Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Psalms

65

1Til söngstjórans. Davíðssálmur. Ljóð.
1Een psalm van David, een lied, voor den opperzangmeester.
2Þér ber lofsöngur, Guð, á Síon, og við þig séu heitin efnd.
2De lofzang is in stilheid tot U, o God! in Sion; en U zal de gelofte betaald worden.
3Þú sem heyrir bænir, til þín kemur allt hold.
3Gij hoort het gebed; tot U zal alle vlees komen.
4Margvíslegar misgjörðir urðu mér yfirsterkari, en þú fyrirgafst afbrot vor.
4Ongerechtige dingen hadden de overhand over mij; maar onze overtredingen, die verzoent Gij.
5Sæll er sá er þú útvelur og lætur nálægjast þig til þess að búa í forgörðum þínum, að vér megum seðjast af gæðum húss þíns, helgidómi musteris þíns.
5Welgelukzalig is hij, dien Gij verkiest, en doet naderen, dat hij wone in Uw voorhoven; wij zullen verzadigd worden met het goed van Uw huis, met het heilige van Uw paleis.
6Með óttalegum verkum svarar þú oss í réttlæti, þú Guð hjálpræðis vors, þú athvarf allra jarðarinnar endimarka og fjarlægra stranda,
6Vreselijke dingen zult Gij ons in gerechtigheid antwoorden, o God onzes heils! o Vertrouwen aller einden der aarde, en der verre gelegenen aan de zee!
7þú sem festir fjöllin með krafti þínum, gyrtur styrkleika,
7Die de bergen vastzet door Zijn kracht, omgord zijnde met macht.
8þú sem stöðvar brimgný hafsins, brimgnýinn í bylgjum þess og háreystina í þjóðunum,
8Die het bruisen der zeeen stilt, het bruisen harer golven, en het rumoer der volken.
9svo að þeir er búa við endimörk jarðar óttast tákn þín, austrið og vestrið lætur þú fagna.
9En die op de einden wonen, vrezen voor Uw tekenen; Gij doet de uitgangen des morgens en des avonds juichen.
10Þú hefir vitjað landsins og vökvað það, blessað það ríkulega með læk Guðs, fullum af vatni, þú hefir framleitt korn þess, því að þannig hefir þú gjört það úr garði.
10Gij bezoekt het land, en hebbende het begerig gemaakt, verrijkt Gij het grotelijks; de rivier Gods is vol waters; wanneer Gij het alzo bereid hebt, maakt Gij hunlieder koren gereed.
11Þú hefir vökvað plógför þess, jafnað plóggarða þess, með regnskúrum hefir þú mýkt það, blessað gróður þess.
11Gij maakt zijn omgeploegde aarde dronken; Gij doet ze dalen in zijn voren; Gij maakt het week door de druppelen; Gij zegent zijn uitspruitsel.
12Þú hefir krýnt árið með gæsku þinni, og vagnspor þín drjúpa af feiti.Það drýpur af heiðalöndunum, og hæðirnar girðast fögnuði. [ (Psalms 65:14) Hagarnir klæðast hjörðum, og dalirnir hyljast korni. Allt fagnar og syngur. ]
12Gij kroont het jaar Uwer goedheid; en Uw voetstappen druipen van vettigheid.
13Það drýpur af heiðalöndunum, og hæðirnar girðast fögnuði. [ (Psalms 65:14) Hagarnir klæðast hjörðum, og dalirnir hyljast korni. Allt fagnar og syngur. ]
13Zij bedruipen de weiden der woestijn; en de heuvelen zijn aangegord met verheuging. [ (Psalms 65:14) De velden zijn bekleed met kudden, en de dalen zijn bedekt met koren; zij juichen, ook zingen zij. ]