Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Job

21

1Þá svaraði Job og sagði:
1Maar Job antwoordde en zeide:
2Hlustið gaumgæfilega á mál mitt, og látið það vera huggun af yðar hendi.
2Hoort aandachtelijk mijn rede, en laat dit zijn uw vertroostingen.
3Unnið mér þess, að ég tali, og þegar ég hefi talað út, þá mátt þú hæða.
3Verdraagt mij, en ik zal spreken; en nadat ik gesproken zal hebben, spot dan.
4Er ég þá að kvarta yfir mönnum? eða hví skyldi ég ekki vera óþolinmóður?
4Is (mij aangaande) mijn klacht tot den mens? Doch of het zo ware, waarom zou mijn geest niet verdrietig zijn?
5Lítið til mín og undrist og leggið hönd á munn!
5Ziet mij aan, en wordt verbaasd, en legt de hand op den mond.
6Já, þegar ég hugsa um það, skelfist ég, og hryllingur fer um mig allan.
6Ja, wanneer ik daaraan gedenk, zo word ik beroerd, en mijn vlees heeft een gruwen gevat.
7Hvers vegna lifa hinir óguðlegu, verða gamlir, já, magnast að krafti?
7Waarom leven de goddelozen, worden oud, ja, worden geweldig in vermogen?
8Niðjar þeirra dafna fyrir augliti þeirra hjá þeim og afsprengi þeirra fyrir augum þeirra.
8Hun zaad is bestendig met hen voor hun aangezicht, en hun spruiten zijn voor hun ogen.
9Hús þeirra eru óhult og óttalaus, og hirtingarvöndur Guðs kemur ekki niður á þeim.
9Hun huizen hebben vrede zonder vreze, en de roede Gods is op hen niet.
10Boli þeirra kelfir og kemur að gagni, kýr þeirra ber og lætur ekki kálfi.
10Zijn stier bespringt, en mist niet; zijn koe kalft, en misdraagt niet.
11Þeir hleypa út börnum sínum eins og lambahjörð, og smásveinar þeirra hoppa og leika sér.
11Hun jonge kinderen zenden zij uit als een kudde, en hun kinderen huppelen.
12Þeir syngja hátt undir með bumbum og gígjum og gleðjast við hljóm hjarðpípunnar.
12Zij heffen op met de trommel en de harp, en zij verblijden zich op het geluid des orgels.
13Þeir eyða dögum sínum í velgengni og fara til Heljar í friði,
13In het goede verslijten zij hun dagen; en in een ogenblik dalen zij in het graf.
14og þó sögðu þeir við Guð: ,,Vík frá oss _ að þekkja þína vegu girnumst vér eigi.
14Nochtans zeggen zij tot God: Wijk van ons, want aan de kennis Uwer wegen hebben wij geen lust.
15Hvað er hinn Almáttki, að vér skyldum dýrka hann, og hvað skyldi það stoða oss að leita hans í bæn?``
15Wat is de Almachtige, dat wij Hem zouden dienen? En wat baat zullen wij hebben, dat wij Hem aanlopen zouden?
16Sjá, gæfa þeirra er ekki á þeirra valdi, _ ráðlag óguðlegra er fjarri mér.
16Doch ziet, hun goed is niet in hun hand; de raad der goddelozen is verre van mij.
17Hversu oft slokknar þá á lampa hinna óguðlegu, og hversu oft kemur ógæfa þeirra yfir þá? Hversu oft deilir Guð þeim hlutskiptum í reiði sinni?
17Hoe dikwijls geschiedt het, dat de lamp der goddelozen uitgeblust wordt, en hun verderf hun overkomt; dat God hun smarten uitdeelt in Zijn toorn!
18Hversu oft verða þeir sem strá fyrir vindi og sem sáðir, er stormurinn feykir burt?
18Dat zij gelijk stro worden voor den wind, en gelijk kaf, dat de wervelwind wegsteelt;
19,,Guð geymir börnum hans óhamingju hans.`` Endurgjaldi hann honum sjálfum, svo að hann fái að kenna á því!
19Dat God Zijn geweld weglegt, voor Zijn kinderen, hem vergeldt, dat hij het gewaar wordt;
20Sjái augu sjálfs hans glötun hans, og drekki hann sjálfur af reiði hins Almáttka!
20Dat zijn ogen zijn ondergang zien, en hij drinkt van de grimmigheid des Almachtigen!
21Því að hvað hirðir hann um hús sitt eftir dauðann, þegar tala mánaða hans er fullnuð?
21Want wat lust zou hij na zich aan zijn huis hebben, als het getal zijner maanden afgesneden is?
22Ætla menn að kenna Guði visku eða dæma hinn hæsta?
22Zal men God wetenschap leren, daar Hij de hogen richt?
23Einn deyr í mestu velgengni, fullkomlega áhyggjulaus og ánægður,
23Deze sterft in de kracht zijner volkomenheid, daar hij gans stil en gerust was;
24trog hans eru full af mjólk, og mergurinn í beinum hans er safamikill.
24Zijn melkvaten waren vol melk, en het merg zijner benen was bevochtigd.
25Og annar deyr með beiskju í huga og hefir aldrei notið hamingjunnar.
25De ander daarentegen sterft met een bittere ziel, en hij heeft van het goede niet gegeten.
26Þeir hvíla báðir í duftinu, og maðkarnir hylja þá.
26Zij liggen te zamen neder in het stof, en het gewormte overdekt ze.
27Sjá, ég þekki hugsanir yðar og fyrirætlanir, að beita mig ofbeldi.
27Ziet, ik weet ulieder gedachten, en de boze verdichtselen, waarmede gij tegen mij geweld doet.
28Þegar þér segið: ,,Hvar er hús harðstjórans og hvar er tjaldið, sem hinir óguðlegu bjuggu í?``
28Want gij zult zeggen: Waar is het huis van den prins, en waar is de tent van de woningen der goddelozen?
29hafið þér þá ekki spurt vegfarendur, _ og sönnunum þeirra munuð þér ekki hafna _
29Hebt gijlieden niet gevraagd de voorbijgaanden op den weg, en kent gij hun tekenen niet?
30að á degi glötunarinnar er hinum vonda þyrmt, á reiðinnar degi er þeim skotið undan.
30Dat de boze onttrokken wordt ten dage des verderfs; dat zij ten dage der verbolgenheden ontvoerd worden.
31Hver setur honum breytni hans fyrir sjónir? Og þegar hann gjörir eitthvað, hver endurgeldur honum?
31Wie zal hem in het aangezicht zijn weg vertonen? Als hij wat doet, wie zal hem vergelden?
32Og til grafar er hann borinn og vakað er yfir legstaðnum.
32Eindelijk wordt hij naar de graven gebracht, en is gedurig in den aardhoop.
33Moldarhnausar dalsins liggja mjúklega ofan á honum, og eftir honum flykkjast allir menn, eins og óteljandi eru á undan honum farnir.Og hvernig megið þér þá hugga mig með hégóma, og andsvör yðar _ sviksemin ein er eftir!
33De kluiten des dals zijn hem zoet, en hij trekt na zich alle mensen; en dergenen, die voor hem geweest zijn, is geen getal.
34Og hvernig megið þér þá hugga mig með hégóma, og andsvör yðar _ sviksemin ein er eftir!
34Hoe vertroost gij mij dan met ijdelheid, dewijl in uw antwoorden overtreding overig is?