaðar bjó hann ferð sína frá Babýlon, og hinn fyrsta dag hins fimmta mánaðar kom hann til Jerúsalem, með því að Guð hans hélt náðarsamlega hönd sinni yfir honum.
9正月初一,以斯拉开始从巴比伦上来;五月初一来到耶路撒冷,他 神施恩的手帮助他,
10Því að Esra hafði snúið huga sínum að því að rannsaka lögmál Drottins og breyta eftir því og að kenna lög og rétt í Ísrael.
10因为以斯拉专心寻求研究耶和华的律法,并且遵行,在以色列中教导律例和典章。
11Þetta er afrit af bréfinu, sem Artahsasta konungur fékk Esra presti, fræðimanninum, sem fróður var í ákvæðum boðorða Drottins og í lögum hans, þeim er hann hafði sett Ísrael:
11亚达薛西王给以斯拉的谕旨亚达薛西王颁发谕旨给以斯拉;以斯拉是一位祭司和经学家,精通耶和华的诫命和赐给以色列之律例;谕旨内容是这样:
12,,Artahsasta, konungur konunganna, til Esra prests hins fróða í lögmáli Guðs himnanna, og svo framvegis.
12“诸王之王亚达薛西赐谕旨给以斯拉祭司,精通天上 神律法的经学家,愿你平安。
13Ég hefi gefið út skipun um, að hver sá í ríki mínu af Ísraelslýð og af prestum hans og levítum, sem vill fara til Jerúsalem, skuli fara með þér,
13现在我下令:住在我国中的以色列人中,愿意上到耶路撒冷去的祭司和利未人,他们都可以与你同去。
14þar eð þú ert sendur af konungi og sjö ráðgjöfum hans, til þess að gjöra rannsóknir um Júda og Jerúsalem, samkvæmt lögmáli Guðs þíns, sem þú hefir í höndum,
14你既然是王和他七位顾问所派去的,就要照着你手中 神的律法书,查察犹大和耶路撒冷的情况。
15og til að flytja silfur það og gull, sem konungur og ráðgjafar hans sjálfviljuglega hafa gefið Ísraels Guði, þeim er bústað á í Jerúsalem,
15你要把王和他顾问甘心献的金银带去,奉献给住在耶路撒冷之以色列的 神;
16svo og allt það silfur og gull, er þú fær í öllu Babelskattlandi, ásamt sjálfviljagjöfum lýðsins og prestanna, sem og gefa sjálfviljuglega til musteris Guðs síns í Jerúsalem.
16也要带着你在巴比伦全省所得的金银,连同人民和祭司甘心乐意献给在耶路撒冷 神的殿的礼物,
17Fyrir því skalt þú með allri kostgæfni kaupa fyrir fé þetta naut, hrúta, lömb og matfórnir og dreypifórnir þær, er þar til heyra, og fram bera þær á altarinu í húsi Guðs yðar í Jerúsalem.
17使你可以用这些银子审慎地购买公牛、公绵羊、绵羊羔,以及与祭牲同献的素祭和奠祭,献在耶路撒冷你们 神的殿的祭坛上。
18Og það sem þér og bræðrum þínum þóknast að gjöra við afganginn af silfrinu og gullinu, það skuluð þér gjöra samkvæmt vilja Guðs yðar.
18剩余的金银,你和你的族人看怎么办好,就怎么用;只要照着你们 神的旨意去作就是了。
19En áhöldin, sem þér munu verða fengin til guðsþjónustunnar í húsi Guðs þíns, þeim skalt þú skila óskertum frammi fyrir Guði í Jerúsalem.
19至于交给你为你 神殿中事奉用的器皿,你要放在耶路撒冷的 神面前。
20Og annað það, er með þarf við hús Guðs þíns og þú kannt að þurfa að greiða, það skalt þú greiða úr féhirslu konungs.
20如果你需要支付你 神的殿其余的费用,你可以从王的库房里支付。
21Og ég, Artahsasta konungur, hefi gefið út skipun til allra féhirða í héraðinu hinumegin Fljóts: Allt það, er Esra prestur, sá er fróður er í lögmáli Guðs himnanna, biður yður um, það skal kostgæfilega í té látið,
21我亚达薛西王下令给在河西那边所有的库官:无论以斯拉祭司,这位精通天上 神律法的经学家,向你们要求什么,你们都要审慎照办。
22allt að hundrað talentur silfurs og allt að hundrað kór af hveiti og allt að hundrað bat af víni og allt að hundrað bat af olífuolíu og salt ómælt.
22他可以要银子三千四百公斤,麦子一百公斤,酒二千二百公升,油二千二百公升,盐却不受限制。
23Allt það, sem þörf er á samkvæmt skipun Guðs himnanna, skal kostgæfilega gjört fyrir hús Guðs himnanna, til þess að reiði komi ekki yfir ríki konungs og sona hans.
23天上的 神命令的,就要为天上 神的殿热心去作,免得忿怒临到王和王的子孙的国。
24En yður gefst til vitundar, að engum er heimilt að leggja skatt, toll eða vegagjald á nokkurn prest eða levíta, söngvara, dyravörð, musterisþjón eða starfsmann við þetta musteri Guðs.
24我要你们知道,凡是祭司、利未人、歌唱的、守门的,作殿役的和在这 神的殿里作仆人的,都不可以向他们征收税款、贡物和粮食。
25En þú, Esra, skipa þú samkvæmt visku Guðs þíns, þeirri er þú hefir í hendi þér, dómendur og stjórnendur, til þess að þeir dæmi mál manna hjá öllum lýð í héraðinu hinumegin Fljóts _ hjá þeim er þekkja lög Guðs þíns. Og þeim, er ekki þekkir þau, honum skuluð þér kenna.
25至于你以斯拉,你要照着你手中 神的智慧书,委任法官和官吏,治理在河西那边所有明白你 神的律法的人民,那些不晓得律法的人,你要教导他们。
26En hver sá, er eigi breytir eftir lögmáli Guðs þíns og lögmáli konungsins, á honum skal dómur vendilega framkvæmdur verða, hvort heldur er til dauða eða til útlegðar eða til fjárútláta eða til fangelsisvistar.``
26不遵守你 神的律法和王的律法的,就要审慎地判决处分,或是处死、或是放逐、或是没收家产、或是囚禁。”
27Lofaður sé Drottinn, Guð feðra vorra, sem blásið hefir konunginum slíku í brjóst, að gjöra musteri Drottins í Jerúsalem dýrlegt,og hneigt til mín hylli konungs og ráðgjafa hans og allra hinna voldugu höfðingja konungs! Og ég tók í mig hug, með því að hönd Drottins, Guðs míns, hvíldi yfir mér, og safnaði saman höfðingjum Ísraels til þess að fara heim með mér.
27以斯拉称颂 神以斯拉说:“耶和华我们列祖的 神是应该称颂的,因为他把这样的意念放在君王的心里,使他修饰那在耶路撒冷的耶和华的殿;
28og hneigt til mín hylli konungs og ráðgjafa hans og allra hinna voldugu höfðingja konungs! Og ég tók í mig hug, með því að hönd Drottins, Guðs míns, hvíldi yfir mér, og safnaði saman höfðingjum Ísraels til þess að fara heim með mér.
28又使我在王和谋士,以及王手下有权势的领袖面前蒙恩。因为耶和华我 神的手帮助我,我就有勇气,召集以色列中一些首领,与我一同上来。”