Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Job

9

1Þá svaraði Job og sagði:
1Maar Job antwoordde en zeide:
2Vissulega, ég veit að það er svo, og hvernig ætti maðurinn að hafa rétt fyrir sér gagnvart Guði?
2Waarlijk, ik weet, dat het zo is; want hoe zou de mens rechtvaardig zijn bij God?
3Þóknist honum að deila við hann, getur hann ekki svarað einni spurningu af þúsund.
3Zo Hij lust heeft, om met hem te twisten, niet een uit duizend zal hij Hem beantwoorden.
4Hann er vitur í hjarta og máttkur að afli _ hver þrjóskaðist gegn honum og sakaði eigi? _
4Hij is wijs van hart, en sterk van kracht; wie heeft zich tegen Hem verhard, en vrede gehad?
5Hann sem flytur fjöll, svo að þau vita ekki af, hann sem kollvarpar þeim í reiði sinni,
5Die de bergen verzet, dat zij het niet gewaar worden, Die ze omkeert in Zijn toorn;
6hann sem hrærir jörðina úr stað, svo að stoðir hennar leika á reiðiskjálfi,
6Die de aarde beweegt uit haar plaats, dat haar pilaren schudden;
7hann sem býður sólinni, og hún rennur ekki upp, og setur innsigli fyrir stjörnurnar,
7Die de zon gebiedt, en zij gaat niet op; en verzegelt de sterren;
8hann sem þenur út himininn aleinn, og gengur á háöldum sjávarins,
8Die alleen de hemelen uitbreidt, en treedt op de hoogten der zee;
9hann sem skóp Vagnstirnið og Óríon, Sjöstjörnuna og forðabúr sunnanvindsins,
9Die den Wagen maakt, den Orion, en het Zevengesternte, en de binnenkameren van het Zuiden;
10hann sem gjörir mikla hluti og órannsakanlega og dásemdarverk, er eigi verða talin,
10Die grote dingen doet, die men niet doorzoeken kan; en wonderen, die men niet tellen kan.
11sjá, hann gengur fram hjá mér, en ég sé hann ekki, hann strýkst fram hjá, en ég verð hans ekki var.
11Zie, Hij zal voor mij henengaan, en ik zal Hem niet zien; en Hij zal voorbijgaan, en ik zal Hem niet merken.
12Þegar hann þrífur til, hver vill þá aftra honum, hver vill segja við hann: ,,Hvað gjörir þú?``
12Zie, Hij zal roven, wie zal het Hem doen wedergeven? Wie zal tot Hem zeggen: Wat doet Gij?
13Guð heldur ekki aftur reiði sinni, bandamenn hafdrekans beygðu sig undir hann.
13God zal Zijn toorn niet afkeren; onder Hem worden gebogen de hovaardige helpers.
14Hversu miklu síður mundi ég þá geta svarað honum, geta valið orð mín gagnvart honum,
14Hoeveel te min zal ik Hem antwoorden, en mijn woorden uitkiezen tegen Hem?
15ég sem ekki mætti svara, þótt ég hefði rétt fyrir mér, heldur verð að beiðast miskunnar af dómara mínum.
15Denwelken ik, zo ik rechtvaardig ware, niet zou antwoorden; mijn Rechter zal ik om genade bidden.
16Þótt ég kallaði og hann svaraði mér, þá mundi ég ekki trúa, að hann hlustaði á mig.
16Indien ik roep, en Hij mij antwoordt; ik zal niet geloven, dat Hij mijn stem ter ore genomen heeft.
17Miklu fremur mundi hann hvæsa á mig í stormviðri og margfalda sár mín án saka,
17Want Hij vermorzelt mij door een onweder, en vermenigvuldigt mijn wonden zonder oorzaak.
18aldrei leyfa mér að draga andann, heldur metta mig beiskri kvöl.
18Hij laat mij niet toe mijn adem te verhalen; maar Hij verzadigt mij met bitterheden.
