Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Job

24

1Hvers vegna eru ekki hegningartímar geymdir af hinum Almáttka,
1Waarom zouden van den Almachtige de tijden niet verborgen zijn, dewijl zij, die Hem kennen, Zijn dagen niet zien?
2og hví sjá þeir ekki daga hans, sem á hann trúa? Menn færa landamerki úr stað, ræna hjörðum og halda þeim á beit.
2Zij tasten de landpalen aan; de kudden roven zij, en weiden ze.
3Asna munaðarleysingjanna reka menn burt og taka uxa ekkjunnar að veði.
3Den ezel der wezen drijven zij weg; den os ener weduwe nemen zij te pand.
4Þeir hrinda hinum fátæku út af veginum, hinir bágstöddu í landinu verða allir að fela sig.
4Zij doen de nooddruftigen wijken van den weg; te zamen versteken zich de ellendigen des lands.
5Já, sem skógarasnar á öræfum ganga þeir út til starfa sinna, leitandi að fæðu, eyðimörkin veitir þeim brauð handa börnunum.
5Ziet, zij zijn woudezels in de woestijn; zij gaan uit tot hun werk, makende zich vroeg op ten roof; het vlakke veld is hem tot spijs, en den jongeren.
6Á akrinum uppskera þeir fóður sitt og fara í eftirleit í víngarði hins óguðlega.
6Op het veld maaien zij zijn voeder, en den wijnberg des goddelozen lezen zij af.
7Naktir liggja þeir um nætur, klæðlausir, og hafa enga ábreiðu í kuldanum.
7Den naakten laten zij vernachten zonder kleding, die geen deksel heeft tegen de koude.
8Þeir eru gagndrepa af fjallaskúrunum, og hælislausir faðma þeir klettinn.
8Van den stroom der bergen worden zij nat, en zonder toevlucht zijnde, omhelzen zij de steenrotsen.
9Menn slíta föðurleysingjana af brjóstinu og taka veð af hinum bágstöddu.
9Zij rukken het weesje van de borst, en dat over den arme is, nemen zij te pand.
10Naktir ganga þeir, klæðlausir, og hungraðir bera þeir kornbundin.
10Den naakte doen zij weggaan zonder kleed, en hongerig, die garven dragen.
11Í olífugörðum annarra pressa þeir olíu, troða vínlagarþrór og kveljast af þorsta.
11Tussen hun muren persen zij olie uit, treden de wijnpersen, en zijn dorstig.
12Úr borgunum heyrast stunur deyjandi manna, sálir hinna drepnu hrópa á hefnd, en Guð gefur ekki gaum að óhæfunni.
12Uit de stad zuchten de lieden, en de ziel der verwonden schreeuwt uit; nochtans beschikt God niets ongerijmds.
13Slíkir menn eru ljósfjendur orðnir, þeir þekkja ekki vegu hans og halda sig ekki á stigum hans.
13Zij zijn onder de wederstrevers des lichts; zij kennen Zijn wegen niet, en zij blijven niet op Zijn paden.
14Með morgunsárinu fer morðinginn á fætur og drepur hinn volaða og snauða, og á nóttunni læðist þjófurinn.
14Met het licht staat de moorder op, doodt den arme en den nooddruftige; en des nachts is hij als een dief.
15Og auga hórkarlsins bíður eftir rökkrinu, og hann segir: ,,Ekkert auga sér mig,`` og dregur skýlu fyrir andlitið.
15Ook neemt het oog des overspelers de schemering waar, zeggende: Geen oog zal mij zien; en hij legt een deksel op het aangezicht.
16Í myrkrinu brjótast þeir inn í hús, á daginn loka þeir sig inni, þeir þekkja ekki ljósið.
16In de duisternis doorgraaft hij de huizen, die zij zich des daags afgetekend hadden; zij kennen het licht niet.
17Því að öllum er þeim niðamyrkrið morgunn, því að þeir eru nákunnugir skelfingum niðamyrkursins.
17Want de morgenstond is hun te zamen de schaduw des doods; als men hen kent, zijn zij in de strikken van des doods schaduw.
18Fljótt berst hann burt með straumnum, bölvaður verður erfðahluti hans í landinu, hann snýr eigi framar á leið til víngarðanna.
18Hij is licht op het vlakke der wateren; vervloekt is hun deel op de aarde; hij wendt zich niet tot den weg der wijngaarden.
19Þurrkur og hiti hrífa snjóvatnið burt, Hel þann, er svo hefir syndgað.
19De droogte mitsgaders de hitte nemen de sneeuwwateren weg; alzo het graf dergenen, die gezondigd hebben.
20Móðurskautið gleymir honum, ormarnir gæða sér á honum. Hans er eigi framar minnst, og ranglætið verður brotið sundur eins og tré,
20De baarmoeder vergeet hem, het gewormte is hem zoet, zijns wordt niet meer gedacht; en het onrecht wordt gebroken als een hout.
21hann sem rændi óbyrjuna, er ekki fæddi, og enga velgjörð sýndi ekkjunni.
21De onvruchtbare, die niet baart, teert hij af, en aan de weduwe doet hij niets goeds.
22En Guð heldur samt hinum volduga við með mætti sínum, slíkur maður rís aftur upp, þótt hann væri tekinn að örvænta um lífið.
22Ook trekt hij de machtigen door zijn kracht; staat hij op, zo is men des levens niet zeker.
23Guð veitir honum að lifa óhultur, og hann er studdur, og augu hans vaka yfir vegum hans.
23Stelt hem God in gerustigheid, zo steunt hij daarop; nochtans zijn Zijn ogen op hun wegen.
24Hátt standa þeir, en eftir stundarkorn eru þeir horfnir. Þeir hníga, þeir eru hrifnir burt eins og allir aðrir og sviðnir af eins og höfuð kornaxins.Og ef það er eigi svo, _ hver vill þá sanna, að ég sé lygari, og gjöra ræðu mína að engu?
24Zij zijn een weinig tijds verheven, daarna is er niemand van hen; zij worden nedergedrukt; gelijk alle anderen worden zij besloten; en gelijk de top ener aar worden zij afgesneden.
25Og ef það er eigi svo, _ hver vill þá sanna, að ég sé lygari, og gjöra ræðu mína að engu?
25Indien het nu zo niet is, wie zal mij leugenachtig maken, en mijn rede tot niet brengen?