Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Job

5

1Kalla þú bara! Ætli nokkur svari þér? og til hvers af hinum heilögu viltu snúa þér?
1Roep nu, zal er iemand zijn, die u antwoorde? En tot wien van de heiligen zult gij u keren?
2Því að gremjan drepur heimskingjann, og öfundin deyðir einfeldninginn.
2Want den dwaze brengt de toornigheid om, en de ijver doodt den slechte.
3Ég hefi að vísu séð heimskingjann festa djúpar rætur, en varð þó skyndilega að formæla bústað hans.
3Ik heb gezien een dwaas wortelende; doch terstond vervloekte ik zijn woning.
4Börn hans eru fjarlæg hjálpinni, þau eru troðin niður í hliðinu, og enginn bjargar.
4Verre waren zijn zonen van heil; en zij werden verbrijzeld in de poort, en er was geen verlosser.
5Uppskeru hans etur hinn hungraði, já, jafnvel inn í þyrna sækir hann hana, og hinir þyrstu þrá eigur hans.
5Wiens oogst de hongerige verteerde, dien hij ook tot uit de doornen gehaald had; de struikrover slokte hun vermogen in.
6Því að óhamingjan vex ekki upp úr moldinni, og mæðan sprettur ekki upp úr jarðveginum.
6Want uit het stof komt het verdriet niet voort, en de moeite spruit niet uit de aarde;
7Nei, maðurinn fæðist til mæðu, eins og neistarnir fljúga upp í loftið.
7Maar de mens wordt tot moeite geboren; gelijk de spranken der vurige kolen zich verheffen tot vliegen.
8En ég mundi snúa mér til hins Almáttka og bera málefni mitt upp fyrir Guði,
8Doch ik zou naar God zoeken, en tot God mijn aanspraak richten;
9honum, sem gjörir mikla hluti og órannsakanlega, dásemdarverk, sem eigi verða talin,
9Die grote dingen doet, die men niet doorzoeken kan; wonderen, die men niet tellen kan;
10sem gefur regn á jörðina og sendir vatn yfir vellina
10Die den regen geeft op de aarde, en water zendt op de straten;
11til þess að hefja hina lítilmótlegu hátt upp, og til þess að hinir sorgbitnu öðlist mikla sælu;
11Om de vernederden te stellen in het hoge; dat de rouwdragenden door heil verheven worden.
12honum, sem gjörir að engu áform hinna lævísu, svo að hendur þeirra koma engu varanlegu til leiðar,
12Hij maakt te niet de gedachten der arglistigen; dat hun handen niet een ding uitrichten.
13sem veiðir vitringana í slægð þeirra, svo að ráð hinna slungnu kollsteypast.
13Hij vangt de wijzen in hun arglistigheid; dat de raad der verdraaiden gestort wordt.
14Á daginn reka þeir sig á myrkur, og sem um nótt þreifa þeir fyrir sér um hádegið.
14Des daags ontmoeten zij de duisternis, en gelijk des nachts tasten zij in de middag.
15Þannig frelsar hann munaðarleysingjann úr gini þeirra og fátæklinginn undan valdi hins sterka.
15Maar Hij verlost den behoeftige van het zwaard, van hun mond, en van de hand des sterken.
16Þannig er von fyrir hinn vesala, og illskan lokar munni sínum.
16Zo is voor den arme verwachting; en de boosheid stopt haar mond toe.
17Sjá, sæll er sá maður, er Guð hirtir, lítilsvirð því eigi ögun hins Almáttka.
17Zie, gelukzalig is de mens, denwelken God straft; daarom verwerp de kastijding des Almachtigen niet.
18Því að hann særir, en bindur og um, hann slær, og hendur hans græða.
18Want Hij doet smart aan, en Hij verbindt; Hij doorwondt, en Zijn handen helen.
19Úr sex nauðum frelsar hann þig, og í hinni sjöundu snertir þig ekkert illt.
19In zes benauwdheden zal Hij u verlossen, en in de zevende zal u het kwaad niet aanroeren.
20Í hallærinu frelsar hann þig frá dauða og í orustunni undan valdi sverðsins.
20In den honger zal Hij u verlossen van den dood, en in den oorlog van het geweld des zwaards.
21Fyrir svipu tungunnar ert þú falinn og þarft ekkert að óttast, er eyðingin kemur.
21Tegen den gesel der tong zult gij verborgen wezen, en gij zult niet vrezen voor de verwoesting, als zij komt.
22Að eyðing og hungri getur þú hlegið, og villidýrin þarft þú ekki að óttast.
22Tegen de verwoesting en tegen den honger zult gij lachen, en voor het gedierte der aarde zult gij niet vrezen.
23Því að þú ert í bandalagi við steina akurlendisins, og dýr merkurinnar eru í sátt við þig.
23Want met de stenen des velds zal uw verbond zijn, en het gedierte des velds zal met u bevredigd zijn.
24Og þú munt komast að raun um, að tjald þitt er heilt, þú kannar bústað þinn og saknar einskis.
24En gij zult bevinden, dat uw tent in vrede is; en gij zult uw woning verzorgen, en zult niet feilen.
25Og þú munt komast að raun um, að niðjar þínir eru margir og afsprengi þitt sem gras á jörðu.
25Ook zult gij bevinden, dat uw zaad menigvuldig wezen zal, en uw spruiten als het kruid der aarde.
26Í hárri elli munt þú ganga inn í gröfina, eins og kornbundinið er látið í hlöðuna á sínum tíma.Sjá, þetta höfum vér útgrundað, þannig er það. Heyr þú það og set það vel á þig!
26Gij zult in ouderdom ten grave komen, gelijk de korenhoop te zijner tijd opgevoerd wordt.
27Sjá, þetta höfum vér útgrundað, þannig er það. Heyr þú það og set það vel á þig!
27Zie dit, wij hebben het doorzocht, het is alzo; hoor het, en bemerk gij het voor u.