19Sé um kraft að ræða, er mátturinn hans, sé um rétt að ræða, hver vill þá stefna honum?
19Zo het aan de kracht komt, zie, Hij is sterk; en zo het aan het recht komt, wie zal mij dagvaarden?
20Þótt ég hefði rétt fyrir mér, þá mundi munnur minn sakfella mig, þótt ég væri saklaus, mundi hann koma á mig sektinni.
20Zo ik mij rechtvaardig, mijn mond zal mij verdoemen; ben ik oprecht, Hij zal mij toch verkeerd verklaren.
21Saklaus er ég, ég hirði ekkert um líf mitt, ég virði að vettugi tilveru mína!
21Ben ik oprecht, zo acht ik toch mijn ziel niet; ik versmaad mijn leven.
22Mér stendur á sama um það. Fyrir því segi ég: hann tortímir jafnt saklausum sem óguðlegum.
22Dat is een ding, daarom zeg ik: Den oprechte en den goddeloze verdoet Hij.
23Þegar svipan deyðir snögglega, þá gjörir hann gys að örvænting hinna saklausu.
23Als de gesel haastelijk doodt, bespot Hij de verzoeking der onschuldigen.
24Jörðin er gefin í vald hinna óguðlegu, hann byrgir fyrir andlitið á dómendum hennar. Sé það ekki hann _ hver þá?
24De aarde wordt gegeven in de hand des goddelozen; Hij overdekt het aangezicht harer rechteren; zo niet, wie is Hij dan?
25Dagar mínir voru skjótari en hraðboði, liðu svo hjá, að þeir litu enga hamingju.
25En mijn dagen zijn lichter geweest dan een loper; zij zijn weggevloden, zij hebben het goede niet gezien.
26Þeir brunuðu áfram eins og reyrbátar, eins og örn, sem steypir sér niður á æti.
26Zij zijn voorbijgevaren met jachtschepen; gelijk een arend naar het aas toevliegt.
27Ef ég segi: Ég ætla að gleyma volæði mínu, ég ætla að breyta andlitssvip mínum og vera kátur, _
27Indien mijn zeggen is: Ik zal mijn klacht vergeten, en ik zal mijn gebaar laten varen, en mij verkwikken;
28þá hryllir mig við öllum þjáningum mínum, því ég veit þú sýknar mig ekki.
28Zo schroom ik voor al mijn smarten; ik weet, dat Gij mij niet onschuldig zult houden.
29Ég á nú að vera sekur, hví skyldi ég þá vera að mæðast til ónýtis?
29Ik zal toch goddeloos zijn; waarom dan zal ik ijdellijk arbeiden?
30Þótt ég þvægi mér úr snjó og hreinsaði hendur mínar í lút,
30Indien ik mij wasse met sneeuwwater, en mijn handen zuivere met zeep;
31þá mundir þú dýfa mér ofan í forarvilpu, svo að klæðum mínum byði við mér.
31Dan zult Gij mij in de gracht induiken, en mijn klederen zullen van mij gruwen.
32Guð er ekki maður eins og ég, að ég geti svarað honum, að við getum gengið saman fyrir réttinn.
32Want Hij is niet een man, als ik, dien ik antwoorden zou, zo wij te zamen in het gericht kwamen.
33Enginn er sá, er úr skeri okkar í milli, er lagt geti hönd sína á okkur báða.
33Er is geen scheidsman tussen ons, die zijn hand op ons beiden leggen mocht.
34Hann taki vönd sinn frá mér og láti ekki skelfing sína hræða mig,þá vil ég tala og eigi óttast hann, því að svo er mér eigi farið hið innra.
34Dat Hij van op mij Zijn roede wegdoe, en dat Zijn verschrikking mij niet verbaasd make;
35þá vil ég tala og eigi óttast hann, því að svo er mér eigi farið hið innra.
35Zo zal ik spreken, en Hem niet vrezen; want zodanig ben ik niet bij mij.