Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Psalms

54

1Til söngstjórans. Með strengjaleik. Maskíl eftir Davíð,
1Een onderwijzing van David, voor den opperzangmeester, op de Neginoth;
2þá er Sifítar komu og sögðu við Sál: Veistu að Davíð felur sig hjá oss?
2Als de Zifieten gekomen waren, en tot Saul gezegd hadden: Verbergt zich David niet bij ons?
3Hjálpa mér, Guð, með nafni þínu, rétt hlut minn með mætti þínum.
3O God! verlos mij door Uw Naam, en doe mij recht door Uw macht.
4Guð, heyr þú bæn mína, ljá eyra orðum munns míns.
4O God! hoor mijn gebed; neig de oren tot de redenen mijns monds.
5Því að erlendir fjandmenn hefjast gegn mér og ofríkismenn sækjast eftir lífi mínu, eigi hafa þeir Guð fyrir augum. [Sela]
5Want vreemden staan tegen mij op, en tirannen zoeken mijn ziel; zij stellen God niet voor hun ogen. Sela.
6Sjá, Guð er mér hjálpari, það er Drottinn er styður mig.Hið illa mun fjandmönnum mínum í koll koma, lát þá hverfa af trúfesti þinni. [ (Psalms 54:8) Þá vil ég færa þér sjálfviljafórnir, lofa nafn þitt, Drottinn, að það sé gott, ] [ (Psalms 54:9) því að það hefir frelsað mig úr hverri neyð, og auga mitt hefir svalað sér á að horfa á óvini mína. ]
6Ziet, God is mij een Helper; de Heere is onder degenen, die mijn ziel ondersteunen.
7Hið illa mun fjandmönnum mínum í koll koma, lát þá hverfa af trúfesti þinni. [ (Psalms 54:8) Þá vil ég færa þér sjálfviljafórnir, lofa nafn þitt, Drottinn, að það sé gott, ] [ (Psalms 54:9) því að það hefir frelsað mig úr hverri neyð, og auga mitt hefir svalað sér á að horfa á óvini mína. ]
7Hij zal dit kwaad mijn verspieders vergelden; roei hen uit door Uw waarheid. [ (Psalms 54:8) Ik zal U met vrijwilligheid offeren; ik zal Uw Naam, o HEERE! loven, want Hij is goed. ] [ (Psalms 54:9) Want Hij heeft mij gered uit alle benauwdheid; en mijn oog heeft gezien op mijn vijanden. ]