Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Job

6

1Þá svaraði Job og sagði:
1Maar Job antwoordde en zeide:
2Ó að gremja mín væri vegin og ógæfa mín lögð á vogarskálar!
2Och, of mijn verdriet recht gewogen wierd, en men mijn ellende samen in een weegschaal ophief!
3Hún er þyngri en sandur hafsins, fyrir því hefi ég eigi taumhald á tungu minni.
3Want het zou nu zwaarder zijn dan het zand der zeeen; daarom worden mijn woorden opgezwolgen.
4Því að örvar hins Almáttka sitja fastar í mér, og andi minn drekkur í sig eitur þeirra. Ógnir Guðs steðja að mér.
4Want de pijlen des Almachtigen zijn in mij, welker vurig venijn mijn geest uitdrinkt; de verschrikkingen Gods rusten zich tegen mij.
5Rymur skógarasninn yfir grængresinu, eða öskrar nautið yfir fóðri sínu?
5Rochelt ook de woudezel bij het jonge gras? Loeit de os bij zijn voeder?
6Verður hið bragðlausa etið saltlaust, eða er gott bragð að hvítunni í egginu?
6Wordt ook het onsmakelijke gegeten zonder zout? Is er smaak in het witte des dooiers?
7Matur minn fær mér ógleði, mig velgir við að snerta hann.
7Mijn ziel weigert uw woorden aan te roeren; die zijn als mijn laffe spijze.
8Ó að ósk mín uppfylltist, og Guð léti von mína rætast!
8Och, of mijn begeerte kwame, en dat God mijn verwachting gave;
9Ég vildi að Guði þóknaðist að merja mig sundur, rétta út höndina og skera lífsþráð minn sundur!
9En dat het Gode beliefde, dat Hij mij verbrijzelde, Zijn hand losliet, en een einde met mij maakte!
10Þá væri það þó enn huggun mín _ og ég skyldi hoppa af gleði í vægðarlausri kvölinni _ að ég hefi aldrei afneitað orðum hins Heilaga.
10Dat zou nog mijn troost zijn, en zou mij verkwikken in den weedom, zo Hij niet spaarde; want ik heb de redenen des Heiligen niet verborgen gehouden.
11Hver er kraftur minn, að ég skyldi þreyja, og hver verða endalok mín, að ég skyldi vera þolinmóður?
11Wat is mijn kracht, dat ik hopen zou? Of welk is mijn einde, dat ik mijn leven verlengen zou?
12Er þá kraftur minn kletta kraftur, eða er líkami minn af eiri?
12Is mijn kracht stenen kracht? Is mijn vlees staal?
13Er ég ekki með öllu hjálparvana og öll frelsun frá mér hrakin?
13Is dan mijn hulp niet in mij, en is de wijsheid uit mij verdreven?
14Hrelldur maður á heimting á meðaumkun hjá vini sínum, enda þótt hann hætti að óttast hinn Almáttka.
14Aan hem, die versmolten is, zou van zijn vriend weldadigheid geschieden; of hij zou de vreze des Almachtigen verlaten.
15Bræður mínir brugðust eins og lækur, eins og farvegur lækja, sem flóa yfir,
15Mijn broeders hebben trouwelooslijk gehandeld als een beek; als de storting der beken gaan zij door;
16sem gruggugir eru af ís og snjórinn hverfur ofan í.
16Die verdonkerd zijn van het ijs, en in dewelke de sneeuw zich verbergt.
17Jafnskjótt og þeir bakast af sólinni, þorna þeir upp, þegar hitnar, hverfa þeir burt af stað sínum.
17Ten tijde, als zij van hitte vervlieten, worden zij uitgedelgd; als zij warm worden, verdwijnen zij uit haar plaats.
18Kaupmannalestirnar beygja af leið sinni, halda upp í eyðimörkina og farast.
18De gangen haars wegs wenden zich ter zijde af; zij lopen op in het woeste, en vergaan.
19Kaupmannalestir frá Tema skyggndust eftir þeim, ferðamannahópar frá Saba reiddu sig á þá.
19De reizigers van Thema zien ze, de wandelaars van Scheba wachten op haar.
20Þeir urðu sér til skammar fyrir vonina, þeir komu þangað og urðu sneyptir.
20Zij worden beschaamd, omdat elkeen vertrouwde; als zij daartoe komen, zo worden zij schaamrood.
21Þannig eruð þér nú orðnir fyrir mér, þér sáuð skelfing og skelfdust.
21Voorwaar, alzo zijt gijlieden mij nu niets geworden; gij hebt gezien de ontzetting, en gij hebt gevreesd.
22Hefi ég sagt: ,,Færið mér eitthvað og borgið af eigum yðar fyrir mig,
22Heb ik gezegd: Brengt mij, en geeft geschenken voor mij van uw vermogen?
23frelsið mig úr höndum óvinarins og leysið mig undan valdi kúgarans``?
23Of bevrijdt mij van de hand des verdrukkers, en verlost mij van de hand der tirannen?
24Fræðið mig, og ég skal þegja, og sýnið mér, í hverju mér hefir á orðið.
24Leert mij, en ik zal zwijgen, en geeft mij te verstaan, waarin ik gedwaald heb.
25Hversu áhrifamikil eru einlægninnar orð, en hvað sanna átölur yðar?
25O, hoe krachtig zijn de rechte redenen! Maar wat bestraft het bestraffen, dat van ulieden is?
26Hafið þér í hyggju að ásaka orð? Ummæli örvilnaðs manns hverfa út í vindinn.
26Zult gij, om te bestraffen, woorden bedenken, en zullen de redenen des mismoedigen voor wind zijn?
27Þér munduð jafnvel hluta um föðurleysingjann og selja vin yðar.
27Ook werpt gij u op een wees; en gij graaft tegen uw vriend.
28Og nú _ ó að yður mætti þóknast að líta á mig, ég mun vissulega ekki ljúga upp í opið geðið á yður.
28Maar nu, belieft het u, wendt u tot mij, en het zal voor ulieder aangezicht zijn, of ik liege.
29Snúið við, fremjið eigi ranglæti, já, snúið við, enn þá hefi ég rétt fyrir mér.Er ranglæti á minni tungu, eða ætli gómur minn greini ekki hvað illt er?
29Keert toch weder, laat er geen onrecht wezen, ja, keert weder; nog zal mijn gerechtigheid daarin zijn.
30Er ranglæti á minni tungu, eða ætli gómur minn greini ekki hvað illt er?
30Zou onrecht op mijn tong wezen? Zou mijn gehemelte niet de ellenden te verstaan geven?