Icelandic

Dutch Staten Vertaling

Psalms

69

1Til söngstjórans. Liljulag. Davíðssálmur.
1Een psalm van David, voor den opperzangmeester, op Schoschannim.
2Hjálpa mér, ó Guð, því að vötnin ætla að drekkja mér.
2Verlos mij, o God! want de wateren zijn gekomen tot aan de ziel.
3Ég er sokkinn niður í botnlausa leðju og hefi enga fótfestu, ég er kominn ofan í vatnadjúp og bylgjurnar ganga yfir mig.
3Ik ben gezonken in grondeloze modder, waar men niet kan staan; ik ben gekomen in de diepten der wateren, en de vloed overstroomt mij.
4Ég hefi æpt mig þreyttan, er orðinn brennandi þurr í kverkunum, augu mín eru döpruð orðin af að þreyja eftir Guði mínum.
4Ik ben vermoeid van mijn roepen, mijn keel is ontstoken, mijn ogen zijn bezweken, daar ik ben hopende op mijn God.
5Fleiri en hárin á höfði mér eru þeir er hata mig að ástæðulausu, fleiri en bein mín þeir sem án saka eru óvinir mínir. Því sem ég hefi eigi rænt, hefi ég samt orðið að skila aftur.
5Die mij zonder oorzaak haten, zijn meer dan de haren mijns hoofds; die mij zoeken te vernielen, die mij om valse oorzaken vijand zijn, zijn machtig geworden; wat ik niet geroofd heb, moet ik alsdan wedergeven.
6Þú, Guð, þekkir heimsku mína, og sakir mínar dyljast þér eigi.
6O God! Gij weet van mijn dwaasheid, en mijn schulden zijn voor U niet verborgen.
7Lát eigi þá, er vona á þig, verða til skammar mín vegna, ó Drottinn, Drottinn hersveitanna, lát eigi þá er leita þín, verða til svívirðingar mín vegna, þú Guð Ísraels.
7Laat hen door mij niet beschaamd worden, die U verwachten, o Heere, HEERE der heirscharen, laat hen door mij niet te schande worden, die U zoeken, o God Israels!
8Þín vegna ber ég háðung, þín vegna hylur svívirðing auglit mitt.
8Want om Uwentwil draag ik versmaadheid; schande heeft mijn aangezicht bedekt.
9Ég er ókunnur orðinn bræðrum mínum og óþekktur sonum móður minnar.
9Ik ben mijn broederen vreemd geworden, en onbekend aan mijner moeders kinderen.
10Vandlæting vegna húss þíns hefir uppetið mig, og smánanir þeirra er smána þig, hafa lent á mér.
10Want de ijver van Uw huis heeft mij verteerd; en de smaadheden dergenen, die U smaden, zijn op mij gevallen.
11Ég hefi þjáð mig með föstu, en það varð mér til háðungar.
11En ik heb geweend in het vasten mijner ziel; maar het is mij geworden tot allerlei smaad.
12Ég gjörði hærusekk að klæðnaði mínum, og ég varð þeim að orðskvið.
12En ik heb een zak tot mijn kleed aangedaan; maar ik ben hun tot een spreekwoord geworden.
13Þeir er sitja í hliðinu, ræða um mig, og þeir er drekka áfengan drykk, syngja um mig.
13Die in de poort zitten, klappen van mij; en ik ben een snarenspel dergenen, die sterken drank drinken.
14En ég bið til þín, Drottinn, á stund náðar þinnar. Svara mér, Guð, í trúfesti hjálpræðis þíns sakir mikillar miskunnar þinnar.
14Maar mij aangaande, mijn gebed is tot U, o HEERE; er is een tijd des welbehagens, o God! door de grootheid Uwer goedertierenheid; verhoor mij door de getrouwheid Uws heils.
15Drag mig upp úr leðjunni, svo að ég sökkvi eigi, lát mig björgun hljóta frá hatursmönnum mínum og úr hafdjúpinu.
15Ruk mij uit het slijk, en laat mij niet verzinken; laat mij gered worden van mijn haters, en uit de diepten der wateren.
16Lát eigi vatnsbylgjurnar ganga yfir mig, né djúpið svelgja mig, og lát eigi brunninn lykja aftur op sitt yfir mér.
16Laat de watervloed mij niet overstromen, en laat de diepte mij niet verslinden; en laat den put zijn mond over mij niet toesluiten.
17Bænheyr mig, Drottinn, sakir gæsku náðar þinnar, snú þér að mér eftir mikilleik miskunnar þinnar.
17Verhoor mij, o HEERE, want Uw goedertierenheid is goed; zie mij aan naar de grootheid Uwer barmhartigheden.
18Hyl eigi auglit þitt fyrir þjóni þínum, því að ég er í nauðum staddur, flýt þér að bænheyra mig.
18En verberg Uw aangezicht niet van Uw knecht, want mij is bange; haast U, verhoor mij.
19Nálgast sál mína, leys hana, frelsa mig sakir óvina minna.
19Nader tot mijn ziel, bevrijd ze; verlos mij om mijner vijanden wil.
20Þú þekkir háðung mína og skömm og svívirðing, allir fjendur mínir standa þér fyrir sjónum.
20Gij weet mijn versmaadheid, en mijn schaamte, en mijn schande; al mijn benauwers zijn voor U.
21Háðungin kremur hjarta mitt, svo að ég örvænti. Ég vonaði, að einhver mundi sýna meðaumkun, en þar var enginn, og að einhverjir mundu hugga, en fann engan.
21De versmaadheid heeft mijn hart gebroken, en ik ben zeer zwak; en ik heb gewacht naar medelijden, maar er is geen; en naar vertroosters, maar heb ze niet gevonden.
22Þeir fengu mér malurt til matar, og við þorstanum gáfu þeir mér vínsýru að drekka.
22Ja, zij hebben mij gal tot mijn spijs gegeven; en in mijn dorst hebben zij mij edik te drinken gegeven.
23Svo verði þá borðið fyrir framan þá að snöru, og að gildru fyrir þá sem ugglausir eru.
23Hun tafel worde voor hun aangezicht tot een strik, en tot volle vergelding tot een valstrik.
24Myrkvist augu þeirra, svo að þeir sjái eigi, og lát lendar þeirra ávallt riða.
24Laat hun ogen duister worden, dat zij niet zien; en doe hun lenden gedurig waggelen.
25Hell þú reiði þinni yfir þá og lát þína brennandi gremi ná þeim.
25Stort over hen Uw gramschap uit; en de hittigheid Uws toorns grijpe hen aan.
26Búðir þeirra verði eyddar og enginn búi í tjöldum þeirra,
26Hun paleis zij verwoest; in hun tenten zij geen inwoner.
27því að þann sem þú hefir lostið, ofsækja þeir og auka þjáningar þeirra er þú hefir gegnumstungið.
27Want zij vervolgen, dien Gij geslagen hebt; en maken een praat van de smart Uwer verwonden.
28Bæt sök við sök þeirra og lát þá eigi ganga inn í réttlæti þitt.
28Doe misdaad tot hun misdaad, en laat hen niet komen tot Uw gerechtigheid.
29Verði þeir afmáðir úr bók lifenda og eigi skráðir með réttlátum.
29Laat hen uitgedelgd worden uit het boek des levens, en met de rechtvaardigen niet aangeschreven worden.
30En ég er volaður og þjáður, hjálp þín, ó Guð, mun bjarga mér.
30Doch ik ben ellendig en in smart; Uw heil, o God! zette mij in een hoog vertrek.
31Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla það í lofsöng.
31Ik zal Gods Naam prijzen met gezang, en Hem met dankzegging grootmaken.
32Það mun Drottni líka betur en uxar, ungneyti með hornum og klaufum.
32En het zal den HEERE aangenamer zijn dan een os, of een gehoornde var, die de klauwen verdeelt.
33Hinir auðmjúku sjá það og gleðjast, þér sem leitið Guðs _ hjörtu yðar lifni við.
33De zachtmoedigen, dit gezien hebbende, zullen zich verblijden; en gij, die God zoekt, ulieder hart zal leven.
34Því að Drottinn hlustar á hina fátæku og fyrirlítur eigi bandingja sína.
34Want de HEERE hoort de nooddruftigen, en Hij veracht Zijn gevangenen niet.
35Hann skulu lofa himinn og jörð, höfin og allt sem í þeim hrærist.Því að Guð veitir Síon hjálp og reisir við borgirnar í Júda, og menn skulu búa þar og fá landið til eignar. [ (Psalms 69:37) Niðjar þjóna hans munu erfa það, og þeir er elska nafn hans, byggja þar. ]
35Dat Hem prijzen de hemel en de aarde, de zeeen, en al wat daarin wriemelt.
36Því að Guð veitir Síon hjálp og reisir við borgirnar í Júda, og menn skulu búa þar og fá landið til eignar. [ (Psalms 69:37) Niðjar þjóna hans munu erfa það, og þeir er elska nafn hans, byggja þar. ]
36Want God zal Sion verlossen, en de steden van Juda bouwen; en aldaar zullen zij wonen, en haar erfelijk bezitten; [ (Psalms 69:37) En het zaad Zijner knechten zal haar beerven; en de liefhebbers Zijns Naams zullen daarin wonen. ]